Morgunblaðið - 24.10.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 24.10.2007, Qupperneq 44
MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 297. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Afstaðan til innflutnings mjólkurkúa óbreytt  Einar K. Guðfinnsson landbún- aðarráðherra segir að afstaða stjórnvalda til hugsanlegs innflutn- ings mjólkurkúa af erlendu kyni hafi ekki breyst og telur þörf á meiri um- ræðu um málið áður en ákvörðun verði tekin. „Það hefur engin kú- vending orðið.“ » 2 Geir á fund páfa  Geir H. Haarde forsætisráðherra heldur í opinbera heimsókn til Ítalíu á morgun. Hann hyggst meðal ann- ars ganga á fund Benedikts XVI. páfa og ræða við Romano Prodi, for- sætisráðherra Ítalíu. » 2 Hálf milljón á flótta  Um 1.300 hús hafa orðið skógar- eldum að bráð í sunnanverðri Kali- forníu og talið er að 56.000 önnur hús séu í hættu. Að minnsta kosti hálfri milljón manna hefur verið sagt að forða sér að heiman vegna eld- anna í San Diego-sýslu einni. » 16 SKOÐANIR» Ljósv: Ávaxtadr. og tómat. frá BBC Staks: Að eiga samleið – eða ekki- Forystugreinar: Breiðavík okkar tíma? | Valdatafl í Peking UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Eflum siðferði og manndóm Á degi Sameinuðu þjóðanna Áhætta í jarðhitaútrásinni Léttum byrðarnar 4 4  4 4 4 4 4 4  5 ! &6%(  /  %,  & 7   %%'% "/ % 4  4 4 4 4 4 4 4 4 . 8 2 (  4 4  4 4 4  4 4 4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8%8=EA< A:=(8%8=EA< (FA(8%8=EA< (3>((A'%G=<A8> H<B<A(8?%H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 9 °C | Kaldast 3 °C Suðvestan 13-18 m/s og rigning eða súld sunnan og vestanlands en þykknar upp norð- austan til. » 10 Í Making Waves er að finna safn greina, fyrirlestra og rit- gerða eftir perúska rithöfundinn Mario Vargas Llosa. » 38 BÓKMENNTIR» Samansafn eftir Llosa FÓLK » Leonardo DiCaprio er laus og liðugur. » 41 Védís Hervör er á forsíðu iTunes og komst á samning hjá fyrirtækinu AWAL, Artists Without A Label. » 36 TÓNLIST» Védís gerir það gott AF LISTUM» Árni Matthíasson gerir upp Airwaves. » 40 TÓNLIST» Hara-systur gera það bara sjálfar. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Drukknuðu við að bjarga börnum 2. Fyrirsæta féll ofan í gat á sviði 3. 82 ára brúður er látin 4. Kidman bætir á sig Nú færðu Heimilisost í sérmerktum kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun! 20% Afsláttur HEIMILISOSTUR á tilboði TALSVERÐUR viðbúnaður var sett- ur í gang hjá Lögreglunni á Suður- nesjum vegna alvarlegs slyss að því er talið var í Grófinni í Berginu í Reykjanesbæ. Það var þó minna en óttast var, sextán ára piltur haf’ði runnið í skriðu og skrámast. Hann var einn á ferð og hringdi í félaga sinn eftir óhappið og hringdi félaginn því í Neyðarlínuna. Var farið af stað í út- kallið miðað við grun um að pilturinn hefði fallið fyrir björg. Svo reyndist þó ekki, því hann hafði þá runnið í skriðu og var farinn þegar hjálparlið kom á vettvang. Sjúkrabíll og læknir ásamt lögreglu og björgunarsveitar- flokki voru send á vettvang. Lögregl- an segir að pilturinn hafi hins vegar fundist á gangi skammt frá staðnum og þrátt fyrir að haltra afþakkaði hann alla aðstoð. Honum var þó ekið á lögreglustöð og hringt í foreldra hans til að þeir gætu komið að sækja hann. Viðbúnaður vegna pilts sem rann í skriðu Ljósmynd/Ellert Grétarsson KARL og kona um þrítugt voru flutt á slysadeild seint gærkvöldi eftir bíl- slys á Kringlumýrarbraut. Ekki virt- ist þó um alvarleg meiðsl að ræða við fyrstu sýn. Lögreglan lokaði Kringlumýrar- braut á meðan unnið var á vettvangi slyssins, en ökumaður mun hafa misst stjórn á fólksbifreið sinni og velt henni. Slysavettvangurinn var mjög stór og nam mörg hundruð fer- metrum en lögregluvarðstjóri sagði þó ekkert um hvort það benti til hraðaksturs. Flutt á slysa- deild eftir veltu UNDIRSKRIFTALISTAR með nöfnum tæplega þrjú þúsund for- eldra leikskólabarna voru afhentir formanni leikskólaráðs Reykjavík- urborgar í gær. Markmiðið var að vekja athygli á stöðu mála í leik- skólum borgarinnar en oft þarf að senda börn heim vegna manneklu með tilheyrandi röskun á daglegu lífi þeirra og um leið foreldranna. Að sögn Ásrúnar Elmarsdóttur, talsmanns foreldra, var borg- arstjórn hvött til að halda áfram að vinna að lausn málsins en meðal þess sem foreldrar telja mjög mik- ilvægt er að komið verði á stöð- ugleika í starfsmannamálum leik- skólanna. Er gagnrýnt að undanfarin haust hafi þurft að bjarga málum innan margra leik- skóla með því að ráða á síðustu stundu of marga ófaglærða og óþjálfaða til starfa. Að sögn Sigrúnar Elsu Smára- dóttur, formanns leikskólaráðs hjá Reykjavíkurborg, er borginni mik- ilvægt að fá viðbrögð foreldra sem þessi. Sigrún Elsa bendir á að stór hluti þeirra tillagna, sem borg- arstjóri hefur lagt fyrir borgarráð um aðgerðir í starfsmannamálum borgarinnar, eigi að nýtast leikskól- unum. Veruleg kjarabót felist í yf- irvinnugreiðslum í hádeginu til starfsmanna, þótt hins vegar muni þær ekki leysa allan vanda Þrjú þúsund mótmæla Foreldrar vekja athygli á starfsmannamálum leikskóla Morgunblaðið/Eggert ♦♦♦ BANDARÍSKA þungarokkshljómsveitin Skid Row mun halda tónleika á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll 1. desember næstkomandi. Hljómsveitin kemur hingað til lands á vegum ís- lensku rokksveitarinnar Sign sem mun hita upp fyrir Skid Row á tónleikaferð um Bretlandseyjar í nóvem- ber. Skid Row var stofnuð árið 1986 og var ein vinsæl- asta rokksveit heims undir lok níunda áratugarins. Tónleikar Skid Row hér á landi eru þeir síðustu í Evróputúr sveitarinnar. | 41 Skid Row kemur Skid Row Rokka hér á landi hinn 1. desember.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.