Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 43 FJÁRFESTAR – BYGGINGAVERKTAKAR Hjá Fasteignamiðstöðinni er til sölu umtalsvert af framtíðarbyggingarlandi og lóðum í Reykjavík, og í nágrannasveitarfélögum. Einnig á Reykjanesi og í nágrenni við Selfoss, Hveragerði, Borgarnesi, Bifröst og Egilsstaði. Nánari uppl á skrifstofu FM Hlíðasmára 17 síma 550-3000. OPIÐ Mánudaga - fimmtudaga kl. 9-12 og 13-17.30. Föstudaga kl. 9-12 og 13-17. SÆVIÐARSUND - PARHÚS Erum með í sölu snyrtilegt parhús með bíl- skúr samt 151,4fm á þessum vinsæla stað í Sundunum. Áhugaverð eign. Nánari uppl á skrifstofu FM. 060625 Hæðir Parhús Einbýli ASPARHVARF - KÓPAVOGUR Erum með í sölu glæsilega staðsett 500fm einbýlishús. Áfast við húsið er 8-10 hesta afar glæsilegt hesthús og kaffistofa. Húsið er með glæsilegri einbýlishúsum á höfuð- borgarsvæðinu. Allur frágangur til fyrir- myndar. Húsið stendur á u.þ.b. 1900fm lóð. Útsýni yfir Elliðavatn. Nánari uppl á skrifst FM Hinrik eða Magnús. 070966 3ja herbergja Einstaklingsíbúð Eldri borgarar Landsbyggðin ARNARSMÁRI - KÓPAVOGUR Erum með í sölu snyrtilega 3 herb íbúð á annari hæð með sérinngang af svölum. Yfirbyggðar svalir. Þvottahús í íbúð. Verð: 25.5millj.021192 SKÚLAGATA ELDRI BORGARAR Erum með í sölu falleg 3 herb íbúð á 5 hæð með miklu útsýni yfir flóann. Sér 42,9fm bílskúr fylgir íbúðinni. Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. 21194 TEIGASEL - LAUS Erum með í sölu 43fm stúdíóíbúð á þriðju hæð við Teigasel. Gólfefni flísar. Er laus til afhendingar. Verð 12,8millj. 010872 GLJÚFRABORG - BREIÐDALS- HREPPI Erum með til sölu jörðina Glúfraborg í Breiðdalshreppi. Jörðin er byggð út úr landi jarðarinnar Þverhamar, örstutt fyrir innan Breidalsvík. Á jörðinni er íbúðarhús með tveimur íbúðum auk eldri útihúsa. Hér er um að ræða töluvert landmikla jörð í fögru umhverfi Breiðdalsár.Ýmis skipti koma til greina. 101357 EINIMELUR - SKAGAFJÖRÐUR Erum með til sölu fjögur snyrtileg frístund- arhús á Einimel, við Varmahlíð í Skagafirði. Lagt var fyrir símakerfi, brunavarna- sjón- varps- og þjófavarnakerfi að öllum húsum. Húsin eru bjálkahús frá Litháen, 2 gerðir úr límtrésbjálkum, eitt úr rúnnuðum blautt- résbjálkum og eitt hefðbundið. 131035 VATNSSTÍGUR - REYKJAVÍK Erum með í sölu miðhæð og kjallara, samt 86fm, í eldra timburhúsi við Vatnsstíg, neð- anvert við Hverfisgötu. Áhugaverð eign. Nánari uppl á skrifstofu FM. 050520
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.