Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 69 Á FLICKR-vefnum eru ljósmyndir í milljónatali, þetta er bloggvett- vangur ljósmyndara á stafrænni öld, vinsælasti vefurinn af þessu tagi. Segja má að aldrei hafi verið jafnauðvelt að koma myndum sín- um á framfæri og sýna opinberlega. Starfsfólk Ljósmyndasafns Reykja- víkur hefur skoðað þennan heim á síðustu mánuðum og í dag verður opnuð í safninu sýningin Flickr- flakk og heljarstökk, með úrvali 220 myndverka eftir Íslendinga sem vista myndir á þessu vinsæla vef- svæði. Í sumar setti Ljósmyndasafnið upp síðu á Flickr, þar sem fólki var boðið að setja inn myndir. Á tveim- ur mánuðum bárust hátt í 3.000 ljósmyndir sem voru skornar niður í um 500, sem sjá má í dag á vef safnsins. Myndunum var skipt í nokkra flokka og var hluti mynd- anna úr svarthvíta flokknum sýndur á menningarhátíð í Prag í október. Aðallega áhugaljósmyndarar Þegar blaðamaður leit inn í safnið í gær voru þær Jóhanna Guðrún Árnadóttir og Kristín Hauksdóttir önnum kafnar við að setja upp síð- ustu myndirnar og veggtexta, en við sumar myndanna má lesa um- sagnir sem aðrir Flicks-félagar gefa þeim. Þá eru tölvur í salnum, þar sem hægt er að skoða þessa mynd- heima á netinu. „Það kom á óvart að þeir sem sendu inn myndir eru ekki eins ungir og við héldum upphaflega, margir þátttakenda eru um fer- tugt,“ sagði Jóhanna. Myndunum er skipt í algengustu efnisflokka vef- svæðisins, daglegt líf, portrett, svarthvítt, tíska, tónlist og um- hverfi. „Þetta eru aðallega myndir eftir áhugaljósmyndara en þó eru nokkr- ir ungir atvinnumenn með í hópn- um, en þeir segjast sumir nota Flicks eins og skissubók; fólk notar þennan vef í misjöfnum tilgangi. Alls eiga 95 manns myndir á sýn- ingunni,“ sagði Jóhanna. Hún bætir við að fólk geti haldið áfram að senda inn myndir á vefsvæði sýn- ingarinnar, meðan á sýningu stend- ur, en henni lýkur um miðjan febr- úar. Myndablogg á veggi safnsins Íslenskar myndir af Flickr-vefnum í Ljósmyndasafninu Morgunblaðið/Einar Falur Fjölbreytileiki „Fólk notar þennan vef í misjöfnum tilgangi,“ segir Jó- hanna Guðrún Árnadóttir, sem hér merkir tónlistarmyndir á sýningunni. SEXhundraðasti þáttur Rokklands á Rás 2 verður á sunnu- daginn tileinkaður fortíðinni og umsjónarmaðurinn Óli Palli hefur tínt til nokkra skemmtilega búta úr gömlum þáttum sem verða fluttir í þættinum Á meðal þess sem Óli Palli býður upp á er: Viðtal við Sig- ur Rós í Valskapellunni 1997 eftir útgáfutónleika plötunnar Von; Hvernig Iceland Airwaves varð til í smáatriðum; Viðtal við Nick Cave um plötuna Murder Ballads áður en hún kom út; Hvað Chris Martin úr Coldplay hafði að segja um Ísland þegar sveitin kom fyrst til landsins; Hvers vegna Utangarðs- menn komu saman aftur árið 2000; Hvernig Thom York bjóst við að Radio- head-platan Ok Computer myndi ganga í fólk (áður en hún kom út). Að lokum kemur fram hvað Bono sagði um Luiciano Pavarotti þegar hann söng „Miss Sarajevo“ með Passengers. Sex hundruð þættir í húsi Óli Palli BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 4 - 7 - 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI BEOWULF kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i. 16 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ EASTERN PROMISES kl. 10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 4 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA eeee HJ. - MBL SÝND Á SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI MR. WOODCOCK kl. 6 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.