Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 19
Húseigendur
Að versla við okkar félagsmenn
tryggir þér hámarksgæði.
www.malarar.is
80ára Málarameistarafélagið
Opið
mán.-fim. kl. 9-17.30
fös. kl. 9-17
Haukur Geir
Garðarsson
viðskiptafræðingur og
lögg. fasteignasali
haukur@fastis.is
SELJENDUR GERIÐ KRÖFUR
LÁTIÐ LÖGGILTAN FASTEIGNASALA SKOÐA OG
VERÐMETA EIGNINA YKKAR,
ANNAÐ ER ÁBYRGÐARLEYSI.
Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, á
þessum vinsæla stað. Forstofa, eldhús,
gott svefnherbergi, baðherbergi og stofa
með suðvesturverönd. Parket og flísar á
gólfi. Glæsilegt útsýni. Stutt á golfvöllinn.
Ákv. sala.
KLUKKUBERG – HAFNARF. 2
Vorum að fá í einkasölu fallegt endaraðhús
á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr á
þessum vinsæla stað. Stofur með hurð út á
stóra vesturverönd, eldhús, búr/geymsla,
gestasnyrting, baðherb. sjónvarpshol og 3
herbergi. Vestursvalir, glæsilegt útsýni.
Botnlangagata. Hiti í stétt og bílaplani. Ákv.
sala.
KLETTÁS – GARÐABÆR Rað
Vorum að fá í sölu glæsilega og fullbúna 3ja
herb. endaíb. á jh. í nýju fjölbýli, ásamt
stæði í bílskýli. Forst., 2 herbergi, glæsil.
baðherbergi, eldhús með eikarinnr., stofa
með timburverönd og garði. Fallegt suður
og vesturútsýni. Í k. er sér geymsla og
stæði í bílskýli. Húsið er álklætt að utan.
Laus við kaups. Verð 29,9 millj.
NORÐURBAKKI HF. – BÍLSKÝLI 3
Í einkasölu fallegt og mikið endurnýjað um
165 fm einbýlishús á einni hæð ásamt stór-
um bílskúr. Borðstofa með hurð út á um 50
fm timburverönd m. skjólveggjum. Eldhús
með nýl. innréttingu. Þrjú svefnherb. m.
skápum (4 á teikningu). Rúmgott baðher-
bergi m. kari og sturtu. Nýl. náttúrusteinn
og parket á gólfi. Mögul. á sólstofu og
stækkun bílskúrs. Botnlangagata.
GARÐABÆR – EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Einb
Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 3ja
herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi með stórglæsi-
legu útsýni í þrjár áttir og 15 ferm. yfir-
byggðar svalir. L.f. þvottavél í íbúð, þurrk-
herbergi á hæðinni. Sérbílastæði. Ákv. sala.
ORRAHÓLAR – ÚTSÝNI 3
Seljum síðustu einingar af þessu vinsæla
geymsluhúsnæði. Hver eining er 26 eða 52
fermetrar, með vatni, hita og rafmagni.
Snyrting á staðnum. Svæðið er afgirt og
malbikað. Nánari uppl. á skrifstofu.
GEYMSLUR/BÍLSKÚRAR Atvh.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herbergja
íbúð í þríbýli ásamt um 40 ferm. risi með
ýmsum möguleikum. Stofa, borðstofa, 2
herbergi, eldhús, endurnýjað baðherbergi,
þvottahús. Nýl. járn á þaki, endurn. raflagn-
ir og –tafla. Einnig hafa lagnir út í götu svo
og dren verið endurnýjuð. Sér hiti og sér
rafmagn. Mjög góð staðsetning. Laus
strax. Óskað er eftir tilboði.
HOFTEIGUR – LAUS 4
Eigum 2 bil eftir, annarvegar 132 ferm. og
hinsvegar 142 ferm. Um er að ræða nýl.
iðnaðarhúsnæði sem er klætt að utan.
Mjög góð lofthæð allt að 7 metrar. Milliloft
að hluta. Stórar innkeyrsludyr. Gott at-
hafnasvæði. Sanngjarnt verð 19,9 – 21,9
millj.
STEINHELLA – LAUST – LOFTHÆÐ Atvh.
Í einkasölu rúmgóð, 94 ferm., 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Stofa, 2
svefnherb., eldhús, baðherbergi og þvotta-
herbergi í íbúð. Parket. Ásett verð 24,9 millj.
