Morgunblaðið - 30.10.2007, Blaðsíða 7
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A
DRAUMASTAÐUR Á NESINU
Hrólfsskálamelur 2–8EINSTÖK STAÐSETNING
ÍAV reisir þrjú fjölbýlishús við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi.
Í fyrsta húsinu eru 26 íbúðir en alls verða um 80 íbúðir í húsunum þremur.
Svæðið afmarkast til suðurs af Suðurströnd, til austurs af Nesvegi, til norðurs af syðri mörkum
lóðar Mýrarhúsaskóla og íbúðum aldraðra við Skólabraut og til vesturs af eystri mörkum lóðar
íþróttamiðstöðvarinnar.
Fyrsta byggingin er á norðvesturhluta reitsins, önnur byggingin sunnan við hana og sú þriðja
við Nesveg. Tvö húsanna eru á þremur hæðum en það austasta, við Nesveginn, á þremur til
fimm hæðum.
www.iav.is
Svalir 18 m²
Stofa/Borðstofa 27,8 m²
Eldhús/Borðkr.
18,4 m²
Þvottur
3,6 m²
Bað
3,2 m²
Bað
8,3 m²
Sjónv./
Svefnherb.
13,9 m²
Hjón
12,6 m²
Herb.
10,4 m²
Herb.
11,5 m²
Fo
rs
to
fa
5,
3
m
²
Gangur 10,8m²
Þessir hlutir fylgja ekki íbúðum
Dæmi um 5 herbergja íbúð
Svalir 11,8 m²
Stofa/Borðstofa 43,2 m²
Eldhús 14,3 m²
Þvottur
3,4 m²
Bað
3,2 m²
Bað
7,9 m²
Sjónv./
Svefnherb.
15,2 m²
Hjón 12,6 m²
Fo
rs
to
fa
5,
2
m
² Gangur 7,2 m²
Dæmi um 3ja herbergja íbúð
Svalir 11,6 m²
Stofa/Borðstofa 26 m²
Eldhús 8,6 m²
Þvottur
2,7 m²
Bað
6,2 m²
Hjón
12,9 m²
Fo
rs
to
fa
2,
6
m
²
Vi
nn
a
2,
8
m
²
Gangur 7,4 m²
Dæmi um 2ja herbergja íbúð
ÍBURÐARMIKLAR ÍBÚÐIR
• Einstök staðsetning
• Nútímaleg hönnun
• Glæsilegar íbúðir
• Innfelld lýsing og ljósastýring
• Fullfrágengnar íbúðir með gólfefnum
• Vönduð eldhústæki
• Mynddyrasímar og myndavélakerfi
• Tvöföld gólf með aukinni hljóðeinangrun
• Vandaðar innréttingar með granít-borðplötum
• Gólfhiti í íbúðum með þráðlausum nemum
• Aukin lofthæð
• Svalaskýli
• Bílastæði í bílageymslukjallaraHV
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A