Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 69
Á FLICKR-vefnum eru ljósmyndir
í milljónatali, þetta er bloggvett-
vangur ljósmyndara á stafrænni
öld, vinsælasti vefurinn af þessu
tagi. Segja má að aldrei hafi verið
jafnauðvelt að koma myndum sín-
um á framfæri og sýna opinberlega.
Starfsfólk Ljósmyndasafns Reykja-
víkur hefur skoðað þennan heim á
síðustu mánuðum og í dag verður
opnuð í safninu sýningin Flickr-
flakk og heljarstökk, með úrvali 220
myndverka eftir Íslendinga sem
vista myndir á þessu vinsæla vef-
svæði.
Í sumar setti Ljósmyndasafnið
upp síðu á Flickr, þar sem fólki var
boðið að setja inn myndir. Á tveim-
ur mánuðum bárust hátt í 3.000
ljósmyndir sem voru skornar niður
í um 500, sem sjá má í dag á vef
safnsins. Myndunum var skipt í
nokkra flokka og var hluti mynd-
anna úr svarthvíta flokknum sýndur
á menningarhátíð í Prag í október.
Aðallega áhugaljósmyndarar
Þegar blaðamaður leit inn í safnið
í gær voru þær Jóhanna Guðrún
Árnadóttir og Kristín Hauksdóttir
önnum kafnar við að setja upp síð-
ustu myndirnar og veggtexta, en
við sumar myndanna má lesa um-
sagnir sem aðrir Flicks-félagar gefa
þeim. Þá eru tölvur í salnum, þar
sem hægt er að skoða þessa mynd-
heima á netinu.
„Það kom á óvart að þeir sem
sendu inn myndir eru ekki eins
ungir og við héldum upphaflega,
margir þátttakenda eru um fer-
tugt,“ sagði Jóhanna. Myndunum er
skipt í algengustu efnisflokka vef-
svæðisins, daglegt líf, portrett,
svarthvítt, tíska, tónlist og um-
hverfi.
„Þetta eru aðallega myndir eftir
áhugaljósmyndara en þó eru nokkr-
ir ungir atvinnumenn með í hópn-
um, en þeir segjast sumir nota
Flicks eins og skissubók; fólk notar
þennan vef í misjöfnum tilgangi.
Alls eiga 95 manns myndir á sýn-
ingunni,“ sagði Jóhanna. Hún bætir
við að fólk geti haldið áfram að
senda inn myndir á vefsvæði sýn-
ingarinnar, meðan á sýningu stend-
ur, en henni lýkur um miðjan febr-
úar.
Myndablogg á veggi safnsins
Íslenskar myndir
af Flickr-vefnum í
Ljósmyndasafninu
Morgunblaðið/Einar Falur
Fjölbreytileiki „Fólk notar þennan vef í misjöfnum tilgangi,“ segir Jó-
hanna Guðrún Árnadóttir, sem hér merkir tónlistarmyndir á sýningunni.
SEXhundraðasti þáttur Rokklands á Rás 2 verður á sunnu-
daginn tileinkaður fortíðinni og umsjónarmaðurinn Óli
Palli hefur tínt til nokkra skemmtilega búta úr gömlum
þáttum sem verða fluttir í þættinum
Á meðal þess sem Óli Palli býður upp á er: Viðtal við Sig-
ur Rós í Valskapellunni 1997 eftir útgáfutónleika plötunnar
Von; Hvernig Iceland Airwaves varð til í smáatriðum;
Viðtal við Nick Cave um plötuna Murder Ballads áður en
hún kom út; Hvað Chris Martin úr Coldplay hafði að segja
um Ísland þegar sveitin kom fyrst til landsins; Hvers vegna Utangarðs-
menn komu saman aftur árið 2000; Hvernig Thom York bjóst við að Radio-
head-platan Ok Computer myndi ganga í fólk (áður en hún kom út).
Að lokum kemur fram hvað Bono sagði um Luiciano Pavarotti þegar
hann söng „Miss Sarajevo“ með Passengers.
Sex hundruð þættir í húsi
Óli Palli
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI
/ AKUREYRI
BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
IN THE LAND OF WOMEN kl. 8
30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
STARDUST kl. 5:50
WWW.SAMBIO.IS
/ KEFLAVÍK
BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
AMERICAN GANGSTER kl. 4 - 7 - 10 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
/ SELFOSSI
BEOWULF kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
30 DAYS OF NIGHT kl. 10:30 B.i. 16 ára
WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ
EASTERN PROMISES kl. 10 B.i. 16 ára
DARK IS RISING kl. 4 B.i. 7 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Á SELFOSSI
SÝND Á SELFOSSI
HVAR MYNDIR ÞÚ FELA
ÞIG Í 30 DAGA... !?
eeee
KVIKMYNDIR.IS
HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI
AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN?
„RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG
DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“
Ó.E.
A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM.
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
„Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
H.J. MBL.
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeee
V.J.V. - TOPP5.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
HJ. - MBL
SÝND Á SELFOSSI
Leiðinlegu
skóla stelpurnar -
sæta stelpan
og 7 lúðar!
Amanda Bynes úr She‘s The Man er
komin aftur í bráðskemmtilegri mynd
BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
MR. WOODCOCK kl. 6 B.i. 12 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