Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 9 Viðar Böðvarsson 694 1401 Eignir vikunnar Eignin Vesturströnd- Raðhús/auka íbúð Seltjarnarnes Vorum að fá í einkasölu gott endaraðhús á þessum vinsæla stað á Nesinu. Eignin er á tveim hæðum, á jarðhæð er tvöfaldur bílskúr, einnig er búið að útbúa mjög góða 2ja herbergja íbúð. Á efri hæð eru 3-4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eld- hús, baðherbergi og þvottahús. Lóðin er umlukin gróðri. 75millj. 7754 Hverafold- 3ja herb.- Reykjavík Mjög rúmgóð og hugguleg 93,1m² 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í fallegu fjöl- býli. Íbúðin er ríkulega útbúin. Gólfefni er meðal annars parket og flísar. Stutt er í alla þjónustu og góðar gönguleiðir. V. 23,5millj. 7851 Karlagata 105 Reykjavík Falleg íbúð m/svölum á annari ( efstu) hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stofu, eldhús með fallegri innréttingu og gott baðherbergi. Björt og falleg eign. Verð 17,5 millj. Skeljagrandi- 3ja herbergja -Bílskýli Vel staðsett og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með sér inngangi frá svölum, rúmgóð stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi. Baðherb. með baðkeri m/sturtu tengi f. þv. og þurrkara. 30,9m² stæði í læstu bílskýli. Verð 23,9millj. 7862 Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlands- braut 54 og í síma 552 5644 milli kl. 9.00 og 15.00. Búmenn auglýsa íbúðir Suðurgata 17-21, í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um 90 fm að stærð ásamt góðum yfirbyggðum svölum. Íbúðin er á jarðhæð í Miðhúsum í Sandgerði. Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega. Miðnestorg 3, í Sandgerði Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um 71 fm. Íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til afhendingar strax. Íbúðin er í miðbæjarhúsi sem kallast Varðan. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar n.k. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Sérinngangur - laus við samning 82,6 fm 3ja herb. íbúð í Reyrengi til sölu. Verð 21,9 millj. Upplýsingar í síma 846 6678. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. ☎564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala www.eignaborg.is FRAMNESVEGUR góð 116,3 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð, fjögur svefnherbergi, stórir skápar á svefnher- bergisgangi, rúmgott eldhús, þvottahús inn af eldhúsi, stór stofa með parketi og suðursvölum. HVASSALEITI Glæsilegt 223 fm endaraðhús á pöllum sem er búið að endurnýja töluvert mikið. Eldhús með upp- runalegri innréttingu, baðherbergi á efstu hæð er allt ný endurnýjað, rúmgóðar stof- ur með vestursvölum, á jarðhæð er ein- staklingsíbúð með sér inngangi, bílskúr um 20 fm ENGIHJALLI góð 62 fm 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, góð eikar- innrétting í eldhúsi, flísalagt baðherbergi, skápar í herbergi og í forstofu, rúmgóð stofa, stórar suðvestur svalir. Laus fljót- lega. KÓPAVOGSBRAUT 135 fm neðri hæð í tvíbýli, rúmgott eldhús, flí- salagt baðherbergi, þar er tengi fyrir þvottavél. Tvö rúmgóð svefnherb. með skápum og parketi á gólfum, tvær sam- liggjandi stofur með parketi. HÁALEITI- KEFLAVÍK 144 fm einbýlishús, rúmgott eldhús með góðri innréttingu og borðkrók, fjögur svefnherb. sjónvarpshol og stofa, parket á gólfum. Úr stofu er gengið út í suðugarð sem er með heitum potti. 27 fm bílskúr. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einn- ig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mán- aðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eign- ina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríkisins og biðja um nýtt brunabótamat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Minnisblað Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.