Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 46
46 F MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Guðmundur Valtýsson Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir • Einbýlishús með tveimur íbúðum við Stigahlíð eða Háuhlíð, verðhugmyndir u.þ.b. 100 milljónir. • Neðri sérhæð með bílskúr, helst í Hlíðunum, Þingholtum eða Vesturbæ. • 100 til 200 fm atvinnuhúsnæði í Lindarhverfi í Kópavogi • Raðhús í Fossvogi. Óskum eftir fyrir ákveðna kaupendur Fasteignakaupum hefur verið falið að hafa milligöngu um kaup á heilu fjölbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði, með allt að 60 íbúðum fyrir öflugt leigufé- lag, en allar stærðir koma til greina. Einnig er sama félag reiðubúið að fjárfesta í húsnæði í smíðum eða jafnvel lóð- um fyrir fjölbýlishús. Byggingaverktakar Fasteignakaupum hefur verið falið að hafa milligöngu um kaup á 500 til 2000 fm atvinnuhúsnæði, helst heilli eign. Með skrifstofuaðstöðu og verkstæði /lageraðstöðu baka- til. Þarf að vera snyrtileg aðkoma og góð bílastæði. Æski- leg staðsetning er í austurhluta borgarinnar, helst á Höfð- anum. Atvinnuhúsnæði Grensásvegur, Reykjavík. 1.576.3 fm á besta stað í borg- inni. Eignin í framhúsi er 1.104,5 fm sem skiptist í tvær hæðir á annarri og þriðju hæð og 462 fm á fyrstu hæð í bak- húsi. Húsið hefur verið notað sem skrifstofur og kennslustofur. Hér er um góðan fjárfestingarkost að ræða. Hagstæð lán áhvílandi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Grensásvegur 12 Fullbúið nýtt atvinnuhúsnæði í hrauninu í Hafnarfirði. Um er að ræða 142,2 fm með steyptu millilofti. Mjög stórar inn- keyrsludyr eru á hverju bili auk göngudyra og mikil lofthæð. Gott malbikað bílaplan og gott aðgengi. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar við kaupsamning. Verð 22,1 millj. STEINHELLA Byggingatækifæri Fasteignakaup kynnir við Fella- garða 520,9 fm iðnaðarhús- næði þar sem rekið er bakarí í dag. Á jarðhæð (00-01) eru 389,7 fm þar sem gengið er inn frá suðri. Á fyrstu hæð (01- 01) eru 131,2 fm þar sem gengið er inn frá norðri. Hér er um að ræða áhugavert verkefni fyrir byggingarverktaka þar sem nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt fyrir Fellagarða. Í þessu húsi sem er Völvufell 13 til 21 er hámarks nýtingarhlutfall með bíl- geymslum 1,05. þ.e. að hægt sé að byggja tvær hæðir til viðbóðar of- an á húsið. Íbúðirnar koma því allar til með að snúa með svalir á móti suðri. Steypt plata á á þak. VÖLVUFELL Byggingatækifæri Fasteignakaup kynnir við Fella- garða 222 fm verslunarhúsnæði í tveimur eignarhlutum. Á fyrstu hæð (03-0101) eru 60,1 fm þar sem gengið er inn frá norðri. Á annarri hæð (03-0201) eru 162 fm þar sem gengið er inn að vestan. Byggignaréttur fyrir tvær hæðir ofan á er í eigu fyrrgreindra eignarhluta. EDDUFELL Höfum fengið til sölumeðferðar á mjög eftirsóttum stað 2ja her- bergja íbúð við Þangbakka í Reykjavík. Íbúðin er mjög upp- runaleg og er með dúk á gólfum í herbergi og stofu. Eldhús er með fallegri upprunalegri innrétt- ingu. Verð 19.5 millj. ÞANGBAKKI 8-10 Fasteignakaup kynnir 278 fm einbýli á fallegum útsýnisstað við Litlakrika í Mosfellsbæ. Hús- ið er á tveimur hæðum með að- komu á efri hæðina, stærð efri hæðar er 110 fm og svalir eru 40 fm Neðri hæð er u.