Morgunblaðið - 30.10.2007, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Laugavegi 170, 2. hæð •
Opið virka daga kl. 8-17
Sími 552 1400 • Fax 552 1405
www.fold.is • fold@fold.is
Þjónustusími eftir lokun er
694 1401
Sjafnargata 101 Reykjavík
Fallegt einbýli á stórri hornlóð. Húsið er tvær hæðir og kjallari ásamt
bílskúr. Viðbygging er teiknuð af Sigvalda Thordarson. Fallegur gróinn
garður og er lóðin 741 fm. Einstakt tækifæri til að eignast einbýlishús
við þessa fallegu götu. Verð 99.0 millj
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
JÓN ER AÐ ELDA
KVÖLDMAT
RÓLEGUR...
HANN ER
HANDA LÍSU
ÞEIR
PRENTUÐU
HANA! HÚN ER
Í BLAÐINU!
ÞEIR SETTU
PÓLITÍSKU
MYNDASÖGUNA
MÍNA Í DAGBLAÐIÐ!
ÞESSI SAGA Á EFTIR AÐ
GERA SVO MIKIÐ GOTT!
FINNUR ÞÚ EKKI HVERNIG
HEIMURINN ER AÐ VERÐA
BETRI Í KRINGUM ÞIG?
HVERNIG
FESTIR ÞÚ
PÖDDURNAR
ÞÍNAR?
ÉG FESTI
ÞÆR Í
KASSA MEÐ
PINNUM
ÉG Á HVORKI KASSA NÉ
PINNA... ÉG HELD AÐ ÉG
FESTI BARA PÖDDURNAR
MÍNAR VIÐ ÞETTA BLAÐ
LÍMBANDIÐ ER EKKI EINS
GOTT OG ÉG HÉLT... ÉG VONA
BARA AÐ ÉG NÁI AÐ FESTA
MAÐKINN AFTUR SAMAN
MÁ
ÉG FÁ
LÍM
STIFTIÐ
ÞITT?
FYRST ÞÚ ERT
SVONA LAGINN
VIÐ ÞETTA ÆTTIR
ÞÚ AÐ NOTA
HEFTARA
EINA ÁSTÆÐAN
FYRIR ÞVÍ AÐ VIÐ
ERUM ENNÞÁ GIFT ERU
BÖRNIN OKKAR
EN ERU ÞAU EKKI
FLUTT AÐ HEIMAN
OG KOMIN MEÐ
EIGIN FJÖLSKYLDU?
ÞAÐ ER ÁSTÆÐAN
FYRIR ÞVÍ AÐ VIÐ
ERUM ENNÞÁ
SAMAN...
ÞAU VILJA EKKI
AÐ ANNAÐ
OKKAR ÞURFI AÐ
FLYTJA INN TIL SÍN
ALLT Í LAGI... ÉG
HELD AÐ POKAROTTAN
HAFI DREPIÐ HANN, Á
ÞJÓÐVEGI NÚMER EITT
MEÐ JEPPANUM
ERTU ENNÞÁ AÐ
TALA VIÐ
ÞJÓNUSTU-
FULLTRÚANN
??
JÁ, ÞEIR
ERU AÐ LAGA ÞAÐ
SEM VAR AÐ
TENGINGUNNI OKKAR
HJÁ ÞEIM
HVERNIG
FÉKKSTU ÞÁ
TIL AÐ JÁTA
AÐ VANDA-
MÁLIÐ VÆRI
HJÁ ÞEIM?
STUNDUM
VERÐUR
MAÐUR AÐ
ÁTTA SIG Á
ÞVÍ AÐ
MAÐUR ER AÐ
TALA VIÐ
MANNESKJU
AF HVERJU
ERTU ENNÞÁ Í
SÍMANUM?
HANN ER AÐ
LÁTA MIG FÁ
UPPSKRIFT AF
FRÁBÆRUM
KJÚKLINGARÉTT
ERT ÞÚ
EKKI PETER
PARKER?
JÚ, OG... ÞÚ
LÍTUR KUNNUG-
LEGA ÚT...
