Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 11
Einbýlis- og raðhús
Marbakkabraut - Aukaíbúð
Glæsilegt einbýli á 3 hæðum samtals 439,6 fm
með innbyggðum bílskúr og fullbúinni aukaíbúð
í kjallara í vesturbæ Kópavogs. Húsið er mjög
vandað og glæsilegt með fallegum gólfefnum.
Stórar stofur, flísalögð arinstofa og fjöldi svefn-
herbergja.
Hraunbraut - Útsýni Gott og vel
skipulagt einbýli ásamt bílskúr og stóru rými í
kjallara. Húsið er skráð 191,4 fm en er stærra
þar sem rými í kjallara er ekki skráð. Glæsilegt
sjávarútsýni er frá efri hæð hússins.
Sjávargata - Einbýli - stór bíl-
skúr Til sölu fallegt einbýli með stórum bíl-
skúr og rislofti. Þrjú svefnherbergi á aðalhæð en
sjónvarpshol og eitt svefnherbergi á rislofti. Tvö
baðherbergi. Fallegar innréttingar. Gott útsýni
yfir Snæfellsnes og Faxaflóann.
Seljabraut - Raðhús Gott raðhús á
þremur hæðum með möguleika á aukaíbúð í
kjallara. Stæði í bílageymslu fylgir. 5 til 6 svefn-
herbergi. 3 baðherbergi. 2 stofur. verð 38,9
millj.
Hvannalundur - Einbýli á
einni hæð Fallegt og vel skipulagt einbýl-
ishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr,
32,3 fm Nýleg eikarinnrétting í eldhúsi. Glæsi-
legur garður með timburveröndum og heitum
potti. Þrjú svefnh. (geta verið fjögur). Búið er
að endurnýja þak og ofnakerfi. Verð 49,9 millj.
Espilundur - Einbýli tvöf. bíl-
skúr Fallegt og vel umgengið einbýlishús,
samtals 195,8 fm, á einni hæð með tvöföldum
bílskúr, 46,0 fm Góð eikarinnrétting í eldhúsi.
Fallega ræktaður garður með timburveröndum.
Vönduð gólfefni; parket og flísar. Þrjú svefnh.
(geta verið fjögur). Töluvert endurnýjað.
Framnesvegur - Einbýli Til sölu
snyrtilegt og þónokkuð endurnýjað einbýlishús
á þremur hæðum við Framnesveg í Reykjavík.
Gott skipulag. Miklir möguleikar. Húsið er stað-
sett á mjög góðum stað í Vesturbæ Reykjavíkur.
verð 49,5 millj.
Hæðir
Glaðheimar - 5 herb. Til sölu fal-
leg 5 herb. sérhæð samtals 121,5 fm, á góð-
um stað miðsvæðis í Rvk. Falleg gólfefni; park-
et og flísar. Snyrtilegar innréttingar. Stór stofa
og borðstofa. Rúmgóð svefnherb.
Brekkubyggð - 3ja herb. Snyrti-
leg 3ja herb. sérhæð með sérinngangi. Gólfefni
eru flísar, parket og dúkur. Glæsilegt útsýni til
sjávar er úr íbúðinni.
Mosgerði - 6 herb. bílskúr Til
sölu góð 6. herbergja efri hæð og ris, ásamt bíl-
skúr, samtals 202,7 fm, á góðum stað. Stórar
þaksvalir með miklum möguleikum. Fallegt og
vel umgengið. Stór og góður bílskúr.
Eldri borgarar
17. júní torg 7, íb. 0414 GBÆ
Til sölu stórglæsileg íbúð, 144,3 fm, ásamt
stæði í bílageymslu, á 4. hæð í nýju fjölbýlis-
húsi, sem er ætlað 50 ára og eldri. Mikil lofthæð
er í íbúðinni, sem gerir hana opna og skemmti-
lega. Vandaðar innr. frá Brúnás. Falleg gólfefni,
parket og flísar. 2 svalir, suður og norðvestur.
Mynddyrasími. Á aðalhurðum eru sjálfvirkir
hurðaopnarar. Frábært útsýni. Húsið er byggt af
BYGG, Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars.
Hjallasel - Raðhús Til sölu fallegt 2ja
herb. raðhús, fyrir eldri borgara. Húsið er á einni
hæð með sólríkri verönd. Það stendur við Selj-
ahlíð í Reykjavík þar sem er margvísleg þjón-
usta fyrir eldri borgara.
Sóleyjarimi - Efsta hæð Til sölu
glæsileg og vel skipulögð 104,4 fm 3ja til 4ra
herb. íbúð á 6. og efstu hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi. Glæsilegar innréttingar og skápar. Falleg
gólfefni, parket og flísar. Vandað baðherb. með
nuddbaðkeri. Stórar valir.Glæsilegt útsýni er úr
íb. Tvinn ísskápur og uppþvottavél fylgja íb.
Stutt er í alla þjónustu. Stæði í opnu bílskýli fylg-
ir. Mjög hagstæð áhvílandi lán. Verð 29,9 millj.
