Morgunblaðið - 19.02.2008, Page 33

Morgunblaðið - 19.02.2008, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 33 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin frá kl. 9-16.30, jóga kl. 10, postulínsmáln- ing og útskurður kl. 13, lestrarhópur kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað, handavinna, smíði/útskurður, leikfimi, botsía. Uppl. í síma 535-2700. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, fótaaðgerð, morgunkaffi/dagblöð, vefnaður, há- degisverður, línudans, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt opin kl. 9-16 m/ leiðb. til kl. 12. Framsögn og félagsvist kl. 14. Félag eldri borgara í Garðabæ | Línu- dans kl. 12, málun kl. 13, trésmíði/ tréskurður kl. 13.30, spilað í kirkjunni kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14. Skráning í bæjarferð 25. febrúar. Uppselt á Ív- anov. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20, aðal- fundur Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni verður 23. febrúar kl. 13.30 á Hótel Loftleiðum í sal 1-3. Munið félagsskírteinin. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla hefst kl. 15.15. Op- ið öllum félagsmönnum. Hægt er að byrja hvenær sem er. Félagsheimilið Gjábakki | Almenn leikfimi, gler- og postulínsmálun og jóga fyrir hádegi, handavinnustofan opin, leiðbeinandi verður við til kl. 17, róleg leikfimi og tréskurður kl. 13 og alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.15, myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi og hádeg- isverður kl. 11, bútasaumur kl. 13, Ís- lendingasögur kl. 16, jóga kl.18.15. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, hjúkrunarfræðingur kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11, hádegismatur, bón- usbíllinn kl. 12.15, kaffi. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd- mennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 13, myndmennt kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9-13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9, Björg F. Námskeið í myndlist kl. 13.30 hjá Ágústu. Helgistund kl. 14 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Böðun fyrir hádegi. Hádegisverður. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Skapandi skrif, Müllersæfingar, Bör Börson, Bar- áttuhópur um bætt veðurfar miðviku- dag kl. 13.30, Páll Bergþórsson mætir. Þegar amma var ung, hláturklúbbur o.s.frv. Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar til Íslendingasagnanna 22. feb. 3 skipti. Leiðbeinandi Trausti Ólafsson. Uppl. 568-3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er félagsvist á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi-vísnaklúbbur kl. 9, botsía kvennaklúbbur kl. 10, handverks- og bókastofa, opið hús og spilað kl. 13. Kaffiveitingar. Laugarból, Íþrhús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi fyrir eldri borg- ara kl. 12, fimmtud. kl. 11. Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9-16 m/ leiðb. kl. 9-13. Handmennt- arstofa opin kl. 9-16 m/ leiðb. kl. 13- 16. Myndlist kl. 9-12, postulín kl. 13-16, leikfimi kl. 13. Hárgreiðsla s. 588- 1288. Fótaaðgerðarstofa s. 568- 3838. Sjálfsbjörg | Bingó kl. 19.30, í fé- lagheimili Sjálfsbjargar á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9-16. Myndmennt, enska, hádegisverður, leshópur, spurt og spjallað /myndbandasýning, búta- saumur, frjáls spil og kaffiveitingar. Upplýsingar í síma 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, handavinnustofan opin með leiðbeinanda, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, Félagsvist kl. 14, félagsmiðstöðin opin fyrir alla aldurshópa. Uppl. í síma 411- 9450 Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræð- ingur kl. 9 ( fyrsta þriðjud í mánuði), bænastund kl. 10, bónusbíllinn kl. 12, kl. 16.45 bókabíllinn. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús kl. 10, föndur og spjall. Bænastund í umsjá sókn- arprests kl. 12, léttur hádegisverður eftir bænastundina. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 17.30. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, kirkjustarf aldraðra kl. 12, léttur málsverður, helgistund. Hjörtur Páls- son, sér um dagskrána. 10-12 ára starf kl. 17-18.15. Æskulýðsstarf Meme fyrir 9.