Morgunblaðið - 09.09.2007, Qupperneq 78
78 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Skráning stendur yfir
Á NÁMSKEIÐ UM
HJÓNABAND OG SAMBÚÐ
Í HAFNARFJARÐARKIRKJU
Upplýsingar og skráning á
thorhallur.heimisson@kirkjan.is og í síma 891 7562
• Samskipti hjóna.
• Aðferðir til að styrkja hjónabandið.
• Orsakir sambúðarerfiðleika.
• Leiðir út úr vítahring deilna og átaka.
• Ástina, kynlífið, hamingjuna og börnin.
Á námskeiðunum er m.a. fjallað um:
10.000 þátttakendur frá árinu 1996.
Leiðbeinandi á
námskeiðinu er
sr. Þórhallur Heimisson.
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Agnes
M. Sigurðardóttir, Bolungarvík,
prófastur í Ísafjarðarprófastsd.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Frönsk svíta nr. 3 í b-moll BWV
814 eftir J. S. Bach. Andrei Gavr-
ilov leikur á píanó.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Sum-
arumræða um stjórnmál. Um-
ræðustjóri: Ágúst Þór Árnason.
Ævar Kjartansson. (Aftur annað
kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Landnemasögur. Auður Að-
alsteinsdóttir. Lesarar: Hannes Óli
Ágústsson og Vigdís Másdóttir.
(Aftur annað kvöld) (3:4).
11.00 Guðsþjónusta í Siglufjarð-
arkirkju. Séra Jón Aðalsteinn
Baldvinsson vígslubiskup prédik-
ar og séra Sigurður Ægisson
þjónar fyrir altari. (Hljóðritað 2.9
sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Bókmenntir og landafræði.
Viðmælandi: Thor Vilhjálmsson.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur
á miðvikudag) (9:9).
14.00 Ljóðabókin syngur. Fagra
veröld eftir Tómas Guðmundsson.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Aftur á laugardagskvöld) (5:6).
15.00 Kampavín og kaloríur. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar Sambands
evrópskra útvarpsstöðva. Hljóð-
ritun frá tónleikum Kodály
strengjakvartettsins á Musica
Mundi tónlistarhátíðinni í Genval í
Belgíu 24.7 sl.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Í tilefni dagsins. Jónas
Ragnarsson og Ragnar Jónasson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Söngvar af sviði: Hornakór-
allinn eftir Leif Þórarinsson, Odd
Björnsson og Kristján Árnason.
Sögumaður: Kristján Árnason.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Frá því á föstudag).
20.30 Húsgögnin hans Nóa. Hulda
Sif Hermannsdóttir ræðir við Jó-
hann Ingimarsson, Nóa, um feril
hans sem húsgagnahönnuð. (Frá
því á frídegi verslunarmanna).
21.15 Í grænni lautu. Vilborg Hall-
dórsdóttir hugar að fuglum him-
insins og liljum vallarins. (Frá
þriðjudegi).
21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guð-
jónsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Leitin að eldsneytinu. Mar-
grét Kristín Blöndal (Frá í gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tengist Rás 2 til morguns.
08.00 Barnaefni
11.00 Út og suður
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstrinum
á Ítalíu.
14.00 Lijang - Tvær sögur,
ein borg (Lijang: Two Ta-
les, One City)
14.50 Danmerkurleiðang-
urinn (Danmarksek-
speditionen - Myten der
ikke ville dø) (3:5)
15.20 Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (16:32)
18.27 Skoppa og Skrítla
18.38 Heima (Home)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Út og suður Þorleifur
Hjaltason, fyrrverandi
hreppstjóri, í Hólum í
Hornafirði er viðmælandi
Gísla Einarssonar í þessari
viku. (15:16)
20.05 Impressjónistarnir
(The Impressionists)
Bresk þriggja þátta röð
sem lýsir á athyglisverðan
hátt listasögunni og hvern-
ig impressjónistar koma
þar við sögu. Þar má helsta
telja Claude Monet, Paul
Cezanne, Auguste Renoir,
Frederic Bazille, Edgar
Degas og Édouard Manet.
(2:3)
21.05 Syndir séra Amaros
(El crimen del padre Am-
aro) Mexíkósk verðlauna-
mynd frá 2001. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.00 Sönn íslensk saka-
mál - Stóra kókaínmálið
Þáttaröð þar sem farið er
ofan í saumana á íslenskum
sakamálum. (e).
