Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 28
28 F MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þinghólsbraut - vesturbæ Kópa- vogs Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mik- ið standsett 208 fm einbýlishús, þar af er 39,5 fm bílskúr. Sjávarútsýni. Húsið er á pöllum, fimm herbergi. Mikil lofthæð að hluta til. Hús- ið hefur verið mikið standsett, m.a. eldhús, gólfefni, gluggar, gler, rafmagn, lagnir og fleira. V. 64,6 m. 7232 Skerjabraut - Seltjarnarnesi Fallegt og mikið endurnýjað 220 fm timburhús á steyptum kjallara sunnanmegin á Seltjarnar- nesi. Fjögur svefnherbergi. Í kjallara er sjón- varpsherbergi, baðh., þvottahús, geymsla og eitt herbergi. M.þ. sem endurnýjað hefur ver- ið er: rafmagn, lagnir, þakjárn, gler og glugg- ar, baðherbergi og fl. V. 68 m. 6942 Barðavogur - heil húseign Mjög fal- legt 397,0 fm húseign með tveimur íbúðum ásamt 37,8 fm bílskúr, samtals 434,6 fm Lóð- in er nýlega standsett, m.a. með mikilli hellu- lögn, fallegri lýsingu, grasflöt og miklum trjá- gróði 6833 Sjafnargata - fallegt fúnkishús Vel staðsett og einstakt 275 fm hús sem er teikn- að af Einari Sveinssyni árið 1934 og stendur á 741 fm hornlóð, ásamt 24,4 fm bílskúr. Húsið er á þremur hæðum og skiptist m.a. þannig að á aðalhæð eru tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, hol, anddyri, gestasnyrting og eldhús. Á efri hæð eru fjögur herbergi og bað- herbergi. Í kjallara er m.a. þvottahús, þrjú her- bergi og geymsla. 6999 Lambhagi - Álftanes - sjávarlóð Einstaklega vel staðsett 204 fm einbýlishús á sjávarlóð. Húsið er steinsteypt á einni hæð og hannað af Kjartani Sveinssyni. Árið 1990 var húsið að mestu endurnýjað að innan á vand- aðan og smekklegan hátt. Staðsetning er ein- stök þar sem lóðin er sjávarlóð á móti suðri, fjaran er nánast inni á lóðinni, mikið fuglalíf er við sjávarsíðuna og útsýni einstakt. V. 59,9 m. 7119 Barðastaðir - sjávarútsýni, golf- paradís Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 210 fm einbýlishús á byggingarstigi. Húsið er teiknað af Guðmundi Jónssyni arkitekt og fékk teikningin viðurkenningu Reykjavíkur- borgar fyrir hönnun. Glæsilegar stofur með mikilli lofthæð og miklum gluggum. Húsið stendur við sjóinn og er staðsett á klettum fyr- ir ofan Korpugolfvöll. Útsýni til borgarinnar, yf- ir sundin blá, til Snæfellsjökuls, Esjunnar og víðar. 6468 V. 59,0 m. V. 84,9 m. V. 62,0 m. V. 29,5 m. V. 26,9 m. V. 49,5 m. V. 32,9 m. V. 32,9 m. V. 34,9 m. V. 44,9 m. V. 23,1 m. V. 43,9 m. V. 25,9 m. V. 29,8 m. V. 37,8 m. V. 23,9 m. V. 22,9 m. V. 27,5 m. V. 22,9 m. V. 22,9 m. V. 21,9 m. V. 25 m. V. 27,9 m. V. 26,4 m. V. 26,9 m. V. 18,3 m. V. 17,4 m. OFANLEITI - SÉR INNG, LAUS STRAX Vel staðsett 3ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæð. Út af stofu er gengið út á hellulagða verönd til suðurs. Nýlega standsett baðherbergi. Blokkin er nýmáluð. Sér inngangur í íbúðina. V. 26,5 m. 7043 BJALLAVAÐ 15 - LAUS STRAX 3ja herb stórglæsileg 96,4 fm fullbúin íbúð. Til afhendingar strax, parketlögð. Íbúðin er með sérinngangi af svölum og skiptist í forstofu, hol, tvö stór herbergi, þvottahús, bað- herbergi, eldhús og stofu auk sérgeymslu í kjallara. Ísskápur og uppþvottavél fylgir. V. 27,5 m. 6159 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17-18. VESTURGATA - ELDRI BORGARAR Mjög falleg 66 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu. Innréttingar úr beyki. Rúm- góðar svalir til vesturs. Um er að ræða íbúð fyrir 67 ára og eldri. Í húsinu er matsalur, heilsugæsla, hárgreiðslustofa, fótsnyrting, bókasafn og ýmisleg skipulögð dagskrá. Verð 24,5 millj. Keldugata 7 - einbýlishúsalóð í Garðabæ Einb.húsalóð