Morgunblaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 20
neytendur 20 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Umhverfisvottaðar hrein- lætisvörur frá Änglemark Á markað eru komnar umhverfis vottaðar hreinlætisvörur frá Ängle- mark, bæði þvottaefni sem og hreinlætisvörur fyrir börn. Barnavörurnar eru eingöngu unnar úr náttúrulegum hráefnum og þvottaefnin eru án ilm-, litar- og rotvarnarefna. Hreinlætisvörur Änglemark bera norræna umhverfismerkið Svaninn og eru ofnæmisprófaðar, húð- og umhverf- isvænar og án ilmefna. Þær verður hægt að nálgast í verslunum Sam- kaupa og Nettó. Vörukarfan kostaði 13.064 krónur í Bónusen 13.772 krónur í Krónunni í gær þegarMorgunblaðið gerði þar verðkönnun,munurinn er 5,4%. Sé verðkönnun sem Morgunblaðið gerði fyrir þremur vikum skoðuð sést að þær 27 vörutegundir sem voru kannaðar í báðum tilfellum hafa hækkað að meðaltali um 6,5% í Bónus en um 4% í Krónunni. Munurinn á innkaupakörfunni nú nemur 708 krónum. Á 22 vörutegundum af þeim 47 sem eru á listanum var verðlagið í Krónunni innan við einu prósenti hærra en í Bónus. Mestu munaði á verði á Myllu speltköku með eplum sem kostaði 429 krónur í Krónunni en 287 krónur í Bónus og mældist verðmunurinn 49,5%. Einnig munaði yfir 20% á íslenskum tómötum, vín- arbrauði frá Kexsmiðjunni og Honey nut Cheer- ios. Ekki sömu kjötframleiðendur Líkt og við verðkönnun Morgunblaðsins fyrir páska var eftirtektarvert að pakkningar á sömu vörutegund í verslununum voru sjaldnast af sömu stærð sem gerði verðtökufólki erfiðara um vik. Er kom að kjötkaupum voru verslanirnar tvær ekki með lambalæri eða lambahrygg, kjúkling eða nautahakk frá sama framleiðanda. Því var farin sú leið að velja ódýrasta frosna lambahrygginn sem til var í búðinni. Í Krónunni reyndist Goða lamba- hryggur ódýrastur, en hryggur frá KS á Sauð- árkróki var ódýrastur í Bónus. Þá var ákveðið að velja nautahakk sérmerkt verslununum sjálfum en ferskar kjúklingabringur frá Móum í Krónunni og Holtabringur í Bónus, þar sem talið var að um sambærilega vöru væri að ræða. Ekki var hægt að kaupa nákvæmlega sömu þyngd af lambahrygg, kjúklingi, nautahakki, brauðskinku, gouda-osti, melónum, tómötum, papriku, vínberjum og eplum og því var verðið uppreiknað út frá kílóverði miðað við sömu þyngd. Bónus var með lægsta verðið á 43 vöruteg- undum, Krónan var með lægra verð í þremur til- fellum en sama verð reyndist eingöngu vera á SS brauðskinku. Hækkunin 4 til 6,5% 27 vörutegundir sem kannaðar voru nú var einn- ig að finna í matarkörfu Morgunblaðsins þegar gerð var verðkönnun í sömu verslunum 13. mars síðastliðnum. Þegar verð þessara vara er skoðað sést að 13 þeirra hafa hækkað í verði í Bónus á tímabilinu en 12 í Krónunni. Greinilega má merkja að innflutt grænmeti og ávextir hafa hækkað tölu- vert í verði. Sú vara sem hækkaði mest í Bónus á tímabilinu er þannig rauð, innflutt paprika eða um 40,4% en græn epli hækkuðu mest í verði í Krón- unni eða um 20,5%. Eins hafa íslenskir tómatar hækkað talsvert í verði hjá Bónus sem og íslenskt