23.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
14.30 So You Think You
Can Dance ) (23:23) (23:23)
15.25 Pirate Master
(14:14) (14:14)
16.50 Til Death (3:22)
17.15 Heima hjá Jamie Oli-
ver (8:13)
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 60 mínútur
20.00 Örlagadagurinn Jón-
ína Bjartmarz, fv. um-
hverfisráðherra, hefur
sagt skilið við ráðherra-
stólinn. (15:31)
20.35 Monk (8:16)
21.20 Tudors Stranglega
b.b. (3:10)
22.15 The 4400
23.00 Agatha Christie -
Sittaford Mystery (Vand-
ræði í Sittaford) Hér segir
frá hópi þorpsbúa í
Dartmoor sem ákveður að
stytta sér stundir með því
að fara í andaglas.
00.35 Shanghai Knights
(Riddarar frá Shanghai)
Tvíeykið Chon Wong og
Roy O’Bannon snúa bök-
um saman á nýjan leik.
Chon á um sárt að binda,
faðir hans var myrtur og
kappinn leitar hefnda.
Bönnuð börnum
02.25 Six Days, Seven
Nights (Sex dagar, sjö
nætur) Blaðakonan Robin
Monroe er í rómantísku
fríi á suðrænni eyju með
kærastanum.
04.05 Monk
04.50 Örlagadagurinn
(15:31)
05.35 Fréttir
06.15 Tónlistarmyndbönd
09.50 PGA Tour 2007
(Bandaríska mótaröðin)
11.25 Þýski handboltinn
(Flensburg - Kiel)
12.55 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Flens-
burg)
14.25 Vináttulandsleikur
(Svíþjóð - Danmörk)
16.05 Vináttulandsleikur
(England - Ísrael)
17.45 Gillette World Sport
2007
18.10 NFL Gameday
18.35 Það helsta í PGA
mótaröðinni
19.00 PGA Tour 2007
(Bandaríska mótaröðin)
Bein útsending frá loka-
hringnum á Cog Hill vell-
inum í Illinois.
22.00 NFL (Bandaríski fó-
boltinn) Bein útsending
frá leik San Diego Char-
gers og Chigaco Bears í
bandaríska fótboltanum.
06.00 Shattered Glass
08.00 Men With Brooms
10.00 2001: A Space Tra-
vesty
12.00 Herbie: Fully Loaded
14.00 Shattered Glass
16.00 Men With Brooms
18.00 2001: A Space Tra-
vesty
20.00 Herbie: Fully Loaded
22.00 Speed
24.00 Mystic River
02.15 The Terminator
04.00 Speed
11.15 Vörutorg
12.15 MotoGP - Hápunktar
13.15 Dr. Phil (e)
14.00 Sport Kids Moms &
Dads (e)
15.00 The Biggest Loser
(e)
16.00 Blow Out III (e)
17.00 Thick & Thin (e)
17.30 Andy Barker, P.I. (e)
18.00 Everybody Loves
Raymond (e)
18.30 7th Heaven
19.15 Charmed (e)
20.10 Sport Kids Moms &
Dads (2:8)
21.00 Law & Order: SVU
(11:22)
21.50 Sleeper Cell (7:8)
22.40 The Black Donnellys
(e)
23.30 C.S.I: New York (e)
00.20 Raines (e)
01.10 Vörutorg
10.30 Hollyoaks
17.15 Most Shocking
18.00 George Lopez (e)
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir (e)
19.25 Arrested Develop-
ment 3
19.50 The Will
20.30 E-Ring
21.15 Filthy Rich Cattle
Drive (e)
22.00 So You Think You
Can Dance
23.55 Stelpurnar
00.20 Smallville (e)
01.05 Tónlistarmyndbönd
Þrátt fyrir að vera mjög meðmælt
því að allur almenningur ástundi
almenna líkamsrækt, skýtur Sjón-
varp allra landsmanna yfir mark-
ið með reglulegu millibili með því
að halda það í alvöru að það sé al-
mennur hljómgrunnur fyrir því
að fá að berja augum sveitta ber-
leggjaða karlmenn eltast við
bolta á fagurgrænum völlum í
beinum útsendingum úr bolta-
heimum og það á kjörtíma.
Ljósvaki þessa dags er í hópi
þeirra, sem þreytist aldrei við að
bölsóttast yfir þessum útsend-
ingum, en myndi örugglega taka
gleði sína á ný ef sjónvarpsefni
þetta yrði bara á sérstakri bolta-
stöð svo það raskaði ekki hefð-
bundinni dagskrárrútínu annarra
landsmanna, sem hafa ekkert val
um að borga afnotagjöldin sín,
hvort sem þeim líkar dagskráin
vel eða illa.
