Morgunblaðið - 01.02.2008, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.02.2008, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2008 47 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10 FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Sýnd kl. 5:30 EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL Sýnd kl. 8, og 10 HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR -bara lúxus Sími 553 2075 Stærsta kvikmyndahús landsins LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee Atonement kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Datjeeling Limited kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára - H.J. , MBL eeeee „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EIN vinsælasta hljómsveit landsins, Sálin hans Jóns míns, fagnar 20 ára afmæli sínu á þessu ári, og stendur mikið til af því tilefni. Ekki er nóg með að sveitin hafi boðað til stór- tónleika í Laugardalshöll 14. mars, heldur er einnig verið að vinna að heimildarmynd um sveitina ástsælu. „Fók- usinn er á sögu sveit- arinnar, alveg fram að þessum stórtónleikum sem verða þá lokapunkturinn í myndinni,“ segir Jón Egill Bergþórsson kvikmynda- gerðarmaður sem stjórnar gerð myndarinnar, sem er komin nokkuð vel á veg. Jón segist hafa fylgst með sveitinni lengi vel. „Fáir hafa komist hjá því að hlusta á þá, fylgjast með þeim og hrífast af vissum lögum. En ég gerði líka þátt með þeim sem hét Þessi þungu högg, mig minnir að það hafi verið 1992. Þá tengdist ég þeim svolítið, og varð því fyrir valinu fyrir þessa mynd.“ Aðspurður segir Jón þetta mjög spennandi verkefni. „Þetta er svo stór hljómsveit, eitt stærsta band sem við eigum, og 20 ára ferill hennar. Það er gríðarlega mikið myndefni til því þeir hafa verið mjög vinsælir í hinum ýmsu sjónvarpsþáttum í gegnum tíðina,“ segir Jón. Í myndinni verður því fléttað saman bæði gamalt og nýtt myndefni, auk þess sem tekin verða viðtöl við meðlimi Sálarinnar og aðra sem tengjast henni með einum eða öðrum hætti. Gert er ráð fyrir því að myndin komi út í haust, og komi þá út á DVD samhliða við- hafnarútgáfu á vinsælustu lögum sveitarinnar, „greatest hits“. Þá er ekki ólíklegt að myndin verði sýnd í sjónvarpi. Auk myndarinnar er svo verið að leggja frumdrög að bók um Sálina hans Jóns míns, og mun hún geyma sögu hennar, myndir og ýmsan fróðleik annan. Ball á sterum Eiginlegur afmælisdagur Sálarinnar er 10. mars, en þar sem hann ber upp á mánudag að þessu sinni var ákveðið að halda tónleikana föstudagskvöldið 14. mars. Óhætt er að segja að mikið verði um dýrðir á tónleikunum, enda öllu til tjaldað. Sálarmönnum til halds og trausts verða blásarar, strengjasveit, gosp- elkór og fleiri aðstoðarmenn, auk þess sem óvæntir gestir munu stíga á svið. „Þetta verða ekki of formlegir tónleikar, heldur nálgumst við málið með svipuðum hætti og við erum vanir,“ segir Stefán Hilmarsson, söngvari sveitarinnar. „Andrúmsloft verður því frjáls- legt og vonandi passlega villt. Engin sæti verða á gólfinu, sviðið verður frambyggt og rampur lagður fram á gólf. Við viljum að fólk verði sem léttast og frjálslegast og e.t.v. má segja að ætlunin sé að ná fram stemningu sem líkja mætti við „sveitaball á sterum“,“ segir Stefán kíminn. Miðasala á tónleikana hefst í dag, og fer hún fram á midi.is. Miðaverð er lægra en gengur og gerist á tónleika sem þessa, eða 5.000 krón- ur í stúku og 4.000 krónur í sal. „Þetta er auð- vitað rándýrt fyrirtæki, en við lögðum þó upp með það að hafa miðaverð eins lágt og auðið væri, svo sem flestir sæju sér fært að mæta,“ segir Stefán að lokum. Heimildarmynd um Sálina í bígerð  Gerð í tilefni af 20 ára afmæli sveitarinnar  Miðasala á afmælistónleikana hefst í dag Í upphafi Sálin hans Jóns míns í sinni upprunalegu mynd í maí árið 1988. Frá vinstri: Rafn Jónsson trommuleikari, Guðmundur Jónsson gítarleikari, Stefán Hilmarsson söngvari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Jón Egill Bergþórsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.