ÉG ÆTTI AÐ GERA
ÞAÐ... NEMA ÞÚ HAFIR
ALDREI FARIÐ Í BÍÓ
VÁ!
ÞÚ ERT NARNA
LEMARR...
KVIKMYNDASTJARNAN
FALLEGT AF
ÞÉR AÐ TAKA
EFTIR ÞVÍ
dagbók|velvakandi
Í tilefni af leiðara blaðsins 24
stundir þriðjudaginn 23. okt. sl.
Í FYRRNEFNDUM leiðara geyst-
ist fram á ritvöllinn enn einn áfeng-
ispostulinn. Hann mærir heilbrigð-
isráðherra fyrir þann kjark að styðja
frumvarp um aukið aðgengi áfengis.
Heilbrigðisráðherra styður aukið
aðgengi áfengis, þrátt fyrir reynslu
annarra þjóða og rannsóknir sem
sýna fram á að aukið aðgengi áfengis
orsakar aukna drykkju. Mér finnst
að mörg önnur orð um framgöngu
ráðherrans eigi betur við en orðið
kjarkur. Leiðarhöfundur telur sér-
kennilegt að alþingismenn hafi vit
fyrir þjóðinni með boðum og bönn-
um. Kjósum við ekki alþingismenn
til að setja lög? Í leiðaranum stend-
ur; áfengisbölið er vandi fárra.
Hefur leiðarahöfundur ekki hlust-
að á morgunfréttir ríkisútvarpsins á
laugardögum og sunnudögum? Oft-
ast eru þær eitthvað á þessa leið:
Mikil erill hjá lögreglunni, drykkju-
læti úti um alla borg, nokkrar lík-
amsárásir, menn hálfdrepnir. Þeir
sem ekkert sjá athugavert við að
aukning verði á þessu framferði
hljóta að loka augunum fyrir ástandi
mála eða horfa þeir e.t.v. á það í
gegnum rauðvínsflösku?
Sigríður Jónsdóttir.
Hvað er löglegt?
ÉG ER að velta vöngum yfir
greiðslum frá TR vegna bóta ársins
2006. Vangreiðsla þeirra til mín var
59 þúsund kr. en þeir taka fullan
skatt af þessu. Peningana hefði mað-
ur nú getað notað á ýmsan hátt,
e.t.v. lagt eitthvað fyrir á inneign-
arreikning. Ég skil ekki hvernig er
hægt að taka skatt af því sem ein-
hver skuldar manni, engir inneign-
arvextir greiddir.
Virðingarfyllst,
Skattgreiðaandi.
Ruslahaugur í íbúðarhverfi
ÉG, undirritaður, hef þurft að þola
að búa við hliðina á ruslahaug. Íbúi í
næsta húsi hefur smám saman verið
að bæta í ruslahaug í innkeyrslunni
hjá sér, eins og sjá má á meðfylgj-
andi mynd. Af þessu er mikill sóða-
skapur, fyrir utan hve leiðinlegt er
að horfa upp á svona haug inni í
íbúðarhverfi. Ég hef rætt þetta bæði
við borgaryfirvöld og heilbrigðiseft-
irlitið og þar er mér lofað að eitthvað
verði gert í málinu en engar efndir
hafa verið. Nú langar mig að spyrja
hver réttur minn í þessu máli sé?
Þorleifur Vagnsson.
Fyrirspurn til borgaryfirvalda
HVERNIG verða vistvænir bílar
ennþá vistvænir ef sett eru undir þá
nagladekk? Maður á dekkjaverk-
stæði sagði mér að það væru ein-
göngu þrír til fjórir dagar á ári sem
það væri öruggara að vera á nagla-
dekkjum, alla hina dagana væri það
óþarfi. Því langar mig að spyrja
hvort ekki sé rétt að skattleggja
nagladekkin.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Þessi skrautlega kónguló hefur gert sig heimakomna á útidyraljósi á
Grettisgötunni og hafa húsráðendur ekki viljað amast við henni – heldur
hafa hana í liði með sér. Hér hefur borið vel í veiði hjá kóngulónni.
Ljósmynd/Birkir Jónsson.
Kónguló á útidyraljósi