Tvö kvöld í liðinni viku sátu
„antisportistar“ uppi með beinar
boltaútsendingar í Sjónvarpinu
sínu, annars vegar þegar Fjölnir
lagði Fylki að velli í seinni undan-
úrslitaleik Visa-bikarkeppni
karla sl. mánudagskvöld og svo
var laugardagskvöldið lagt undir
landsleik Íslands og Spánar. Páll
Magnússon útvarpsstjóri klórar í
bakkann í samtali við Morg-
unblaðið sl. föstudag og segir
hæpið að klippt yrði á kjörtíma
fyrir annað en boltann.
Ljósvaka er engan veginn
skemmt og vill fá afslátt af af-
notagjöldunum sínum og spyr: Af
hverju fær kvennaboltinn ekki
sömu meðferð hjá Sjónvarpi allra
landsmanna á tímum jafnréttis?
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Spenna Boltaáhugamenn geta bara farið á
völlinn vilja þeir sjá leikina.
Boltinn í beinni
Jóhanna Ingvarsdóttir
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Blandað efni
13.30 Michael Rood
14.00 Um trú og tilveru
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup/bl. efni
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins
22.30 Um trú og tilveru
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.00 My Daddy the Croc Hunter 16.00 Crocodile
Hunter 17.00 Natural World 18.00 Gorilla, Gorilla
19.00 Wild South America 20.00 Monsters of the
Mind 21.00 Animal Precinct 22.00 Animal Crime
Scene 23.00 Natural World 024.00 Gorilla, Gorilla
1.00 Wild South America 2.00 Monsters of the Mind
BBC PRIME
12.00 Cutting It 13.00 Boss Women 14.00 Doctor
Who 14.45 Doctor Who Confidential 15.00 Strictly
Come Dancing - The Story So Far 16.00 EastEnders
17.00 Days that Shook the World 18.00 Great Ra-
ilway Journeys of the World 19.00 Paparazzi 20.00
Phobias 21.00 The Ship 22.00 EastEnders 23.00
Days that Shook the World 24.00 Great Railway Jour-
neys of the World 1.00 The Ship 2.00 Paparazzi
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Stunt Junkies 13.00 Deadliest Catch 14.00
Oil, Sweat and Rigs 15.00 How Do They Do It? 16.00
Really Big Things 17.00 American Hotrod 18.00 Am-
erican Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Cell Phone
Revolution 21.00 iPod Revolution 22.00 Ultimate
Survival 23.00 Most Evil 24.00 Deadliest Catch 1.00
Mythbusters 1.55 Oil, Sweat and Rigs 2.45 How Do
They Do It?
EUROSPORT
13.45 Cycling 15.30 Football 19.30 Motorsports
20.00 Beach Volley 20.30 Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
9.05 Guns of the Magnificent Seven 10.50 Judgment
at Nuremberg 13.45 Breach of Contract 15.20 Duel
At Diablo 17.00 The Comfort of Strangers 18.45 Sa-
yonara 21.10 Lost Angels 23.05 Implicated 0.35
Summer Lovers
TCM
19.00 Ice Station Zebra 21.20 Seven Women 22.45
The Haunting 0.35 The Secret of My Success 2.15
Ransom
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.30 Feast of the Giant Sharks 18.00 Hunter Hun-
ted 19.00 Supercroc 20.00 Rat Genius 21.00 Super
Snake 22.00 Spider Power 23.00 Leopards of Bol-
lywood 24.00 Super Cat
ARD
12.30 Wenn jeder Tag ein Sonntag wär 13.55 Das
grüne Gold Kalabriens 14.30 ARD-Ratgeber: Reise
15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Die
Witwe des Helden 16.00 Sportschau 16.30 Bericht
aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lind-
enstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau
18.15 Tatort 19.45 Die RAF 21.15 Tagesthemen
21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 ttt - titel thesen
temperamente 22.00 Der Papst in Österreich 22.15
alaska.de 23.40 Tagesschau 23.50 Der letzte Mond
01.20 Tagesschau 01.25 Presseclub 02.10 ttt - titel