Naustahlein - Raðhús Til sölu vel
skipulagt 2ja herb. raðhús, fyrir eldri borgara.
Húsið er á einni hæð með suðurgarði við Hrafn-
istu í Hafnarfirði.
2ja-3ja herbergja íbúðir
Básbryggja - 3ja herb. bíl-
geymsla Til sölu glæsileg 3ja herb á 2.
hæð í fallegu álklæddu fjölbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar úr ölvið og ljóst parket. Fallegt bað-
herb. með flísum, upphengdu salerni og innrétt-
ingu. Stæði í bílageymslu verð 26,9 millj.
Komnar eru í sölu 133 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldri,
Strikið 2-12, í Sjálandshverfi í Garðabæ. Um er að ræða
sex húsa þyrpingu, sem nefnd er „Jónshús“. Húsin eru
sex hæðir nema miðjuhúsið sem er 4 hæðir, en í því
verður þjónustusel. Húsin standa á sameiginlegri lóð og
mynda sameiginl. garðrými sem opnast til sjávar. Í hús-
unum verða 2ja til 3ja herb. íb. í ýmsum stærðum. Í öll-
um íbúðum eru 2 neyðarhnappar sem tengjast íbúð hús-
varðar og vaktmiðstöð. Stæði í lokaðri bílgeymslu fylgir
mörgum íbúðum. Fyrstu íbúðir hafa þegar verið afhentar.
Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn-
ars.Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is
GARÐABÆR – 60 ÁRA OG ELDRI – NÝTT
JÓNSHÚS – STRIKIÐ 2-12 – SJÁLANDI
Komnar eru í sölu stórglæsilegar íbúðir í Lundi 1 í Foss-
vogsdal. Hér er vafalítið um að ræða eina glæsilegustu
staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu. Hitakerfi verður í
gólfi með hitastýrðum lokum. Vandaðar ísl. innréttingar
frá Brúnás. Borðplötur í innréttingu í eldhúsi og baðher-
bergi verða úr granít. Stáleldhústæki frá AEG. Undir
íbúðahæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu. Um
er að ræða 118 - 160 fm íbúðir 3ja og 4ra herb. Húsið
er staðsteypt, einangrað að utan og klætt að mestu með
sléttri og báraðri álklæðningu auk setrusviðar inni á svöl-
um. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn-
ars.Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is
LUNDUR 1 – FOSSVOGSDALUR – NÝTT
Húsið 17. júní torg 1,3,5 og 7 er fjölbýlishús, sem ætlað er fólki 50 ára og eldri. Húsið skiptist í 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og
L-laga 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stigahúsin eru sambyggð. Undir íbúðahæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu.Um er
að ræða 75 - 130 fm íbúðir. Vandaðar íslenskar innréttingar og tæki af viðurkenndri gerð. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt
að mestu með litaðri álklæðningu. Fyrstu íbúðir hafa þegar verið afhentar. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.Teikningar
og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31 og www.fjarfesting.is
GARÐABÆR – 50 ÁRA OG ELDRI – NÝTT
17. JÚNÍ TORG – SJÁLANDI
Markland - 3ja herb. Foss-
vogur Til sölu falleg 3ja herb á 3. hæð í
snyrtilegu fjölbýlishúsi. Gott parket er á flestum
gólfum. Nýlegar innréttingar í eldhúsi og stál-
tæki. Nýstandsett baðherbergi með flísum,
glæsilegri innréttingu og baðkeri.
Kambasel - 3ja herb. Til sölu
snyrtileg 3ja herb íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýl-
ishúsi. Gott parket er á flestum gólfum. Ágætar
innréttingar og skápar. Stórar suðursvalir.
Ársalir 3 - 3ja herb. Vönduð 3ja
herb. íbúð á 6. hæð í álklæddu fjölbýlishúsi.
Allar innréttingar mjög vandaðar, mahogny, frá
Brúnás. Tvö góð svefnherbergi og fallegt útsýni.
Húsið er fullklárað á mjög vandaðan hátt.
Strandvegur - Efsta hæð Vor-
um að fá í einkasölu glæsilega 103 fm íbúð á
efstu hæð. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu.
Íbúðin er mjög glæsileg í alla staði með innrétt-
ingum úr eik og borðplötum úr granít. Fallegt
eikarparket. Mikil lofthæð er í íbúðinni sem ger-
ir hana opna og mjög skemmtilega. Stórbrotið
útsýni.
Kelduhvammur - 3ja herb.
HFJ. Falleg 3ja. herb sérhæð á jarðhæð
með sérinngangi og sérgarði. Nýleg gólfefni,
parket og flísar. Nýtt baðherbergi með upp-
hengdu salerni, baðkeri og innréttingu. Ágætar
innréttingar og skápar. Góður suðurgarður.
Rauðalækur - 3ja herb. sér-
inng. Til sölu snyrtileg 3ja herb íbúð, 89,3
fm, á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Góðar
innréttingar. Falleg gólfefni, flísar og parket.
