Fréttablaðið - 07.04.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 07.04.2009, Blaðsíða 30
26 7. apríl 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvað er langt á milli sam- dráttanna? Ég fæ á milli 12-15 mínútna á minni klukku. Þá ættum við að hringja á bíl! Eigum við ekki að sjá hversu fljót kasólétt kona er að hlaupa 60 metra? ... eins fljótt og auðið er takk! Varirnar þínar eru eins og tveir glæsilegir, blíðir, fullkomnir... ... blóm- vendir. Það er sagt að stelpur falli fyrir því þegar maður er ljóðrænn, en ég hef ekki orðið var við það. Hvað er eiginlega á frílistanum mínum í dag? Ég elska frílista. Mamma, Hannes sakn- ar leikskólans og hann vill bjóða kennar- anum sínum í heimsókn til að leika! Ég sagði honum að það væri heimskulegt, en hann hlustar ekki. Æ, þú ert svo yndislegur! Ég skal finna númerið hennar. „Yndislegur“ þýðir í raun „auli“. Hafðu þetta mjúka lendingu. Engan gusugang! 1. Nákvæmlega ekkert. Alþingishúsið minnir meira á fjölleika-hús en sjálfa æðstu stofnun þjóðar-innar þessa dagana. Maður hefur oft borið lotningarfulla virðingu fyrir þing- mönnum og húsinu sjálfu en þeim sem þar sitja inni um þessar mundir hefur svo sann- arlega tekist – með betri árangri en mót- mælendum tókst nokkurn tímann – að skíta út innanstokksmuni. Ekki með eggjum og málningar bombum heldur með þvættingi. Manni nægir í raun og veru að grípa niður í fyrirsagnir vefmiðla úr þingsal til að sannfærast um að hinir réttkjörnu fulltrúar þjóðarinnar hugsa fyrst og fremst um þingsætið sitt. „Hættum nú þessum kjánaskap góðir þingmenn“ var fyrirsögn Vísir.is. Reyndar voru þingmennirnir ekki í eftir- hermukeppni heldur skegg- ræddu hvort fresta þyrfti þingstörfum á meðan bein útsending frá borgarafundi á Ísafirði færi fram. „Þing- menn syngja og dansa darraðardans“ var önnur fyrirsögn á mbl.is. Og þar mátti sjá í útsendingu hversu óhæfir þingmennirn- ir eru þrátt fyrir að þreytast seint á því að skrifa um mikilvægi þeirra mála sem þyrfti að afgreiða á kosningabloggum sínum. Því miður fyrir þá eru kjósendur ekki með dóm- arapróf í Morfís þótt ræðulistin sé þeim hjartfólgnari en málefnið sjálft. Vel getur verið að þingmönnum þyki óskaplega gaman að stunda framíköll. Og það er skiljanlegt að þeim skuli vera umhugað um sína vinnu enda átján þúsund manns á atvinnuleysisskrá. En það er með hreinum ólíkindum að þingmenn skuli ekki nálgast vinnu sína af auðmýkt og iðrun. Því það eru um það bil einu verkfærin sem geta unnið á því samviskubiti sem þeir ættu með réttu að vera þjakaðir af. Hið vonda samviskubit NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Sett upp í samstarfi við „Ef eitthvað er áfallahjálp, þá er það þetta leikrit.“ „Ég hef ekki hlegið annað eins í lengri tíma ...“ Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri, Lostafulli listræninginn, Rúv „... ég gæfi sýningunni fimm stjörnur, væri ég ekki alfarið á móti stjörnugjöf í samskiptum manna ...“ María Kristjánsdóttir, Morgunblaðið „Þetta var háðsk sýning en hún var líka einlæg." „Mér finnst þetta vera mjög vel heppnað ..." Bjarni Jónsson, Lostafulli listræningin, Rúv „... það fer hrollur um hlæjandi kroppinn ..." Silja Aðalsteinsdóttir, TMM Miðasala er í síma 568 8000 og á borgarleikhus.is Sýningum lýkur í apríl tryggðu þér miða!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.