Morgunblaðið - 19.02.2008, Page 44

Morgunblaðið - 19.02.2008, Page 44
ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 50. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Umdeild aðgerð  Ekki eru allir sammála um ágæti ákvörðunar breskra stjórnvalda að þjóðnýta íbúðalánabankann North- ern Rock. Meðal þeirra eru hlut- hafar sem margir telja hættu á að þeir verði hlunnfarnir og ætla að leita réttar síns. Þjóðnýtingin er sú fyrsta í Bretlandi síðan 1971. »12 Kanna nýjan orkukost  Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hyggjast láta kanna fýsileika þess að framleiða raforku úr umframvarma úr hitaveituvatni í svokölluðu Kal- ina-orkuveri. Gæti þessi leið annað helmingnum af raforkuþörf Sel- tjarnarnesbæjar nú, en umrædd að- ferð býður upp á leið til að bæta nýt- ingu hitaveituvatnsins. »2 Lokaði veginum  Þjóðvegur 1 við Svignaskarð í Borgarfirði lokaðist í miklum vatna- vöxtum í fyrrinótt. Þegar var hafist handa við viðgerð en ekki tókst að ljúka henni í gær. »4 Viðurkenna sjálfstæði  Um áttatíu ríki höfðu ýmist við- urkennt eða hugðust viðurkenna sjálfstæði Kosovo í gær, daginn eftir að þing hins nýstofnaða ríkis lýsti yf- ir fullveldi. Serbar eru ævareiðir og hafa kallað sendiherra sinn í Wash- ington heim í mótmælaskyni við stuðning Bandaríkjastjórnar við sjálfstæðisyfirlýsinguna. »13 SKOÐANIR» Staksteinar: Tekst að eyða óvissunni? Forystugreinar: Úrelt viðhorf Rússa | Að láta ekki deigan síga Ljósvaki: Danir glæpsamlega góðir UMRÆÐAN» Er bæjarstjórn Álftaness einnota? Enn um umræðusiðferði Biskup Íslands, trúleysi og kærleikur 4    4 4 4 4 4 4 5   ,6&' / &+ , 7 # !#&&%&" /$& 4   4 4 4  4  4 4 4  . 82 '   4  4    4 4 4 4 4 9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'8&8=EA< A:='8&8=EA< 'FA'8&8=EA< '3>''A%&G=<A8> H<B<A'8?&H@A '9= @3=< 7@A7>'3+'>?<;< Heitast 7 °C | Kaldast 2 °C SA 8-13 m/s um aust- anvert landið og rign- ing, úrkomulítið norð- austan til. V 5-10 fyrir vestan og él. Kólnar. » 10 Ari Allansson stend- ur fyrir íslenskri kvikmyndahátíð í borg ástarinnar, og sýnir bæði Heima og Hlemm. »36 KVIKMYNDIR» Íslenskt bíó í París GAGNRÝNI» Er Amanda Bynes eins og Goldie Hawn? »38 Verið er að vinna að nýrri heimildar- mynd eftir Drauma- landinu – sjálfs- hjálparbók handa hræddri þjóð. »40 KVIKMYNDIR» Andri Snær í bíó TÓNLIST» Björk hélt magnaða tónleika í Seoul. »41 FÓLK» Ekkert sást til Keiru Knightley. »36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ekkert kynlíf í tvö ár 2. „Ökumaðurinn“ í Danmerkurvél 3. Alvarlegt bílslys á Akranesi 4. Eignir FL Group á brunaútsölu… Íslenska krónan styrktist um 0,24% TVÍBURABRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru hættir við að hætta í fótboltanum og hafa ákveðið að leika áfram með FH- ingum á komandi keppnistímabili. Bjarki mun hefja æfingar með Hafnarfjarðarliðinu í vikunni en Arnar dvelur í Glasgow fram á vor- ið í viðskiptaerindum og heldur sér í æfingu með því að æfa með skosku liði. Arnar sagði við Morgunblaðið að þeim bræðrum hefði liðið ákaflega vel í FH en þeir komu til liðs við fé- lagið fyrir síðasta tímabil, eftir að hafa leikið með ÍA árið 2006, og urðu bikarmeistarar með Hafnfirð- ingunum. | Íþróttir Tvíburarnir halda áfram LEIKRITIÐ Sólarferð eftir Guðmund Steinsson var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðið föstu- dagskvöld. Verkið var fyrst sett upp í leikhúsinu árið 1976 og í tilefni af frumsýningunni komu upprunalegir aðstandendur sýningarinnar sam- an og stilltu sér upp fyrir ljósmyndara í hléinu. Frá vinstri: Brynja Benediktsdóttir leikstjóri, Sigurður Pálsson leikari, Sigurjón Jóhannsson leikmyndahönnuður og leikararnir Anna Kristín Arngrímsdóttir, Flosi Ólafsson, Róbert Arn- finnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Rúmum þrjátíu árum síðar Aðstandendur hinnar upprunalegu Sólarferðar komu saman Árvakur/Árni Sæberg Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞEIR komu til mín og báðu mig um að þjálfa þá og ég sagði bara „ekkert mál“,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir, leikkona og leikfimikennari, sem hef- ur verið beðin um að taka enska fyrstudeildarliðið Watford í leikfimi- tíma. Líklegt er að hún muni taka verkefnið að sér, en frá því verður endanlega gengið á föstudaginn. „Ég hef verið að þjálfa í líkamsræktarstöð hérna í London í frítímanum og hef tekið að mér nokkra tíma svona hér og þar,“ útskýrir Halla. „Watford- liðið var á hóteli rétt hjá stöðinni fyrir leikinn á móti Charlton á laugardag- inn og þjálfarinn kom bara að máli við mig og bað mig um að gera þetta.“ En í hverju munu æfingar Höllu felast? „Þjálfarinn sagðist vera að leita að einhverju sem myndi virka slakandi og svolítið skemmtilegt þannig að þeir héldu sér í formi án þess að þeir væru alltaf með hugann við fótbolta. Þannig að ég hugsa að ég fari bara með þá í kickbox og svo í helling af teygjum. Fótboltamenn eru svo andskoti stífir þannig að ég held að þeir myndu fá mest út úr því að vinna með efri hluta líkamans, eitt- hvað svolítið karlmannlegt. Ég veit hins vegar ekki hvernig þeir myndu taka í það ef ég færi að taka þá í ein- hverja dansrútínu eða eróbikk.“ Sem stendur er Watford í næst- efsta sæti fyrstu deildarinnar og á því mikla möguleika á því að komast upp í úrvalsdeildina á næsta ári. „Ég fékk einmitt sms frá þjálfaranum á laug- ardaginn þar sem hann sagði: „Við gerðum jafntefli við Charlton þannig að við erum enn þá á toppnum.“ Ég hugsaði bara með mér „frábært, gott að okkur gengur svona vel“,“ segir Halla og hlær, en hún starfar sem leikkona í London. „Ég er í prufum og að leika lítil hlutverk hér og þar. En ég er í ræktinni á hverjum degi hvort sem er þannig að af hverju ætti ég ekki að kenna tímann bara sjálf? Þetta verður örugglega mjög gaman en er þó ekkert framtíðarstarf, ég verð ekkert næsti þjálfari Watford,“ segir leikkonan í léttum dúr. Halla þjálfar Watford „Ég hugsa að ég fari bara með þá í kickbox og svo í helling af teygjum,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir leikkona í London Ljósmynd/Kristinn Magnússon Í fótboltann Halla Vilhjálmsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.