Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 24
24 F MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli FAGRIHVAMMUR - HAFNARFIRÐI Stórglæsilegt einbýlishús sem hefur verið mikið endurnýjað í Hvömmunum Hafnarfirði. Allt teikn- að og hannað að innan af þekktum innanhús- arkitekt. Hluta af neðri hæðinni er auðveldlega hægt að breyta í aðra íbúð. Eignin er öll hin glæsilegasta að innan og hefur verið mikið lagt í allan frágang. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 4570 BLIKATJÖRN - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ Um er að ræða 207 fm einbýlishús í bygg- ingu í Reykjanesbæ. Eignin sjálf skiptist í 158 fm einbýlishús ásamt 49 fm bílskúr eða sam- tals: 207 fm Afhendingartími er samkomulag. Verð á eigninni m.v. fokhelt er 25.800.000 kr. eða tilbúið til innréttinga 30.800.000 kr. Teikn- ingar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 5996 4ra - 7 herbergja ARNARSMÁRI - ÚTSÝNI Afar glæsileg, björt 4ra herbergja 100,1 fm íbúð á 3. hæð með miklu ÚTSÝNI í góðu fjölbýli. Eldhús með góðri innréttingu (amerískt beyki) og halógenlýsingu með dimmer. Stofan er mjög björt með útgengi út á rúmgóðar svalir í suðvestur með góðu ÚT- SÝNI. Húsið að utan er í mjög góðu ástandi. Verð 28,3 millj. kr. 4510 GRANDAVEGUR - 4RA HERBERGJA.- Mjög björt, vel skipulögð og falleg nýuppgerð 93 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á frábær- um stað í Vesturbænum. Húsið er nýstandsett að utan. Nýlega standsett baðhebergi ásamt nýj- um eikarhurðum ásamt sólbekkjum og fataskáp- um. Nýjir rofar og tenglar. Verð 28,5 millj. 6014 3ja herbergja FÁLKAGATA - 3JA HERBERGJA.Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á þes- sum eftirsótta stað í Vesturbænum. Glæsileg eikarinnrétting í eldhúsi með stáltækjum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á timburpall. Þetta er glæsileg eign sem öll hefur verið nýlega endurnýjuð. Verð 28,8 millj. 6057 KLAPPARSTÍGUR - 101 RVK. Mjög glæsi- leg og björt 3ja herbergja 78,8 fm íbúð á 4. hæð ásamt 11,5 fm stæði í bílageymslu eða samtals 90,3 fm í 5 hæða fallegu lyftuhúsi á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er klætt að utan með áli og er því viðhaldslítið. Húsvörður. Laus til af- hendingar. Verð 32,9 millj. 6077 www.dpfasteignir.is Sími 561 7765 2ja herbergja RAUÐAGERÐI - VEL SKIPULGÖÐ.Mjög falleg og vel skipulögð 76,2 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í nýviðgerðu þríbýlishúsi á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur. Glæsilegt eldhús með sérsmíðaðri innréttingu frá Eldhús- vali. Nýlega hefur verið skipt um allt er tengist rafmagni í íbúðinni. Ný niðurfallsrör og þakrenn- ur að hluta. Húsið er nýsprunguviðgert og silan- borið. GÓÐ ÍBÚÐ. Verð 21,9 millj. 6012 Landið BERJABRAUT - KJÓSINNI - ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ Glæsilegt 83,2 fm 4ra herbergja sumarhús á tveimur hæðum við Berjabraut í landi Háls í Kjós við hlið Hvammsvíkur. Að sögn seljanda er eignin um 100 fm (svefnloftið tölu- vert stærra en uppgefnir fermetrar). Lóðin er 2.255 fm að stærð. Mikil náttúrufegurð. Teikn- ingar, skipulags- og byggingarskilmálar ásamt fleirum upplýsingum á skrifstofu DP FASTEIGNA. Áhvílandi 15 millj. Verð 19 millj. 