Baðherb. með flísum, upphengdu salerni og
innb. sturtuklefa. Verð 22,9 millj.
Suðurhlíð - Fossvogsdalur
Vorum að fá í sölu glæsilega nýlega 3ja herb.
íbúð við Suðurhlíð í Reykjavík í Fossvogsdal.
Stórkostleg sjávarútsýni er úr íbúðinni. Vandað-
ar innréttingar og gólfefni. Mahognyinnréttingar,
granítborðplötur og Miele eldhústæki. Fallegar
flísar eru á gólfum. Stæði í bílageymslu fylgir
íbúðinni. Allur frágangur að utan sem innan er
til fyrirmyndar.
4ra-5 herbergja íbúðir
Ofanleiti - Efsta hæð - bíl-
skúr Ný í sölu. Falleg 3ja til 4ra herb. enda-
íbúð á þessum eftirsótta stað í Reykjavík. Stór
og björt stofa ásamt góðu hjónaherbergi og
öðru stóru svefnherb. Einnig er hægt að reisa
3. barnaherb. á kostnað stofu. Úr stofu er
gengið út á stórar svalir sem snúa í suður.
Rúmgott eldh. með snyrtilegum innréttingum og
parketi á gólfi. Baðherb. með marmaraflísum á
veggjum og gólfi. Íb. fylgir 22,6 fm bílskúr.
Blöndubakki - 4ra herb.
ásamt aukaherb. í kj. Til sölu
snyrtileg 4ra herb. á 3. hæð. Góð gólfefni,
parket, flísar og dúkur. Fallegar innréttingar.
Þrjú svherb. í íbúð og eitt í kjallara. Gott útsýni.
Kleppsvegur - 5 herb. efsta
hæð Til sölu snyrtileg 5 herb. íbúð á 8. og
efstu hæð í lyftuhúsi. Þrjú góð svefnherbergi og
möguleiki á fjórða. Baðherb. með sturtuklefa og
flísum á gólfi og veggjum. Glæsilegt útsýni.
Núpalind - 4ra herb. lyftuhús
Til sölu glæsileg 4ra herb. á 4. hæð í lyftuhúsi.
Vandaðar innréttingar frá Brúnás, mahogny og
hvítlakkað. Fallegt eikarparket á gólfum ásamt
flísum í anddyri, baðherb. og þvottahúsi. Þrjú
góð svefnherb. Baðherb. er flísalagt með inn-
réttingu, sturtuklefa og baðkeri. Öll sameign er
mjög góð. Húsið er byggt af Byggingafélagi
Gylfa og Gunnars hf.
Naustabryggja - Penthouse
Glæsileg penthouseíbúð á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílageymslu í álklæddu fjölbýlis-
húsi við Naustabryggju í Reykjavík. Mjög
vandaðar innréttingar og gólfefni. Steyptur stigi
á milli hæða. Stórar stofur. Sameign og lóð frá-
gengin á mjög vandaðan hátt.
Barðastaðir Penthouse með
bílskúr og stæði í bílag. Stór-
glæsileg 4ra herb. íbúð 191,5 fm, þar af 25,2
fm bílskúr, á efstu hæð með stórkostlegu útsýni
við Barðastaði í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur
hæðum og er með mikilli lofthæð. Sérbílskúr og
stæði í bílageymslu fylgir. Fallegar innréttingar
og hurðir. Fallegt parket, glæsileg lýsing og tvö
baðherbergi. Tvennar svalir. Sameign er falleg
og mjög snyrtileg. Íbúðin er laus fljótlega.
Hilmar Óskarsson
framkvæmdastjóri
Guðjón Sigurjónsson
rekstrarfræðingur
Árndís Hulda
Óskarsdóttir
skjalavinnsla
Óskar Þór Hilmarsson
B.Sc. í viðskiptafræði og
löggiltur fasteignasali
Vantar eignir - mikil sala - sími 562 4250 - www.fjarfesting.is
LYNGHAGI - VESTURBÆR, LEIGUMÖGULEIKAR
Falleg sérhæð staðsett við hornið á Lynghaga
og Ægissíðu. Glæsilegt sjávarútsýni. Húsið hef-
ur verið mikið endurnýjað að utan. Gólfefni eru
flísar, parket og dúkur. Stórt herbergi, snyrting
og eldhús, allt sér, er í kjallara og er kjörið að
leigja það út.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - PENTHOUSE
Komin er í sölu penthouseíbúð, 181,4 fm, sem
er í dag nýtt sem skrifstofuhúsnæði. Einnig
selst með um 39 fm geymsla í kjallara og verð-
ur því heildarstærð um 220 fm Íbúðin er á
tveimur hæðum með svölum á efri hæð og
glæsilegu útsýni. Tilvalið er að breyta rýminu í
íbúð. Frábær staðsetning neðst á Skólavörðu-
stígnum. TILBOÐ ÓSKAST.