Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 1
Marga Íslendinga munar í hús í sólskinsríkinu Flórída. Reynslan sýnir að
það getur verið vandasamt að velja rétt en á því má spara milljónir króna,
að sögn Péturs Sigurðssonar, fasteignasala hjá The Viking Team í Flórída.
Hann segir að fasteignasala sé flókin og mörg skjöl sem þurfi að útskýra
eins og t.d. yfirlýsingar seljanda, skoðunarskýrslur, lánaskjöl, tryggingar,
kaupsamningar afsöl og fleira » 2
mánudagur 4. 2. 2008
fasteignir mbl.isfasteignir
Dádýr og fasanar utan við eldhúsgluggann í Óðinsvéum » 18
HUGSAÐ TIL SUMARBLÓMA
ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ GERA UPP HUG SINN GAGNVART
SUMARBLÓMUNUM, SKRIFAR GUÐRÍÐUR HELGADÓTTIR >> 52
Lykillinn að
sparnaði, öryggi
og þægindum
Húsin standa fremst á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með óskertu sjávarútsýni.
Besta útsýnið af Norðurbakkanum og sólarlagið blasir við úr stofugluggum og svölum.
Á efstu hæðum fylgja einnig þaksvalir flestum íbúðum og á millihæðum flestra íbúða
verða svalir búnar opnanlegum glerlokunum.
Bjartar íbúðir með góðri innri nýtingu og stórir glerfletir að útsýnisáttum til sjávar.
Góð greiðslukjör í boði og allt að 95% lánshlutfall.
Norðurbakki 23-25 • Hafnarfirði
Söluaðili
Sími 588 2030
Ægir Breiðfjörð
löggiltur fasteignasaliBókaðu skoðun í síma 588 2030 — sölumenn Borga sýna íbúðirnar
www.borgir.is
Innrettingar
Dalvegi 10-14 • 200 Kópavogur
Sími 577 1170 • Fax 533 1127 • www.innx.is
La´ttu þig dreyma
...og gerðu okkar veruleika að þinni veröldXEINN I
X
08
0
2
00
1
! " #
$
$
$
$
%
&
!
" #
'( ) * )
+
$
$
%
&
&
&
! , ' ! ! - ./ 0 !
0 ! / . , ' 0 ! ! -
&
& #'
%
$
$
&
&
&
12
*
-
(345
678()
93 3
)
:45
-3 .3
; < !
()# +#' ; < !
()# , -.
"/! !
; < !
()# Draumurinn
um Flórída