5856 KLAUSTURVEGUR - KLAUSTRI. Um er að ræða 4ra herbergja risíbúð með sérinngangi á besta stað með frábæru ÚTSÝNI. Í bakgarðinum er Systrafoss, algjör náttúruperla. Skv. Fast- eignamati Ríkisins er eignin skráð 76,2 fm en eignin er töluvert undir súð þannig að gólfflötur- inn er stærri. Að sögn seljanda er gólfflöturinn um 110 fm Verð 4,9 millj. 5927 HELLUSKÓGAR - SUMARHÚS.Um er að ræða tvö heilsárshús ca 110 fm á einni hæð við Helluskóg í landi Jarðlandsstaða í Borgarbyggð ca 9 km vestur af Borgarnesi. Landið liggur upp með Langá á Mýrum í kjarrivöxnum ásum og hæðardrögum, landið er einkar falllegt og fjöl- breytt. Húsið stendur á 7.000 fm eignarlandi með stór fenglegu útsýni. Verð 22,5 millj. 5932 VALLARHOLT BLÁSKÓGARBYGGÐ.- Sumarhús við Vallarholt Bláskógarbyggð - við Reykholt, Aratungu. Glæsilegt og vandað kana- dískt heilsárshús 73,7 fm með stórri skjólgóðri verönd. Fallegt útsýni, m.a skartar Hekla sínu fegursta. Eignarlóð sem ber með sér að henta afar vel til ræktunar trjáa. Heitt og kalt vatn við lóðarmörk (ekkert inntaksgjald), rafmagn við lóð- armörk. Verð 13,9 millj. 4700 SKAGAVEGUR - SKAGASTRÖND Um er að ræða 46,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum á Skagaströnd. Eignin er rúmlega fokheld að inn- an, búið er að einangra eignina að mestu. Lóðin er rúmlega 1.200 fm. Opið svæði bakvið húsið (ekkert byggt). Nýtt gler og gluggar. Verð 3 millj. kr., áhv. 2,4 millj. kr. - öll skipti skoðuð. 6085 Atvinnuhúsnæði MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI Um er að ræða 31,3 fm rými á 1. hæð í Miðvangi Hafnar- firði. Laust strax. Húsið var byggt árið 1971, steypt skv. skrám FMR. Þetta húsnæði hentar vel undir ýmiss konar rekstur. Dúkur á gólfum. Góð staðsetning. Verð 6,9 millj. 5975 HRINGBRAUT - TIL SÖLU / LEIGU Gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Mikið auglýsingagildi. Næg bíla- stæði. Um er að ræða tvö bil (tvö fastanúmer). Linoleum dúkur, parket og flísar á gólfum. Mjög góð lofthæð í húsnæðinu að hluta og góð lýsing. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP FAST- EIGNA í síma 561 7765. 4610 dp@dpfasteignir.isDP LÖGMENN • www.dp.is/DP FASTEIGNIR • www.dpfasteignir.is ÖLDUGATA - GLÆSIEIGN Í 101 Mikið endurnýjað 245,4 fm einbýlishús með auk- aíbúð í kjallara og bílskúr á eftirsóttum stað í hjarta Reykjavíkur. Húsið var byggt árið 1924 og bíl- skúrinn árið 1945 og er steypt samkvæmt skrám FMR. Það er búið að taka allt rafmagn í gegn, nýlegt gler (fyrir utan einn glugga), nýtt eldhús, öll gólfefni nýleg, skólpið. Að sögn seljanda er ástand hússins mjög gott að utan. Gólfefni: Náttúrusteinn á forstofu, gestasalerni, gangi og eldhúsi miðhæðar. Parket á stofum. Parket á stiga upp í risið, gangi og svefnherbergjum efri hæðar. Flísar á bað- herbergi. Sjón er sögu ríkari. Glæsilegt hús á mjög eftirsóttum stað í 101 Reykjavík. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 6092 LINDARBRAUT - 170 SELTJ. Mjög góð og skemmtileg 82,9 fm íbúð á fyrstu hæð (miðhæð) auk 31 fm bílskúrs, samtals: 113,9 fm, í þríbýlishúsi á Lindar- brautinni, 170 Seltjarnarnesi. Þetta er mjög vel skipulögð og falleg eign á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Verð 27,6 millj. 