thesen temperamente 02.40 Deutschlandbilder
DR1
12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Med slør og
høje hæle 13.15 Sejlsport: Danish Open i Matchrace
13.45 HåndboldSøndag: Slagelse - KIF 15.30 Bam-
ses Billedbog 16.00 Mr. Bean 16.25 OBS 16.30 TV
Avisen med Sport og Vejret 17.00 Social-
demokraterne 17.30 Blandt vilde dyr og bleskift
18.00 DR1 Dokumentaren - Kvinden med aberne
19.00 21 Søndag 19.40 SøndagsSporten 19.55
Manderlay 22.20 Höök 23.15 No broadcast
DR2
12.20 Tranquebar - kulturarv 12.40 Tsunami 13.00
Globaliseringens pligt 13.25 Kvinder og kaster 13.50
Tranquebar - en dansk drøm 14.00 Og så kom hæv-
nens time 16.05 Pilot guides 16.30 Jersild & Spin
17.00 Kunsten at være MLABRI 18.00 Magtens
Mennesker 18.30 Sødt i Frilandshaven 19.00 Tids-
maskinen 19.50 Krigens børn 20.30 Deadline 20.50
Deadline 2. Sektion 21.20 Viden om 21.50 Smags-
dommerne 22.30 Musikprogrammet 23.00 No
broadcast
NRK1
13.00 Jan Kjærstad - romanen er konge! 14.00 Jes-
sye Norman 15.30 Åpen himmel 16.00 Lykketenner
og bestevenner 16.25 Wummi 16.30 Newton 17.00
Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Kvitt eller
dobbelt 19.05 Kongens ridder 21.15 Kveldsnytt
21.30 Snarveien gjennom isen 22.20 NM-rally: Rally
Larvik 22.50 Uka med Jon Stewart 23.15 Larry Sand-
ers-show 23.45 No broadcast
NRK2
12.00 Sport Jukeboks 13.20 Speedway: Grand Prix-
runde fra Polen 14.20 Den tredje mann 16.00 Norge
rundt og rundt 16.30 Bokprogrammet møter Philiph
Roth 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Perspektiv:
Dagsrevyens ansikt 18.15 Filmplaneten 18.45 Ver-
densarven 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen:
Dirigenten Gustavo Dudamel og hans orkester 20.35
Dagens Dobbel 20.40 Kremfronten 21.20 Romerri-
kets vekst og fall 22.10 No broadcast
SVT1
13.55 Världen 14.55 Kvinnor i Östafrika 15.25 Dr.
John 15.55 Anslagstavlan 16.00 Fem myror är fler än
fyra elefanter 16.30 Draken 17.00 Djurgalen 17.30
Rapport 18.00 Andra Avenyn - castingen 18.30
Sportspegeln 19.15 Agenda 20.10 Den perfekta
skilsmässan 20.40 Vetenskap - Lev längre 21.10
Rapport 21.20 Kobra intervju 21.50 Sex med Victor
22.20 Stephen Fry - mitt liv som manodepressiv
SVT2
11.10 Hjärnstorm 11.40 Blodgruppen 12.40 Friid-
rott: Finnkampen 15.50 Sportnytt 15.55 Regionala
nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Sverige! 17.00 Ballad
för Edvard Grieg 18.00 Nicki 19.00 Aktuellt 19.15
Regionala nyheter 19.20 Sopranos 20.20 Tarnation
21.55 Existens 22.55 No broadcast
ZDF
11.00 heute 11.02 nina.ruge.mode 11.30 ZDF.um-
welt 12.00 Bürger, rettet Eure Städte! 12.15 Rivalen
der Manege 13.40 heute 13.45 ZDF SPORTextra
15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML
Mona Lisa 16.30 ZDF.reportage 17.00 heute 17.10
Berlin direkt 17.30 ZDF Expedition 18.15 Die
Schwarzwaldklinik 19.55 heute-journal 20.10 Haut-
nah - Die Methode Hill 21.35 ZDF-History 22.20
heute 22.25 nachtstudio 23.25 Rivalen der Manege
00.55 heute 01.00 ZDF Expedition 01.45 ZDF.um-
welt
92,4 93,5
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku.
sýn2
13.50 Masters Football
(Northern Masters)
16.10 Premier League
World(Heimur úrvals-
deildarinnar)
16.40 PL Classic Matches
(Bestu leikir úrvalsdeild-
arinnar)
17.10 PL Classic Matches
(Bestu leikir úrvalsdeild-
arinnar)
17.40 Season Highlights
(Hápunktar leiktíðanna)
18.40 Premier League
2007/2008(Liverpool -
Derby)
20.20 Premier League
2007/2008(Arsenal -
Portsmouth)
22.00 Masters Football
(Northern Masters)