-10. bekk kl. 19.30- 21.30. digraneskirkja.is Fríkirkjan Kefas | Almenn bæna- stund kl. 20.30. Grafarvogskirkja | Árni Þór Sigurðs- son les 10. passíusálm kl. 18. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30-16, helgistund, handavinna, spil og spjall, kaffiveit- ingar. TTT fyrir börn 10-12 ára í Engja- skóla kl. 16-17. TTT fyrir börn 10-12 ára í Borgaskóla kl. 17-18. Grafarvogskirkja | Sr. Sigurður Páls- son mun flytja fyrirlestur kl. 20, um börn og sorg. Fyrirlesturinn er hugs- aður fyrir forsjáraðila barna sem glíma við missi ástvinar. Í kjölfarið fer af stað sorgarhópur sem hefst þriðjud. 26. feb. kl. 20. Nánari uppl. á www.grafarvogskirkja.is Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Stutt helgistund með altarisgöngu og bæn fyrir bænarefnum. Að helgi- stund lokinni gefst kostur á léttum málsverði á vægu verði. Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri borgara kl. 11-14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15-11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | For- eldramorgunn kl. 10-12, opið fyrir alla, veitingar. Alfa 1 og 2 kl. 19-22. Hjóna- alfa hefst í vor. Nánari upplýsingar á www.filadelfia.is KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK kl. 20. Aðalfundur sumarstarfsins í Vindáshlíð. Venjuleg aðalfundarstörf. Hátíðar og inntökufundur KFUM og KFUK verður 21. febrúar kl. 19. Skrán- ing í síma 588-8899 til hádegis á fimmtudag. Laugarneskirkja | TTT-hópurinn, 5.-6. bekkur kl. 16. Kvöldsöngur með Þorvaldi Halldórssyni og Gunnari Gunnarssyni kl. 20. Sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Trúfræðsla sr. Bjarna kl. 20.30 „Það kostar lífið að eignast lífið.“ Á sama tíma ganga 12 spora hópar til verka. Selfosskirkja | Kirkjuskóli í Fé- lagsmiðstöðinni við Tryggvagötu kl. 14, TTT-starf (ætlað tíu til tólf ára börnum) í kirkjunni kl. 15. Vídalínskirkja, Garðasókn | Kyrrð- astund kl. 12, tónlist og ritning- artextar lesnir frá kl. 12.10, súpa og brauð kl. 12.30. Opið hús kl 13-16, vist, brids og lomber, púttgræjur á staðn- um. Kaffiveitingar, akstur fyrir þá sem vilja, uppl. í síma 895-0169. Þorlákskirkja | Foreldramorgunn í bókasafni kl. 10-12. dagbók Í dag er þriðjudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1.) Rannsóknastofa í kvenna-og kynjafræðum efnir tilfyrirlestrar á fimmtudagkl. 12.30 í Háskólabíói, sal 3. Þar mun dr. Sigríður Guðmars- dóttir guðfræðingur og lektor við Háskólann í Winchester á Bret- landi flytja erindið Undirlíf og undirdjúp hjá Paul Tillich, Grace Jantzen og Catherine Keller. „Í fyrirlestrinum skoða ég hug- takið sem á ensku er kallað abyss, en ég gef nafnið undirdjúp,“ segir Sigríður. „Hugtakið er mjög al- gengt í mystískri heimspeki og guðfræði, allt frá Platóni og grísku þýðingum hebresku Biblíunnar, gegnum Plótínus og áfram upp eft- ir þýsku dulhyggjunni til Hegels og Schellings.“ Sigríður skoðar kenningar guð- fræðingsins Pauls Tillichs um hug- takið með aðstoð póststrúktúral- ískrar heimspeki og telur Tillich hafa hitt naglann á höfuðið með því að gera undirdjúpið að meginhug- taki guðskilningsins: „Abyssan hef- ur verið skemmtilega margrætt hugtak í gegnum söguna. Í þrett- ándualdarguðfræði manna á borð við Hadewiich og Eckhart er hug- takið notað til að lýsa guðdóminum sem engin orð geta náð utan um, og smýgur út úr og utan um öll hugtök,“ segir Sigríður. „Seinna meir, sérstaklega í meðförum Nietzsche, fer hugtakið að tákna einhverskonar skelfilegan pytt, gímald.“ Sigríður leitar í skrif tveggja femínista: trúarheimspekingsins Grace Jantzen og guðfræðingsins Catherine Keller, til að fá nýja sýn á hugtakið. „Þær vilja halda því fram að báðar hliðar abyssunnar: bæði hinn jákvæði óendanleiki, sem nærir og alltumlykur, og hið dökka drungalega gímald, séu hvort tveggja kynjaðar myndir dregnar af líkömum kvenna,“ útskýrir Sig- ríður. „Að skoða hugtak Tillichs í ljósi gamallar sögu og nýrrar að- ferðafræði veitir nýja innsýn sem er alls ólík hefðbundum hug- myndum sem líta á Guð sem eins konar stóran pabba, manninn með hvíta skeggið. Að afbyggja fyrri hugmyndir með þessu móti gefur okkur áhugaverða sýn inn í móð- urlegar hliðar guðdómsins.