Fréttablaðið - 07.04.2009, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. apríl 2009 25
Stórfyrirtækið Sony
hefur undanfarna daga
tekið upp auglýsingu aust-
ur á Seyðisfirði. Af þeim
sökum hafa hátalarar í
öllum stærðum og heljar-
mikil möstur verið áber-
andi í bænum, á húsum
og öðrum mannvirkjum,
jafnvel úti í miðju Lón-
inu. Rúmlega 100 manns
koma að auglýsingagerð-
inni og heimamenn og
fleiri Austfirðingar eru í
embættum leikara.
Unnið er út frá hug-
myndinni um afskekktan
bæ þar sem allir vísinda-
menn og tæknifrömuðir
Sony búa og þeir keppast
þar við að þróa alls kyns
hátalara og heyrnartól
og prófa í bænum sínum.
Áformað er að auglýsing-
in fari í loftið í lok maí.
Hún verður ásamt fjór-
um öðrum sambærileg-
um sýnd um allan heim
og ber vinnuheitið Sound
City. Tökum á Seyðisfirði
lýkur í dag.
Heimild: www.austurglugginn.is
Tökum lýkur á Seyðisfirði
GAMLA LANDSÍMAHÚSIÐ Á
SEYÐISFIRÐI Tökum á nýrri
auglýsingu frá stórfyrirtæk-
inu Sony lýkur í dag.
Reykjanesbær mun fyrst
bæjarfélaga skrifa undir
samstarfssamning við Um-
ferðarstofu, sem miðar að
auknu umferðaröryggi í
bæjar félaginu. Undirritunin
fer fram á bæjarskrifstof-
unni við Tjarnargötu 12 í dag
klukkan 14.
Með samningnum skuld-
bindur bæjarfélagið sig til
að setja saman áætlun sem
miðar að auknu umferðar-
öryggi í bæjarfélaginu. Það
skuldbindur sig jafnframt
til að virkja sem flesta hags-
munaaðila til þátttöku í verk-
efninu.
Í áætluninni verða sett
fram markmið til lengri og
skemmri tíma, til að fækka
óhöppum og slysum í umferð-
inni, og skilgreindar leiðir til
að mæla árangurinn.
Umferðarstofa mun annast
fræðslu meðal starfsmanna
bæjarfélagsins og aðstoða
við gerð áætlunarinnar, með
sérstakri áherslu á aðgerðir
í þágu óvarinna vegfarenda.
Umhverfi skóla, leikskóla,
félagsmiðstöðva og íþrótta-
mannvirkja verður líka metið
sérstaklega með hliðsjón af
umferðaröryggi.
Verkefninu verður fylgt
eftir með árlegri skýrslu um
framgang umferðarörygg-
isáætlunarinnar. Þar verða
aðgerðir ársins tilgreindar
og gefnar upplýsingar um
mælan legan árangur.
Áætlun um aukið umferðaröryggi
FÆRRI SLYS Markmiðið með áætluninni er að fækka óhöppum og
slysum í umferðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Fyrir hönd fjölskyldunnar þökkum við
hlýjar kveðjur og samúð við fráfall
föður okkar,
Róberts F. Gestssonar
málara,
Ásvallagötu 63, Reykjavík.
Starfsfólki deildar 12G á Landspítala og öldrunarsviða
Landakots þökkum við elsku og stuðning í hans garð
og okkar á liðnum árum.
Ingveldur, Guðný og Kristín Róbertsdætur.
Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir,
dóttir, systir og amma,
Sigurlína Sjöfn
Kristjánsdóttir
lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn
2. apríl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 14. apríl kl. 15.
Trausti Björnsson
Halldóra Traustadóttir Ólafur Þ. Stephensen
Björn Traustason Bjarney Harðardóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir
systkini og barnabörn.
Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengda-
faðir og afi,
Sigurður Ríkharð
Stefánsson
frá Siglufirði,
lést á Landspítalanum sunnudaginn 5. apríl. Útför
hans fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn
15. apríl kl. 13.00.