RJÚPNASALIR – KÓP. 3
Mjög góð 170 ferm. eining sem skiptist í
120 ferm. sal með góðri lofthæð að hluta
og 50 ferm. nýlegu millilofti þar sem er
skrifstofa, eldhús og snyrting. Góð stað-
setning við höfnina.
FORNUBÚÐIR- HAFNARF. Atvh.
Vorum að fá í einkasölu tvær íbúðir í sama
húsi (þríbýli) miðsvæðis á Hellu. Hvor íbúð
er rúmlega 100 fermetrar. Hagstæð áhvíl-
andi lán. Góðar eignir til útleigu. Nánari
uppl. veitir Haukur Geir.
HELLA – 2 ÍBÚÐIR Í SAMA HÚSI 3-4
Vorum að fá í einkasölu mjög gott atvinnu-
húsnæði á Hvaleyrarbraut. Um er að ræða
tvö 270 fm bil samtals 540 fm Stórar inn-
keyrsludyr, góð aðkoma og staðsetning.
Selst í heilu lagi. Ásett verð 94,9 millj. Allar
nánari uppl á skrifstofu F.Í.
HAFNARFJÖRÐUR - 540 FM Atvh.
Námskeið til réttinda í leigumiðlun
verður haldið í febrúar hjá Endur-
menntun Háskóla Íslands.
Prófnefnd sér um prófið
Samkvæmt upplýsingum frá Guð-
finnu Jóh. Guðmundsdóttur hdl., for-
manni prófnefndar leigumiðlara,
mega þeir einir reka miðlun um leigu-
húsnæði, þ.e. koma á leigusamningi,
annast framleigu eða skipti á leigu-
húsnæði, sem hlotið hafa til þess sér-
stakt leyfi félagsmálaráðherra. Próf-
nefnd leigumiðlara, sem skipuð er af
félagsmálaráðherra, sér um að halda
slík námskeið og próf og er aðal-
áherslan lögð á húsaleigulögin, lög
um fjöleignarhús, lög um húsa-
leigubætur og bókhald.
Lögfræðingar undanþegnir
Þeir aðilar sem standast próf á
námskeiðinu geta sótt um leyfi fé-
lagsmálaráðherra til leigumiðlunar
og er starfsheiti þeirra leigumiðlari.
Einu aðilarnir sem undanþegnir eru
slíku prófi eru lögfræðingar.
Ber leigumiðlari ábyrgð á því að
leigusamningur sé gerður í samræmi
við húsaleigulögin og á hann að upp-
lýsa aðila leigusamnings, þ.e. leigj-
anda og leigusala, um þau réttindi og
þær skyldur sem þeir taka á sig með
undirritun slíks samnings.
Þátttöku á námskeiðinu ber að til-
kynna til Endurmenntunar Háskóla
Íslands, sími 525 4444, í síðasta lagi
fimmtudaginn 7. febrúar nk.
Námskeið og próf til
réttinda í leigumiðlun
gens Parken. Nýtt baðherbergi m.
gólfhita og einingum úr kirsuberja-
viði og terrazzo.
Kjallarinn hefur verið innrétt-
aður sem gestaíbúð og inniheldur 2
stór herbergi annað með stórum
innbyggðum fataskápum. Lítið
snyrtilegt eldhús með gólfflísum m.
gólfhita. Eldra baðherbergi m. flís-
um, gólfhita, og baðkari. Lítið her-
bergi inn af baðherbergi sem er
ónotað. Snyrtilegt þvottahús með
gólfflísum, Siemens-þvottavél og
þurrkara. Lítil geymsla er einnig í
kjallara.
Húsinu tilheyrir bílskúr upp á 23
fm. Rafmagn og hiti er í bíl-
skúrnum og góð birta af þak-
glugga, hentar því mjög vel sem t.d.
verkstæði. Einnig er nýr rúmgóður
áhaldaskúr fyrir garðhúsgögnin.
Góður garður er snýr í hásuður og
er sérstaklega skjólsæll. Eplatré og
kastaníutré. Í götunni eru aðeins 7
hús og af þeim 3 sem hafa útsýni yf-
ir garðinn.
Ásett verð er 2,75 milljónir
danskar krónur.
Dádýr Í Skt. Jörgens Parken er
ekki óvanalegt að dádýr séu á beit.
Sérstakt Húsið er byggt 1925 en
mikið endurnýjað síðan.
2,75 milljónir DAK Neseignir eru
með þetta einbýlishús í miðborg
Óðinsvéa til sölu.
Fáðu úrslitin
send í símann þinn