þ.b. 170 fm með tvöföldum bílskúr. Teikningar og frekari upplýsing- ar eru veittar á skrifstofu. Full- búið að utan með grófjafnaðri lóð og pússað og einangrað að innan. Verð 47,4 millj. LITLIKRIKI Mjög glæsilegt iðnaðar- og verslun- arhúsnæði 190 fm við Hlíðasmára í Kópavogi. Húsnæðið sem er nýlegt er með góðum 3.50 m háum inn- keyrsludyrum. Góð lofthæð. Verlsunarhúsnæðið er mjög vandað. Verð 45.9 millj. HLÍÐASMÁRI 9 236,2 fm raðhús á tveimur hæðum á frábærum stað í Foldunum með 5 svefnher- bergjum og innbyggðum bíl- skúr. Garður í góðri rækt með sólpallpalli og heitum potti. Verð 62. millj. LOGAFOLD 2ja herbergja 59,5 fm íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Góð stað- setning. Verð 17,6 millj. ÁLFTAMÝRI 115 fm endaraðhús við Ásgarð í Reykjavík. Stofan er með Mar- ebaue parketi og útgengt er úr stofu út á verönd (trépall) og sérgarð. Opið er á milli eldhúss og stofu. verð 29,5 millj. ÁSGARÐUR Sérlega vel staðsett einbýlis- hús á tveimur hæðum í bygg- ingu. Húsið afhendist rúm- lega fokhelt. Húsið stendur efst í botnlangagötu við Vatnsendahvarf með fallegu útsýni til sjávar. Skipulag hússins : neðri hæð: anddyri, þrjú svefnherbergi, snyrting, geymsla og bílageymsla, stigagangur upp á efri hæð. Efri hæð: eldhús, borðstofa, stofa, skrifstofa, snyrting og sjónvarpsher- bergi. Húsið er byggt úr einingum frá Loftorku og er tilbúið til afhend- ingar í mars 2008. Teikningar á skrifstofu. Verð 65 millj. Gott tækifæri fyrir bygginga- verktaka og/eða fjárfesta á svæði 101 sem er að fara í end- urnýjun lífdaga með uppbygg- ingu á Nýlendugötureit. Um er að ræða einbýlishús úr steini sem skiptist í kjallara og tvær hæðir, ásamt bílskúr og þremur bílastæðum. Samþykkt- ur byggingaréttur og fyrirliggjandi teikningar um stækkun, en hafa ekki verið endurnýjaðar. Samþykkt deiliskipulag 2004, fyrir hæð ofan á húsið. Húsið er samtals 159,2 fm og þar af bílskúr 26 fm Kjallarinn er ca 57 fm en óskráður. Nú í dag er húsið með tveimur íbúðum sem eru í útleigu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. NORÐURSTÍGUR 3ja herbergja, 87,5 fm íbúð á annarri hæð í fallegu húsi með 34.4 fm bílgeymslu í Grafar- vogi. Stutt í alla þjónustu eins og grunnskóla, leikskóla, íþróttastarfsemi, verslunarmið- stöð o.fl. Verð 23,9 millj. HRÍSRIMI Fasteignakaup kynnir 149,5 fm einbýlishús við Smárarima í Grafarvogi. Nánari lýsing: Húsið er á einni hæð með innbyggðum bílskúr og skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu innaf eldhúsi, baðberbergi með sturtuklefa og hornbaðkari. Innangengt er úr bílskúr í íbúð. Verð 51 millj. SMÁRARIMI Atvinnuhúsnæði Grensásvegur Reykjavík. íbúð með 90% láni. Fín 3ja herbergja íbúð á besta stað við Grensásveg. V.21.9. GRENSÁSVEGUR Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjögurra hæða blokk við Bólstaðarhlíð. Svalir í suðvestur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa. Eldhús er rúmgott með eikarinnrétt- ingu, flísum á milli skápa og rúmgóðum boðkrók. Eignin er á góðum stað í Norðurhlíðunum. Verð 29,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum fengið til sölumeðferðar 131,2 fm. raðhús á tveimur hæðum með sólpalli og grónum sérgarði. vel staðsett í botnlangagötu þar sem er stutt í alla þjónustu. Barnvænt hverfi. Verð 39 milljónir. FÍFURIMI 2ja herbergja risíbúð við Ljós- vallagötu í Reykjavík. Íbúðin er 76.9 fm ásamt 25 sér- geymslu. Íbúðin er töluvert upprunleg með eldri eldhús- innréttingu. Mikið útsýni og góðar svalir. Íbúðin er við mjög fallega og rólega götu í gömlu Reykjavík. Verð 24 millj. LJÓSVALLAGATA 276 fm einb. á frábærum útsýnis- stað við Elliðaárdalinn. Gott útsýni frá efri hæð yfir Elliða- árdalinn og til Esjunnar. Hér er um að ræða fallegt hús á frábær- um stað þar sem stutt er í góðar gönguleiðir. Möguleiki er á auka- íbúð á neðri hæð. Verð 69 millj. STARRAHÓLAR 52,2 fm sumarbústaður í Hraunborgum í Grímsnesi á fallegri 5000 fm leigulóð frá Sjómannadagsráði. Þrjú svefn- herb. með rúmstæði fyrir 8 manns. Húsið er steinsnar frá félagsmiðstöðinni á or- lofssvæðinu í Hraunborgum. Þar er ferðamannaverslun, sundlaug, heitir pottar, minigolf og golfvöllur. Þá er sérlega gott útivistarsvæði fyrir börn. Verð 11,8 millj. ÞERNEYJARSUND Einbýlishús KLEIFAKÓR Tilvalið Sumarbústaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.