Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 5 ÁSAKÓR - ÚTSÝNISÍBÚÐ Sérlega falleg og vel skipulögð 4 herbergja út- sýnisíbúð á 4. hæð við Ásakór 7 í Kópavogi. Inn- réttingar eru veglegar og er sami spónn í hurðum og innréttingum. Skúffubrautir í eldhúsinnrétt- ingu eru með mjúklokun. Allar innréttingar og innihurðir eru sérsmíðaðar frá Sérverk ehf. Íbúð- in er til afhendingar strax, fullbúin án gólfefna. V. 29,0 m. 7280 ESPIGERÐI - ÚTSÝNI Glæsileg 116,4 fm íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er 4ra herbergja með tvennum svölum og útsýni til vesturs og norðurs. V. 39,9 m. 8080 3ja herbergja SÓLTÚN - REYKJAVÍK Mjög falleg 3ja herbergja íbúð 81,1 fm á 1.hæð með sér verönd til suðvesturs. Tengi fyrir þvotta- vél í baðherbergi. Björt og vel skipulögð íbúð. V. 27,0 m. 8130 HAMRAVÍK MEÐ BÍLSKÚR Stór glæsileg þriggja herbergja íbúð á 2.hæð. Íbúðin er ca 95 fm, stór og góð stofa og tvö góð herbergi með skápum. Parket á gólfum. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa. Íbúðinni fylgir góður bílskúr 20 fm. Stórar svalir á suður hlið. V. 30,5m. 7999 LAUGARNESVEGUR Mjög falleg ca 90 fm, uppgerð íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem snýr þvert á Lauganesveginn. Inn- réttingar og gólfefni nýleg. Stórt geymsluher- bergi í kjallara með glugga. V. 22,0 m. 8110 BERJARIMI Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjöl- býli.Þvottahús innaf eldhúsi. Stæði í bílageymslu fylgir. Innangengt úr bílgeymslu. Vestur svalir V. 25,5 m. 7850 LANGALÍNA 34 - EINSTÖK STAÐSETNING Sérlega glæsilegar og vandaðar lúxusíbúðir með útsýni út á hafflötinn. Húsið stend- ur vestast á tanganum með óskertu útsýni. Sérsmíðaðar innréttingar með granít á borðum. Hitalögn er í gólfum og halogen lýsing í loftum. Blöndunartæki eru Vola - hönnuð af Arne Jacobsen. Húsið er lyftuhús og fylgir stæði í bílageymslu öllum íbúðum. Arkitekt: Björn H. Jóhannesson F.A.Í. 8109 2ja herbergja RAUÐÁS - 110 REYKJAVÍK Mjög rúmgóð 2ja til 3ja herbergja íbúð103,5 fm á jarðhæð. Íbúðin er í mjög góðu ástandi m.a. nýj- ar innréttingar í baðherbergi og tengi þar fyrir þvottavél.Gott útsýni til suð/austurs.Laust til af- hendingar. V. 23,0 m. 8153 ÁSBRAUT - KÓPAVOGI Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með góðri suður verönd. Mikið endurnýjuð íbúð m.a. eldhúsinnrétting og baðherbergið.Góð staðsetn- ing. V. 16,2 m. 8131 ÞÓRÐARSVEIGUR - LAUS Falleg tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftu- blokk. Fallegar innréttingar og gólfefni. Suð vest- ur svalir. Laus strax. V. 17,9 m. 8129 STRANDVEGUR - GARÐBÆR Falleg 83,3 fm íbúð á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsileg íbúð með stórri stofu, þvotta- hús er inn af eldhúsi. Vönduð gólfefni. Góð stað- setning. V. 26,8 m. 8126 Landsbyggðin ÞÓRÓLFSGATA - BORGARNES Einbýlishús um 300 fm á glæsilegum útsýnisstað í Borgarnesi. Húsið stendur innst í lokaðri botn- langagötu. Í því eru m.a. stórar stofur, 3 baðher- bergi og 7 herbergi og bílskúr.Glæsileg eign á einstökum útsýnisstað. V. tilboð 8062 Til leigu HLÍÐAR - TIL LEIGU Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Leigist með húsgögnum og eldhús- búnað til lengri eða skemmri tiíma. Upplýsingar gefur Sigríður á skrifstofu. 6871 Atvinnuhúsnæði ENGJATEIGUR - LISTHÚSIÐ Beint á móti Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut Um er að ræða verslunarrými alls 146 fermetra á besta stað í Listhúsinu með miklum framglugg- um og því gott fyrir útstillingar.Góð bílastæði og góð aðkoma.Áberandi staðsetning. 8134 www.borgir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.