Morgunblaðið - 06.03.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2008 39
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
KVASS, Djasskvartett Stefáns S.
Stefánssonar, heldur tónleika í
Norræna húsinu í kvöld, flytur bæði
eigin tónlist sem og ýmsa gullmola
úr djasssögunni. Meðal gullmola
eru m.a. verk eftir Bill Evans og
„ýmsir standardar af óvenjulegra
taginu,“ eins og Stefán orðar það.
Með honum í kvartettnum eru
Kjartan Valdimarsson píanóleikari,
Róbert Þórhallsson bassaleikari og
Erik Qvick trommuleikari.
Stefán segir lög eftir sjálfan sig,
Kjartan og Róbert skipa stóran
hluta efnisskrárinnar í kvöld en alls
verða 11 lög leikin, þar af fjögur er-
lend. „Við erum búnir að vinna
saman frá því um áramótin, höfum
hist reglulega og æft. Hugmyndin
var sú að koma okkur saman í um-
hverfi þar sem við gætum bæði ráð-
ist á tónlist sem ekki er mikið geng-
ið í, þ.e. ekki þessa allra algengustu
standarda úr djasstónlist, og líka að
fá tækifæri til að koma með okkar
eigin tónlist, spila hana, handfjatla
og útsetja. Fara með þetta saman á
lýðræðislegri hátt eins og var
kannski meira gert hér áður fyrr,
ég veit það ekki. Menn æfðu þessi
lög og gagnrýndu, reyndu að vinna
þetta meira saman. Svo er þetta
náttúrulega rammi utan um snar-
stefjunina, impróvíseraða tónlist,“
segir Stefán.
Efnið er aðgengilegt en þó krefj-
andi, KVASS-menn þurfa að hafa
sig alla við í flutningnum, að sögn
Stefáns. Öllu ægir saman í tónlist-
inni; tangó, vals, swing og fönki.
„Samt myndi ég segja að það væri
nokkuð sterk heildarmynd á
þessu,“ segir Stefán, kvartettinn sé
eftir sem áður djasskvartett.
Fjórmenningarnir eru allir önn-
um kafnir utan kvartettsins, Róbert
á leið í Evróvisjónkeppnina, Kjart-
an leikur með Todmobile, Erik leik-
ur með fjölda sveita og Stefán með
Stórsveit Reykjavíkur, svo eitthvað
sé nefnt.
Gullmolarnir erlendu sem leiknir
verða í kvöld eru „I hear a raps-
hody“ (e. Baker, Fragos og Gasp-
arre), „Time remembered“ (Bill Ev-
ans), „Bolivia“ (Cedar Walton) og
„Turn towards the Stars“ (Bill Ev-
ans). Miðaverði er stillt í hóf, 1.000
krónur, og hefjast tónleikarnir kl.
20.
Tangó, vals, fönk og djass
Gullmolar úr
djasssögunni og
frumsamin verk í
Norræna húsinu
Morgunblaðið/Golli
KVASS-kvartettinn Frá vinstri þeir Erik, Róbert, Stefán og Kjartan.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
“Brúðguminn er skemmtileg mynd sem
lætur áhorfendur hljæja og líða vel“
- G. H., FBL
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- H.J. , MBL
eeeee
„Myndin er verulega vel leikin
og að öllu leyti frábær”
- E.E., DV
FRIÐÞÆING
- Ó. H. T. , RÁS 2
eeee
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
45.000 MANNS!
eee
- S.V. MBL
8
Þriðja besta
mynd aldarinnar
samkvæmt hinum
virta vef IMDB
eeee
New York Times
eeeee
Timeout
eeeee
Guardian
eeee
- H.J. MBL
„Samtímaklassík,
gallalaust
meistaraverk”
- telegraph
„Myndin lifir
með þér í marga
daga á eftir“
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 5:30 m/ísl. tali
eeee
- V.I.J. 24 STUNDIR
- V.J.V. TOPP 5
Sýnd kl. 6, 8 og 10:30
Sýnd kl. 10:10
-bara lúxus
Sími 553 2075
„Day-Lewis sýnir
þvílíkan leiksigur í
myndinni.
Eins eftirminnileg
og kyngimögnuð
frammistaða hefur
ekki sést í háa
herrans tíð”
eeeee
- V.J.V. Topp5.is/FBL
„Algjört listaverk”
eeeee
- 24 STUNDIR
„Ein mikilfenglegasta
bíómynd síðari ára”
eeeee
- Ó.H.T. Rás 2
- E.E. D.V.
eeee
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
Kauptu bíómiða á netinu á
Stærsta kvikmyndahús landsins
BYGGÐ Á EINNI
VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA.
BYGGÐ Á EINNI
VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA.
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
eeee
- L.I.B.,
Topp5.is/FBL
„Mynd sem hreyfir
við manni“
eeee
- L.I.B.,
Topp5.is/FBL
„Mynd sem hreyfir
við manni“
The Kite Runner kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
There will be blood kl. 5:50 - 9 B.i. 16 ára
Into the wild kl. 5:20 - 10:10 B.i. 7 ára
Atonement kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára
FASTEIGNAMI‹STÖ‹IN
Stofnsett 1958
jardir.is 550 3000
Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Nýir kjólar frá