Morgunblaðið - 18.01.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 2008 47
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 5, 8 og 10:15
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
LOSTI, VARÚÐ
SÝND Í REGNBOGANUM
í Háskólabíói
-bara lúxus
Sími 553 2075
11. - 24. Janúar
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
eee
- S.V. MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
www.laugarasbio.is
Frá Óskarsverðlaunahafanum Ang Lee
leikstjóra „Brokeback Mountain“
og „ Croutching Tiger, Hiddden Dragon“
Allar myndir eru með enskum texta
Lofaðu mér kl. 6
Síðasti geðsjúklingurinn kl. 8
Vonbrigði kl. 10
“Enn ein snilldin frá meistara Ang Lee!
Frábær mynd sem enginn kvikmyndaunnandi
ætti að láta framhjá sér fara!”
Dagskrá og miðasala
á midi.is
Allt um myndirnar
á graenaljosid.is og af.is
LOFAÐU MÉR
SÍÐASTI
GEÐSJÚKLINGURINN
MOLIÈRE LÖGMAÐUR
HRYÐJUVERKANNA
2 DAGAR Í PARÍS
VONBRIGÐI
Sýnd kl. 8 og 10
ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA .
HILMIR SNÆR
GUÐNASON
MARGRÉT
VILHJÁLMSDÓTTIR
LAUFEY
ELÍASDÓTTIR
JÓHANN
SIGURÐARSON
ÓLAFÍA HRÖNN
JÓNSDÓTTIR
ÞRÖSTUR LEÓ
GUNNARSSON
ÓLAFUR DARRI
ÓLAFSSON
ÓLAFUR EGILL
EGILSSON
ILMUR
KRISTJÁNSDÓTTIR
eeee
- T.S.K, 24 STUNDIR
eee
- S.V, MBLKvikmyndir.is
Nú mætast
þau aftur!
Tvö hættulegustu skrímsli
kvikmyndasögunnar
í tvöfalt betri mynd!
Missið ekki af einum flottasta
spennutrylli ársins!!
Moliére kl.10
Lögmaður hryðjuverkanna kl. 5:30
2 dagar í París kl. 8
Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
The Nanny diaries kl. 8 - 10:20
Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S, X-ið FM 9.77
eeee
FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK!
LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
Stærsta kvikmyndahús landsins
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Það er ekkert grín að verajafnfrægur og Björk. Allskonar vitleysingar abbast
upp á mann, maður er ofsóttur af
fjölmiðlamönnum og ljósmynd-
urum hvar og hvenær sem er,
ógreiddur og úrillur í bómull-
arjogginggalla með bauga. Björk
er bara lítil, íslensk kona sem
flakkar um heiminn og syngur fyr-
ir milljónir aðdáenda en hún er
súperstar og þ.a.l. vilja fjölmiðlar
tala við hana og láta taka af henni
myndir. Það fylgir einfaldlega því
að vera heimsfrægur listamaður.
Líkt og annað fólk er Björk ekkialltaf í stuði fyrir myndatökur
og viðtöl, tala nú ekki um þegar
hún er nýlent á flugvelli eftir langt
og leiðinlegt flug. Hver man ekki
eftir því þegar Björk hjólaði í sjón-
varpskonu á flugvelli í Bangkok í
Taílandi, með son sinn á farang-
urskerru, fyrir 12 árum? Á mynd-
bandi heyrist sjónvarpskonan segja
eitthvað í áttina að ,,Velkomin,
Björk“ og BÚMM! Árás! Björk
baðst síðar afsökunar á þessu. Auð-
vitað átti hún ekki berja konuna,
fólk á aldrei að berja annað fólk,
það vita allir. Það er eitt að vera
heimsfrægur og annað að vera hr.
Venjulegur Jónsson. Þeir sem eru
heimsfrægir mega eiga von á því að
allir vilji taka af þeim myndir og
tala við þá, öllum stundum. Því
ættu hinir heimsfrægu öðrum
fremur að temja sér þolinmæði,
hætta að streitast á móti og reyna
að brosa framan í myndavélarnar.
Það þýðir ekkert að synda á móti
straumnum.
Hvað hefði maður sjálfur gert í
stöðu Bjarkar í Ástralíu um daginn,
þegar hún reif bolinn utan af ljós-
myndara sem tók af henni myndir
þó svo hann hefði verið beðinn um
að gera það ekki? Getur verið að
hann hafi viljað að Björk veitti hon-
um áverka þannig að hann gæti
krafist skaðabóta? Já. Þeim mun
meiri ástæða til að missa ekki
stjórn á sér.
Það er alveg á hreinu að allirspjallþáttastjórnendur munu
gera grín að Björk á næstu dögum
eða vikum, hún verður slúðurefni á
meðan hún nýtur frægðar og vin-
sælda og jafnvel löngu eftir að ferl-
inum lýkur. Hvaða áhrif skyldi
svona atburður hafa á vinsældir
Bjarkar? Nú er hún ekki Tommy
Lee, ímynd hennar gengur ekki út
á kynlíf, dóp og stjórnleysi. Mun að-
sókn á tónleika Bjarkar aukast eða
minnka í kjölfar atviksins í Ástr-
alíu? Mun þetta hafa einhver áhrif
á gengi Bjarkar yfirleitt? Björk fær
mikla athygli út á þetta en ég held
að á endanum sé öllum sama. Það
hafa svo mörg ,,seleb“ misst stjórn
á sér og þá sérstaklega beint reið-
inni að ljósmyndurum. Ekki hafði
neyðarlegt uppátæki neikvæð áhrif
á Paris Hilton, ónei. Hún missti frá
sér kynlífsmyndband á netið og
varð stjarna fyrir vikið. Það sem er
neikvætt getur orðið jákvætt ef
maður er frægur. Tveir mínusar
gera einn plús.
Lítið hefur verið fjallað í fjöl-miðlum um hvað ljósmynd-
arinn gerði af sér, heldur hefur að-
eins verið birt mynd af honum í
fórnarlambsstíl með bolinn rétt
hangandi utan á sér (hlýtur að hafa
verið lélegt efni í þessum bol). Á
ljósmyndarinn ekki skilið að vera
klæddur úr fötunum og nið-
urlægður svolítið fyrir allra aug-
um? Það er kominn tími til að of-
sækja papparassana, eða hvað? Eru
þeir kannski bara að vinna vinnuna
sína, skíthræddir um að súper-
stjörnurnar ráðist á þá?
Ofsóknir og árásir
AF LISTUM
Helgi Snær Sigurðsson
»Hvaða áhrif skyldisvona atburður hafa
á vinsældir Bjarkar? Nú
er hún ekki Tommy
Lee, ímynd hennar
gengur ekki út á kynlíf,
dóp og stjórnleysi.
Reuters
Bolurinn „Fórnarlambið“ Jeffrey og „árásarmaðurinn“ Björk?
helgisnaer@mbl.is