“ Fyrirlesturinn á fimmtudag er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Finna má nánari upplýsingar um viðburði á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum á slóðinni rikk.hi.is. Trúfræði | Fyrirlestur á vegum RIKK um kynlegar víddir guðdómsins Undirlíf og undirdjúp  Sigríður Guð- marsdóttir fædd- ist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1984, cand. theol. frá Há- skóla Íslands 1990, m.phil- gráðu í heim- speki 2003 frá Drew University og doktorsgráðu frá sama skóla 2007. Sigríður var prestur á Ólafsfirði og Súgandafirði, en hefur frá 2004 verið prestur í Grafarholts- prestakalli. Eiginmaður Sigríðar er Rögnvaldur Guðmundsson, starfs- maður Icebank, og eiga þau þrjá syni. Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Erindaröð um ástina. Næsta erindi verður 21. febr. kl. 17.15, þá talar Guðfinna Eydal um ástina í sam- böndum. Næst tala: Þorgrímur Þráinsson, þá Katrín Jónsdóttir og loks Óttar Guð- mundsson. Fyrirlestrar og fundir Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15 í fund- arsal. Málshefjandi er dr. Þórarinn G. Pét- ursson staðgengill aðalhagfræðings og ber erindi hans heitið „Er þetta eitthvert mál? Baráttan við verðbólgu víða um heim.“ Vináttufélag Íslands og Kanada | Friðþór Eydal, fyrrum upplýsingafulltrúi varnarliðs- ins, mun fjalla um bók sína, Frá heimsstyrj- öld til hververndar; Keflavíkurstöðin 1942- 1951. Erindið verður flutt á morgun, 20. febrúar kl. 20, í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 201 og er á vegum Vináttufélags Ís- lands og Kanada. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við KFC 20. febrúar. Það má með sanni segja að loka- staðan í sveitakeppninni á Bridshátíð hafi verið óvænt. Sveit Simonar Gillis stóð uppi sem sig- urvegari og hafði sveitin aldrei náð að verma topppinn fyrr en í móts- lok. Simon Gillis, sem er Skoti en býr í London, hefir komið til keppni á Bridshátíð árum saman og oftar en ekki með fjölskyldu sína með, kom að þessu sinni einn- ig með þremur ungmennum frá Noregi. Hann spilaði við Boye Bro- geland og hinn vængurinn var Marianne Harding og Odin Svend- sen sem spiluðu feiknavel. Sveit Málningar hélt uppi heiðri landans og náði öðru sætinu. Þá kom sterk sveit Norðmanna með Tor Hellness og Erik Sælendsm- inde í fararbroddi. Í fjórða sæti urðu Þjóðverjar og Austurríkis- menn fimmtu. Sveit Magnúsar E. Magnússonar varð sjötta og sveit Breka jarð- verka ehf. sjöunda. Okkar sterkustu sveitir gegnum árin náðu ekki að sýna sitt besta. Sveit Karls Sigurhjartarsonar varð í áttunda sæti, sveit Grants Thorn- ton tíunda og sveit Eyktar 14. 67 sveitir spiluðu í mótinu og var sjötta hver sveitanna erlend. Skipulag mótsins var til mikillar fyrirmyndar og hrósa erlendu keppendurnir okkar fólki ætíð í há- stert. Björgvin Már Kristinsson hefir yfirumsjón með keppnisstjórninni en Ólöf Þorsteinsdóttir frkvstj. Bridssambandsins var mótsstjóri. Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenningi verður að þessu sinni haldið á Suð- urnesjum laugardaginn 8. mars nk. Spilað er í húsi Bridsfélaganna á Suðurnesjum á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 11. Skráning í mótið er hjá Erlu, s. 659 3013, Lofti, s. 897 0881. og Garðari í síma 421 3632. Bridsfélag Kópavogs Minnt er á þriggja kvölda hrað- sveitakeppni sem hefst nk. fimmtudag. Morgunblaðið/Arnór Sigursveitin Sveit Simon Gillis sigraði í sveitakeppninni á Bridshátíð. Frá vinstri: Boye Brogeland, Marianne Harding, Odin Sveindsen og Simon Gillis. Óvænt endalok BRIDS Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Kyrrðardagar í Skálholti FRAMUNDAN eru tvennir kyrrð- ardagar í Skálholti. Helgina 22.-24. febrúar nk. leiðir séra Karl Matthíasson alþingis- maður kyrrðardaga í Skálholti sem einkum eru ætlaðir fólki sem sækir æðruleysismessur og vinnur eftir 12-spora kerfinu. Þar að auki eru allir hjartanlega velkomnir sem asta sem við eigum“. Þessir eru nýjung og hafa allmargir skráð sig en nokkur pláss eru laus. Dag- skráin hefst á föstudag kl. 18 og lýkur upp úr hádegi á sunnudag. Skráning og frekari upplýsingar á heimasíðu Skálholts og í síma 486–8870 eða með netfanginu rektor@skalholt.is. hafa áhuga á þeim lífsstíl sem boð- aður er í 12-sporakerfinu. Dag- skráin hefst á föstudag kl. 18 og lýkur upp úr hádegi á sunnudag. Enn eru laus pláss. Helgina 29. febrúar til 2. mars leiðir sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir kyrrðardaga undir yfirskrift- inni „Lífsreynslan – það dýrmæt- Það er Engin sorgleg sambandsslit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.