við Keldugötu í Ur- riðaholti í Garðabæ. Grunnflötur byggingar- reits er 128 fm Heimilt er að byggja 2-3 hæða hús. Bílskúrinn er einfaldur. Fjöldi bílastæða á lóð eru þrjú. Lóðin er einstaklega vel staðsett og afhendist í ágúst nk. Nánari upp veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 824-9092 V. 18,9 m. 666 ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ kl. 17.00-18.00. TJARNARGATA - GLÆSILEGT EINBÝLI Fallegt 306,6 fm timburhús, sem er tvær hæðir og kjallari. Húsið er byggt árið 1910 og stendur á 475 fm lóð fyrir ofan Tjörnina. Húsið er á einum af eftirsóttustu stöðum miðbæjarins og er útsýnið yfir Tjörnina glæsilegt. Húsið hefur fengið mjög gott við- hald og er haldið í upprunalegt skipulag og innréttingar. 7318 SUÐURGATA - Í HJARTA REYKAJVÍKUR Glæsilegt 225 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari auk 43,2 fm bílskúrs. Samtals 268 fm. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á síðustu árum að innan og utan, auk þess sem garður hefur verið tekinn í gegn. Stór timburverönd í garði. Húsið stendur á horni Suðurgötu og Skothúsvegar og er ekið að húsinu og bílskúrnum Skothúsvegsmegin. BEYKIHLÍÐ - GLÆSILEGT EINBÝLI Glæsilegt 339,9 fm einbýlishús með innbyggðum 42 fm bílskúr á fallegum útsýnisstað í suðurhlíðunum. Húsið er vandað og vel viðhaldið og var mikið endurnýjað fyrir 6 árum síðan. Garðurinn er mjög fallegur og með sólverönd til suðurs. Húsið er teiknað af Ormari Þór. HAGAFLÖT, GARÐABÆ - VIÐ LÆKINN Einlyft einbýlishús á frábærum stað, húsið er staðsett í neðstu húsaröðinni, næst læknum. Húsið er er 197 með 39,7 fm bíl- skúr. Húsið skiptist í forstofu, fjögur her- bergi, þvottahús, snyrtingu, hol, eldhús, tvær stofur m. arni og baðherbergi. Garð- urinn er mjög glæsilegur m. tjörn o.fl. Möguleiki er á að byggja við húsið. Hér er um einstaka staðsetningu að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir Þorleifur St. Guð- mundsson 7297 Skúlagata - einstakt útsýni. Falleg 2ja herbergja 60,4 fm íbúð á 11. hæð í ný- legu húsi fyrir eldri borgara við Skúlagötuna með glæsilegu útsýni til sjávar, Esjunnar og yf- ir austurborgina. Eignin skiptist m.a. í hol, svefnherbergi, baðherbergi, stofu og opið eld- hús. Sér geymsla á jarðhæð. Húsvörður. V. 25,0 m. 6841 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsinns Sími: 588 9090 - Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sverrir Kristinsson sölustjóri lögg.fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur lögg.fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson B.S.c. lögg.fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg.fasteignasali Geir Sigurðsson skjalagerð lögg.fasteignasali Magnea Sverrisdóttir lögg.fasteignasali Hákon Jónsson B.A. lögg.fasteignasali Gunnar Helgi Einarsson sölumaður Heiðar Birnir Torleifsson sölumaður Hilmar Þór Hafsteinsson lögg.fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Sólveig Guðjónsdóttir ritari Dagný Erla Eiríksdsóttir ritari OPIÐ H ÚS LANGAGERÐI - RVÍK Stórt einbýlishús/tvíbýli, vel staðsett neð- antil við götu með góðri aðkomu. Húsið er samtals um 380 fm og skiptist þannig: að- alhæð 160 fm, jarðhæð 190 fm og bíl- skúrinn 33 fm Á efri hæðinni er innb. bíl- skúr, stórar stofur m. arni, eldhús, snyrting o.fl. Á jarðhæð eru 4 herb., eldh. baðh, þvh o.fl Mögul. er á að útbúa 2-3 íbúðir á jarðh. ef vill. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 69 m. 4934 NÓATÚN - GOTT SKIPULAG Mjög góð og vel skipulögð, mikið uppgerð 4ra herbergja 82,2 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, tvær stofur og tvö svefnherbergi. Verð 23,5 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.