lambhagasalat í Krónunni. Þá hafa flestar mjólkurvörur hækkað í verði sem og þær tvær kjötvörutegundir sem voru í báð- um könnunum, þ.e. SS pylsur og SS brauðskinka. Tvær vörutegundir hafa lækkað lítillega eða inn- an við 1% í Bónus, þ.e. speltkaka með eplum frá Myllunni og vanillumjúkís frá Kjörís. Sé litið til þessara 27 vara sem kannaðar voru bæði nú og fyrir þremur vikum sést að þær hafa hækkað að meðaltali um 4% í Krónunni en 6,5% í Bónus. Hvað framkvæmd könnunarinnar varðar fóru blaðamenn Morgunblaðsins með lista að kaupa í matinn, rétt eins og hver annar neytandi. Þeir voru mættir í Krónuna Bíldshöfða og Bónus í Kringlunni korter yfir tólf í gær og voru komnir á kassa þegar klukkan var um eitt. 49 vörutegundir voru á listanum sem lagt var af stað með í Krónuna og Bónus og skila 47 vörur sér á þann lista sem hér er birtur þar sem varan reyndist ekki sambærileg í tveimur tilfellum. Ekkert tillit var tekið til gæða eða þjónustu í Krónunni eða Bónus, einungis er um beinan verð- samanburð að ræða. Farið var með innkaupapokana í Konukot að lokinni verðkönnuninni. Mjólkurvörur, grænmeti og ávextir hækka í verði      !"#!$%  %&# !   %!!  !' #() *%(++,              !  "#$$ %  % !&  '$$ (" )    !)*+  $$ ,  % !)&  #"%  -  ./#$  %%"   % /#$ 0   !)0"%  12 "  % $$ ,% "   ./$$ % 4 " $$ & 2    .5  (" 4   .$$ (    !)6   "%  72$# " 08 72 5#  9 .  5 7  '$$ -7 . !)& -2 :"2  -2;72 !)&72  ) *<  " 2.  = >.5?@ 2   A$$ :  !)5 $ 0+   !)     *7      8 $$ %  ""%  0!  2. / B   8    $$ :CC%% "  !5 01D:D 5$$ 6    +% E   '$$ *!!&+F   #$$ 6  ,  //  1 ." 72   " %#$$ G.2 =4   *7 "    7 " /  ) +   5$"%  H     D D /$$ ,%  7  ! 7    I$ =    7% %%   % "%  B2 72     " G %  -  !)*  #$$ 6   D ?5#  %% " / "  *2 / "  *!    6 5 75   8 6  5 !6  66  8! 7 ! !  77 6 ! 6 6  75! 85 6 456 65 47! 87 !  7 866 !5  75 6  ! 5  85 865 !  7 6 8477 65 ! 67 !7 6! 8 67 ! 6! 68 66 8 87 6 7 7  76 6 !! 68  ! ! 85 6! 476 5 4886 7 7 ! 6 86 7 ! 6!  7 7   6 8 8!  6 68 8456                                                  #@33 5$@ '$@ 5$@ 5$@ /$@ #@33 5$@ $@ '5@    33! 4 )   -.! .  *    :" .  !  @                                      3%%  " 2  2 4"*2   Morgunblaðið/Valdís Thor Verðkönnun Morgunblaðsins í lágvöruverðsverslununum Krónunni og Bónus  %"   %"   /! !01    !"#!$%  %&# !   %!! /&2( %() *%(++,           %  % !)&  '$$ (" )    !)*+  $$  %%"   % /#$ 0   !)0"%  12 "  % $$ ,% "   ./$$ % 4 " $$ & 2    .5  (    !)6   "%  72$# " 08 72 5#  9 .  5 7  '$$ -2;72 !)&72  ) *<  " 2.  = >.5?@ 2   A$$ :  !)5 $ %  ""%  :CC%% "  !5 01D:D 5$$ *!!&+F   #$$ 6  ,  //  1 ." 72   " %#$$ *7 "    7 " / *2 / "   *    ! "#     #"  "   #    $$  !        % $ -.! .  6 5   8 5 !6  66  8! ! !  77 6 6  75! 85 65 !  866 !5  6 6 4 6 5 8! 6 5 6  6 7!  6 ! !  78  6 5 75! ! 65 !  866 !5  6  46!   &#    !'$ $$ ' "%   # % %  $% '" ! #  !%    & % % 65 ! !7 6! ! 6! 68 66 8 87 7 7  76 6  ! ! 85 5 7 ! 86 7 !  68 477 65 ! ! 6! ! 6! 5 7 77   7 7  7 8  58 6! ! 77 7 6 86 7 !  8 48 Morgunblaðið/Arnaldur nýtt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.