Ólöf Áslaug Kristjánsdóttir
Hákon Heimir Sigurðsson Alda Pétursdóttir
Birgir Agnar Sigurðsson
Rakel Rós, Brynjar Karl og Kristófer Ingi.
Hjartkær bróðir okkar,
Ólafur Snæbjörn Bjarnason
frá Blöndudalshólum,
lést á Kristnesspítala 2. apríl. Útförin fer fram frá
Glerárkirkju fimmtudaginn 16. apríl kl. 14.
Ingibjörg Bjarnadóttir
Elín Bjarnadóttir
Jónas Bjarnason
Kolfinna Bjarnadóttir.
Elskuleg frænka okkar,
Guðríður Guðnadóttir
frá Strönd, Vestur-Landeyjum,
til heimilis að Álfaskeiði 64, Hafnarfirði,
lést á St. Jósefsspítala 6. apríl.
Hjalti Bjarnason Guðrún Sigurðardóttir
Guðni Einarsson Særún Bjarnadóttir
Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur hlýhug og vináttu við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Kristínar Pétursdóttur
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalar- og hjúkrunar-
heimilisins Grundar fyrir alla góðu umönnun þess.
Vigdís Kjartansdóttir Þorvarður Þórðarson
Pétur Sævar Kjartansson Ingibjörg Hrönn Sveinsdóttir
Ólafur Marel Kjartansson Guðný Védís Guðjónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð,
hlýhug og styrk vegna andláts og útfarar
elskulegs eiginmanns míns, föður okkar,
sonar og bróður,
Róberts Bjarnasonar
Kríuási 43, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæsludeildar
Landspítalans Fossvogi.
Anna Sigríður Þorkelsdóttir
Lilja Guðrún Róbertsdóttir
Arnar Róbertsson
Daði Róbertsson
Bryndís Róbertsdóttir
Nanna Guðrún Ásmundsdóttir Bjarni Sævar Róbertsson
Guðrún, Þórlaug, Kristín, Lísa og þeirra fjölskyldur.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför elsku-
legs eiginmanns, föður, tengdaföður og afa,
Auðunar Hlíðars
Einarssonar
Neshaga 14, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á V-4 á Dvalar-
og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir einstaka umönnun
og hlýhug.
Karen Tómasdóttir
Halla Auðunardóttir
Hannes Auðunarson Heiða Björk Marinósdóttir
Katrín Auðunardóttir Björn Oddsson
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
sonur og bróðir,
Ólafur Jósef Sigurjónsson,
Hraunbæ 174, Reykjavík,
lést á Landspítalanum Hringbraut miðvikudaginn
1. apríl. Útförin fer fram frá Seljakirkju miðvikudaginn
8. apríl kl. 11.00.
Jessica Sigurjónsson
Jósef Natan Ólafsson
Hjördís Sigurðardóttir
Björgvin Konráðsson Sigurbjörg Árnadóttir
Jónína Konráðsdóttir Gunnar Gunnarsson
Konný B. Leifsdóttir Grétar Einarsson
Hinrik Sigurjónsdóttir
Friðrik Sigurjónsson Þuríður Gunnarsdóttir.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og bróðir,
Ketill Leósson
Vættaborgum 88, Reykjavík,
lést á Líknardeildinni Kópavogi að morgni 5. apríl sl.
Hann verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardag-
inn 11. apríl kl. 13.30.
Rakel Gísladóttir, Benedikta Ketilsdóttir, Guðjón Egill
Guðjónsson
Ketill A. Ágústsson, Gabríel A.Guðjónsson, systkini hins
látna og fjölskyldur þeirra.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Eggert Ísaksson
Arnarhrauni 39, Hafnarfirði,
lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn
30. mars. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mið-
vikudaginn 8. apríl kl. 15.00.
Ellert Eggertsson Júlíana Guðmundsdóttir
Erla María Eggertsdóttir Steindór Guðjónsson
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Eyjólfur Þ. Haraldsson
barnabörn og barnabarnabörn.