Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 F 3               !"  !# $$$#  !# %& ' ( )**  + *  Sérlega vel skipulögð og falleg raðhús á skjólsælum stað á miðri Arnarneshæðinni. Tvílyft húsin eru glæsileg ásýndum þar sem þau eru ýmist klædd áli eða harðviði. Þau snúa á móti suð- suðvestri þannig að þau njóta sólar allan daginn. Í hönnun hefur verið mikið lagt upp úr stórum og björtum rýmum, m.a. 50 fm stofu og eldhúsi í sameiginlegu rými á neðri hæð og glæsilegri hjónasvítu og stórum barnaherbergjum á efri hæð. Gólfhiti er á allri neðri hæðinni og í þvotta- og baðherbergjum efri hæðar. SANDAKUR – SKJÓLSÆLL STAÐUR Mjög gott 180,4 fm einbýlishús, þar af 36,4 fm bílskúr, á þessum friðsæla stað í Garðabæ. Húsið er á einni hæð á 850 fm lóð. Komið er inn í forstofu með gestasnyrtingu. Þaðan er gengið inn í hol. Það er rúmgott með herbergjagangi og sjónvarpsholi inn af þar sem er útgengi út á verönd og garð. Úr holinu er einnig gengið inn í stóra stofu og eldhús. Á herbergjagangi eru 3 stefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. LINDARFLÖT - VEL STAÐSETT 58,9 m Góð 2ja herb., 61 fm, íbúð í Grafarvogi. Góðar svalir með frábæru útsýni. Stór bílskúr. For- stofa, björt stofa, svefnherbergi með innb. skápum, eldhús með borðkrók, baðherbergi og sér geymsla. Góð staðsetning. HVERAFOLD – 2JA + BÍLSK. 20,8 m Falleg, björt og rúmgóð 3ja herbergja, 115 fm, íbúð með stórum suðursvölum og stæði í bílageymslu. Húsið er allt nýlega viðgert og málað auk þess sem sameign er snyrtileg. HVAMMABRAUT – 3JA + BÍLAG. 23,9 m Til sölu er öll efri hæð Hjallabrekku 1 í Kópavogi, alls 864 fm. Hæðin skiptist upp í bjartar og rúmgóðar skrifstofur, opin skrif- stofurými, kennslustofur og aðgerðastofur. HJALLABREKKA – ATV. 210 m Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Ár- bænum. Gengið er upp tvær tröppur frá inngangi. Verið er að ljúka viðgerðum á húsinu og þaki og rennum. ROFABÆR – 2JA 16,5 m Vel skipulögð 2ja herbergja, 55 fm, íbúð á 3ju hæð við Vesturbergið. Mjög hagstætt lán frá ÍLS getur fylgt með íbúðinni. Íbúð- inni hefur verið vel viðhaldið og hún er mjög snyrtileg. VESTURBERG – 2JA 14,9 m Mjög gott 215 fm raðhús á 2 hæðum ásamt 22 fm bílskúr í þessari litlu botnlangagötu. Það skiptist í dag í 7 svefnh., stóra stofu með opnu eldhúsi og baðherbergi á báðum hæðum. LITLIHJALLI - RAÐH. 51,9 m Vel skipulögð 3ja herb., 104 fm, íbúð á jarðhæð með sér inngangi í litlu fjölbýli í Garðabæ. Íb. er fullbúin með fallegum inn- réttingum en þó án gólfefna að mestu. Vandaður frágangur og skjólsæll staður. ÁRAKUR – 3JA 28,9 m Björt 104 fm íbúð í Sjálandshverfinu. Stór stofa og eldhús í sameiginlegu rými, her- bergin tvö eru góð. Vel búið baðherbergi og sér þvottaherbergi í íbúð. Stæði í bíla- geymslu. STRANDVEGUR – 3JA + BÍLAG. 37,9 m 4ra herb. (3 svefnherb.), 132,6 fm, íbúð í nýju og vönduðu lyftuhúsi við Ásakór í Kópavogi. Íb. er skilað án gólfefna en þó er gólf baðherb. flísalagt. Fallegar eikar inn- réttingar. Stór og björt herb. ÁSAKÓR – 4RA 29,9 m Stórglæsileg 128 fm íbúð á efstu hæð með gluggum á 3 hliðar og frábæru útsýni. Hvert smáatriði er útfært af natni og út- sjónarsemi þar sem allt tréverk er sér smíðað úr hnotu STRANDVEGUR - EINSTÖK Tilboð Björt og falleg endaíbúð, 132,2 fm, í húsi sem hefur verið gert mikið upp. Rúmgóð og björt stofa, eldhús með borðkrók, 3 svefnherbergi og nýlega uppgert baðher- bergi. ÁLFHEIMAR – 4RA 24,9 m Góð og björt 4ra herbergja (3 svefnher- bergi), 114 fm, íbúð á 3ju hæð í góðu húsi í Hlíðunum. Húsið hefur verið tekið mikið í gegn. Sameignin er sérstaklega snyrtileg. BOGAHLÍÐ – 4RA 28,9 m Glæsilegt parhús, alls 237 fm, með 27 fm bílskúr. Húsið er staðsett í næsta nágrenni við fallegar gönguleiðir og hefur óheft útsýni yfir Elliðavatn. Það afhendist fullfrágengið að utan en fokhelt að innan. BÚÐAVAÐ – PARH. 59,9 m Vel hannað 243 fm einbýlishús í hjarta Garðabæjar við Hvannakur. Húsið afhend- ist rétt rúmlega fokhelt. Stór svefnherbergi og björt og rúmgóð stofa. Innangengur bíl- skúr. HVANNAKUR – EINB. 65 m Eignin er 170 fm og á 2. hæð við Hverfis- götuna. Í húsinu er góð lyfta og því öllu vel við haldið. Þrjú bílastæði á baklóð fylgja hæðinni en hún skiptist í tvö rými í dag sem bæði eru leigð út. HVERFISGATA – ATV. 50 m Einbýlishús, 206 fm, með glæsilegu útsýni á fallegum stað í Vík í Mýrdal. Húsið er gott og að hluta tekið í gegn. Það er 2 hæðir og er nýtt í dag sem 2 íbúðir. Þá fylgir bílskúr. Glæsilegt útsýni. KIRKJUV. – LANDIÐ 19,8 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.