Morgunblaðið - 06.03.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.03.2008, Blaðsíða 31
SAFNANÓTT var að venju haldin á Vetrarhátíð í Reykjavík og tóku flestöll söfn í Reykjavík þátt í henni, höfðu opið frameftir og buðu upp á skemmtiatriði og ýms- ar nýjungar. Margir gesta Safnanætur tóku þátt í Safnanæturleik, sem fólginn var í því að safna stimplum a.m.k. fjögurra safna á sérstakan þátt- tökuseðil og voru vegleg verðlaun í boði fyrir einn þátttakanda. Heppnin var með Guðjóni Indr- iðasyni. Hann hlaut í verðlaun ferð fyrir tvo til London, að- göngumiða í vaxmyndasafn Ma- dame Tussauds og hring í London Eye, auk 100.000 kr. í gjaldeyri frá SPRON sem er bakhjarl Safn- anætur. Vetrarhátíð Guðjón Indriðason þiggur verðlaunin úr hendi Skúla Gautasonar á Höfuðborgarstofu. Verðlaun veitt í Safnanæturleik MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2008 31 501957 -2007Elsta starfandi fasteignasala landsins fagnar 50 ára afmæli. Samanlagður starfsaldur starfsmanna við fasteignaviðskipti eru nú 200 árSverrir Kristinsson löggiltur fasteignasaliSíðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095Sími: 588 9090 SMIÐJUVEGUR - KÓPAVOGUR Mjög gott verslunar og þjónusturými á góðum stað í Smiðjuhverfi Kópavogs. Húsnæðið er 585,7 fm samanlagt og eru það tvö rými sem liggja að hvert öðru. V. 105,0 m. 7332 SKEIFAN - FJÁRFESTINGARKOSTUR Hér er um að ræða um 1.035,- fm versl- unar- og skrifstofuhúsnæði í traustri leigu. Í húsnæðinu eru reknar tvær verslanir auk kaffiteríu. Húsið stendur á stórri lóð með nægum bílastæðum. Eignin gefur mikla möguleika hvað varðar nýtingu o.fl. Allar nánari upplýsingar gefur Þorleifur St. Guð- mundsson löggiltur fasteignasali 7314 ÖRFUSEY -ATVINNUHÚSNÆÐI Vel staðsett 263,9 fm atvinnu og skrif- stofuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Eignin skiptist í 135,2 fm grunnflöt og 128,7 fm á annarri hæð með skrifstofum og starfsmanna aðstöðu. Góðar inn- keyrsludyr eru á rýminu og gæti húsnæðið hentað undir ýmiskonar starfsemi. Eignin er í útleigu. V. 46,0 m. 7384 SMIÐJUVEGUR JARÐHÆÐ Um að ræða eignarhluta 02-0106 sem er 120,0 fm og eignarhluta 02-0107sem er 120 fm eða samtals 240 fm Eignarhlutar eru nýttar sem ein heild í dag er auðvelt er að skipta þeim upp. V. 48 m. 7261 GRENSÁSVEGUR - ATVINNUHÚSN. Vel skipulagt skrifstofurými 165 fm á þriðju og efstu hæð. Eignin býður upp á mikla möguleika. Eignin er laus strax. Nánari uppl veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 824-9092. V. 28,1 m. 7245 ÓLAFSFJÖRÐUR HÓTEL Til sölu er Hótel Brimnes á Ólafsfirði sem er 595 fm. steinsteypt hótelbygging byggð 1978, ásamt 8 bjálkahúsum sem standa rétt við hótelbygginguna og vatnið. Hótelbyggingin er með 11 herbergjum sem öll eru með tveimur rúmum og baði, á neðri hæðinni er stór matsalur með móttöku, bar, snyrtingum og eldhúsi með öllum helstu tækjum og aðbúnaði, einnig á er neðri hæð salur með billjardborði og bar. 7276 HÓTEL BJARG - FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR FASTEIGN OG REKSTUR. - Skipti mögu- leg. Hótelið er um 650 fm að stærð og steypt á 3 hæðum og þar eru átta her- bergi. Velta um 20 millj. á ári og nýting í nóvember s.l. var um 50%. V. 35,0 m. 6868 ÁRMÚLI - TIL LEIGU 2. HÆÐIN Um er að ræða glæsilegt 455 m2 skrif- stofuhúsnæði. Leiguverðið er 1.600- kr *455 m2. = 728.000 pr. mán. án VSK. Bundið NVT Næg bílastæði eru við húsið. Nánari upplýsingar veitir Hákon Jónsson lögg. fasteignasali. 7233 GRENSÁSVEGUR - ATVINNUHÚSN. Rúmgott skrifstofuhúsnæð 273,9 fmi á þriðju og efstu hæð í stigahúsi.Eignin býð- ur upp á mikla möguleika.Eignin er laus strax.Nánari uppl veitir Heiðar Birnir sölu- maður í síma 824-9092 V. 46,6 m. 7246 ÚLFARSFELL - MIKIÐ AUGLÝSINGAGILDI 3200 fm lóð - Heimilt er að byggja 2.200 fm ofanjarðar og kjallara til viðbótar.Seljandi getur útvegað stálgrindarhús á lóðina fyrir u.