6091 LANGABREKKA - KÓPAVOGI Um er að ræða rúmgóða, bjarta og mikið endurnýjaða 125,9 fm efri sérhæð (engar tröppur) ásamt 24,5 fm bílskúr eða samtals: 150,4 fm Undir bílskúrnum er 25 fm óskráð rými með glugga og hurð út í garð sem býð- ur upp á mikla möguleika. Í þessu rými í dag er gufubað og sturta. Mjög vel skipulögð og falleg eign á eftirsóttum stað í Kópavoginum. Verð 39,9 millj. 6082 AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Góð 67,2 fm 2ja herbergja 67,2 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 23,8 fm stæði í lok- aðri bílageymslu eða samtals: 91 fm á eftir- sóttum stað á Seltjarnarnesi. Í dag er eignin nýtt sem 3ja herbergja. Húsið hefur nýlega verið klætt að utan með múrklæðningu. Ný teppi á sameign. Íbúðin snýr í suður og er mjög björt. Verð 21,9 millj. 6086 ÁRBORG - LAND VIÐ SELFOSS 43,7 ha land við núverandi íbúðabyggð á Sel- fossi. Landið liggur að Björk, sem er í eigu Árborgar og er framtíðar byggingarland Sel- foss. Þetta land er í landbúnaðarnotkun og er hægt að sækja um lögbýlisrétt eða skipu- leggja hluta eða allt til íbúðabyggðar. Land sem eykur verðgildi sitt. Ásett verð 250 millj. kr. ATH. Grunnskóli og leikskóli innan um 1 km fjarlægðar. Flugvöllur er í um 1,5 km fjarlægð. 5854 BEYKIDALUR - INNRI NJARÐVÍK Vorum að fá í sölu glæsilegar íbúðir með sér- inngangi (2ja - 4ra herbergja) í fallegu 2ja hæða fjölbýli við Beykidal í innri Njarðvík. Íbúðirnar eru frá 70 - 121 fm Mögulegt að kaupa bílskúr sér, verð kr. 3.050.000. Eign- irnar afhendast fullbúnar að utan sem innan með gólfefnum (parket og flísar) og heimil- stækjum (Whirlpool sjálfvirk þvottavél og þurrkari, uppþvottavél, ísskápur, örbylgjuofn, vifta, helluborð og blástursofn). Gólfhiti alls- staðar í húsinu. Tölvu- og sjónvarpstenging í herbergjum. Mjög vandaður frágangur - traustir byggingaraðilar. Verð frá 17 millj. 6018 VINDAKÓR - 4RA HERBERGJA Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegar og rúmgóðar 4ra herbergja íbúðir frá 122,5 fm Eignirnar skilast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Allar innréttingar og hurðir eru úr eik. Húsið er múrað að utan með ljós- um steinsalla og er því viðhaldslítið. Íbúðirn- ar eru með fallegu útsýni og verða afhentar í ágúst - september á þessu ári. TRAUSTUR VERKTAKI. Teikningar og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu. Verð frá 29,4 millj. 5925 ÁSAKÓR - AÐEINS EIN ÍBÚÐ EFTIR Um er að ræða glæsilegt 6 hæða lyftuhús sem stendur ofarlega í Ásahverfinu og er íbúðin með stórbrotnu útsýni meðal annars yfir Bláfjöll, Hengil, Esjuna, Snæfellsjökul og Reykjanesskagann. Um er að ræða 4ra her- bergja íbúð sem afhendist fullbúin að utan sem innan en án gólfefna. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar á mjög vandaðan hátt. Traustur verktaki í 15 ár: Sérverk ehf. Verð 29 millj. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.dpfasteignir.is, www.serverk.is eða hjá sölumönnum DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 7280 ODDSHOLT VIÐ MINNIBORGIR Til sölu eignarland í landi Oddsholts við Minniborgir í Grímsnesi. Landið er 1/2 hekt- ari (5.000 ha) í vel skipulögðu svæði. Hafin er framkvæmd á einum glæsilegasta golf- velli landsins rétt við lóðina. Verslun er í næsta nágrenni ásamt glæsilegri sundlaug og íþróttahúsi. Stutt í veiði. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 6094
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.