þ.b. 100 þ.kr. pr m2. með VSK. V. 160,0 m. 7052 SMIÐJUVEGUR - ÁBERANDI HORNLÓÐ Vel staðsett 530 fm atvinnuhúsnæði á áberandi horni í miðju Smiðjuhverfinu. Húsnæðið er í dag eitt opið rými með snyrtingum og kaffiaðstöðu.Mjög auðvelt er að breyta þessu húsnæði í verslunar- húsnæði, aðkoma er mjög góð, næg bíla- stæði.Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvö eða þrjá hluta.Húsnæðið er til afhendingar fljótleg V. 117 m. 7109 LÆKJARMELUR - LAUST STRAX Mjög gott 148,2 fm bil auk óskráðs ca 75 fm milliloft á Melunum í Reykjavík. Milliloftið er sérstaklega styrkt til að geyma þunga hluti. Húsið er byggt 2006 og er tilbúið til notkunar. Lofthæð er 6-7 metrar og mjög góð innkeyrsluhurð. Keyrt er inn í húsnæð- ið norðan meginn við og sést húsið vel frá Vesturlandsveginum. Malbikað plan er framan við húsið sem mun verða stækkað næsta sumar. Stórar innkeyrsludyr með rafmagnsopnara. 7262 HOLTASMÁRI 1 - LEIGA - 1. OG 8. HÆÐ Um er að ræða hluta jarðhæðar sem er mjög gott verslunarrými á jarðhæð og 8. hæð hússins. Á 8. hæð er stór matsalur, vinnusalir, fundarsalur, o.fl. Hæðin gæti einnig hentað sem skrifstofur. Mjög stórar svalir eru á 8. hæðinni. Á jarðhæð er gott verslunarrými. Fjöldi bílastæða er við hús- ið, m.a. í bílageymslu. Húsnæðið er laust. Rýmin leigjast í sitthvoru lagi. 7020 DALVEGUR - GLÆSILEGT HÚSNÆÐI F. VERSLUN EÐA HEILDSÖLUR Glæsilegt 734,5 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði á eftirsóttum stað miðsvæðis í Kópavogi. Húsnæðið er í leigu. Traustur leigutaki. 7096 Félagslíf Samkoma í Háborg Félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl. 20.00. Vitnisburður og söngur. Predikun: Halldór Lárusson. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Landsst. 6008030619 IX I.O.O.F. 1  188368  I.O.O.F. 11  188368 9.lllXX* Gleðilega páskahátíð! Kvöldvaka í dag kl. 20. Happdrætti og góðar veitingar. Umsjón: Vistheimilið Bjarg. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. FRÉTTIR Þríburaferming Þríburarnir úr Reykjanesbæ verða fermdir í Grafarvogskirkju í Reykja- vík laugardaginn 15. mars kl. 16, en ekki á pálmasunnudag eins og mis- ritaðist í frétt í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. LEIÐRÉTT Í TILEFNI af alþjóðlegum bar- áttudegi kvenna býður Jafnrétt- isstofa upp á hádegisrabb föstudag- inn 7. mars klukkan 12-13 í húsakynnum Jafnréttisstofu, Borg- um, 3. hæð. Starfsfólk Jafnréttisstofu mun halda stutta kynningu á nýju jafn- réttislögunum og ræða hvaða áhrif þau geta haft á framtíð jafnrétt- ismála. Í boði verða léttar veit- ingar. Allir eru velkomnir. Hádegisrabb Jafnréttisstofu SÍMABÆR hefur flutt að versl- unarmiðstöðinni við Hverafold 1-3 eftir 15 ára dvöl við Ármúla og síð- ar Síðumúla. Nýja verslunin er mun stærri og bílastæðavandamál eru úr sögunni. Hið nýja húsnæði hentar einnig vel fyrir vaxandi netsölu og heildsölu á símabúnaði sem er liður í uppbygg- ingu Símabæjar sem blandaðs verslunarfyrirtækis, segir í tilkynn- ingu. Símabær flyt- ur í Hverafold HAGVÖXTUR sem fæst með því að fækka störfum og auka atvinnuleysi getur étið upp áhrif sem bætt lífs- kjör hafa á lýðheilsu. Þetta er meðal þess sem Sigurður Thorlacius, dósent í læknadeild Háskóla Íslands, mun fjalla um í hádegisfyrirlestri Rannsóknastofu í vinnu- vernd föstudaginn 7. mars. Fyrirlesturinn verður í Há- skóla Íslands, Odda, stofu 101 kl. 12.15–13.15. Sigurður byggir fyrirlesturinn m.a. á eigin rannsóknum. Fyr- irlesturinn nefnist Tengsl atvinnuleysis og heilsu. Hann er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Tengsl atvinnu- leysis og heilsu Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.