Morgunblaðið - 03.04.2008, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.04.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 31 Sundlaug á Hofsósi útboð - jarðvegsskipti Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir til- boðum í jarðvegsskipti fyrir sundlaug við Suðurbraut á Hofsósi. Helstu magntölur: gröftur 3.500m³, fyllingar 1.500m³. Útboðsgögn afhent frá og með 1. apríl í Ráðhúsi Skagafjarðar, Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki. Tilboð verða opnuð á sama stað á Tæknideild Skagafjarðar þann 15. apríl kl. 13:30. Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í útboðsverkið Íþróttahús Vesturgötu 130 Klæðning og frágangur suðausturhliðar Helstu magntölur eru: Endurnýjun útveggja 105 m² Undirkerfi klæðninga 380 m² Veggjaklæðningar 380 m² Gluggar og hurðir 46 stk. Málun veggja ca. 500 m² Málun glugga 240 lm Verklok eru sem hér segir: Verklok innanhúss 1. ágúst 2008 Heildarverki lokið 19. sept. 2008 Útboðsgögn eru til afhendingar frá og með 4. apríl nk. hjá tækni- og umhverfissviði Akra- neskaupstaðar, Dalbraut 8 á Akranesi. Gögnin verða afhent á geisladiski endurgjalds- laust. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 29. apríl nk., kl. 11.00. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Breytingar á veglínu í 2. áfanga Norðausturvegar til Vopnafjarðar, Vopna- fjarðarhreppi Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 5. maí 2008. Skipulagsstofnun. Tilboð/Útboð Félagslíf Landsst. 6008040319 X Kvöldvaka í dag kl. 20. Happdrætti og góðar veitingar. Umsjón: Unga kynslóðin. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Kl. 15 Samvera eldri borgara í kaffisal kirkjunnar. Erdna Varðardóttir talar. Kaffi, kökur og spjall. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  188438  Fl. I.O.O.F. 11  188438  Fl Fimmtudagur 3. apríl Samkoma í Háborg félagsmiðstöð Samhjálpar Stangarhyl 3 kl. 20.00 Vitnisburður og söngur Predikun Sigríður Helga Ágústsdóttir Allir eru velkomnir www.samhjalp.is Til sölu Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/udtbod Til sölu: Notuð líkamsræktartæki Tilboð óskast í eftirtalin tæki: Hlaupabretti 6.st. Kross „trainer" 3. st. Hjól, hátt og lágt 2.st. Axlapressur 2.st. Hallandi brjóst 2.st. Kviðvélar 2.st. Hallandi bekkur 3.st. Kviðbekkur 2.st. Upphífingar/dýfur Bakpressa/brjóstpressa Smith Machin hné, bekkpressa Læravél, innanverð Læravél, utanverð Kálfavél „Hip extension" Mjóbak Fótakreppur Tvíhöfðastandur Fótaréttur Hliðar, axlir Þríhöfða pressa Þríhöfða rétta Armlyftur Yfirtog Kvið- og mjaðmasnúningur Trissuvél Laus lóð Lóðastangir EZ bar stöng Fótapressa Lóðarekkar Bekkpressu bekkur Ljósabekkir 2.st. Tækin verða til sýnis fimmtudaginn 3. apríl og föstudaginn 4. apríl frá kl. 13-14. Vinsamlega hafið samband við Sigrúnu A. Ámundadóttir í síma 516 6691 Tækin seljast í einu lagi. Tilboðseyðublöð fást í afgreiðslu á 1. Hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi merkt„ Líkamsræktartæki" fyrir kl. 16, föstudaginn 4. Apríl 2008. Raðauglýsingar 569 1100 Aðalfundur Flögu Group hf. 17. apríl 2008 Aðalfundur Flögu Group hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl 2008 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundur- inn hefst kl. 10:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2007. 2. Kynning á starfsemi rekstrareininga félagsins árið 2007. 3. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2007 ásamt skýrslu endurskoðenda lagður fram til staðfestingar. 4. Ákvörðun um ráðstöfun afkomu ársins 2007. 5. Kosning stjórnar. 6. Kosning endurskoðunarfélags. 7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 8. Tillaga til breytingar á samþykktum félagsins: a. Breyting á 3. málsgrein 4. greinar samþykkta félagsins um heimild til útgáfu nýs hlutafjár að fjárhæð sem nemur mögulegri breytingu víkjandi skuldabréfa í hlutabréf sem félagið gaf út til Kaupþings banka hf. þann 21. nóvember 2003, en gjald- dagi þessara bréfa getur nú verið fram- lengdur til 15. janúar 2009. 9. Önnur mál. a. Kynning á hugmyndum stjórnar félagsins um áframhaldandi skráningu hlutabréfa félagsins hjá Nasdaq OMX Nordic Ex- change. Eftirfarandi einstaklingar hafa boðið sig fram til setu í stjórn félagsins fyrir rekstrarárið 2008: Bogi Pálsson Til setu í varastjórn: Eggert Dagbjartsson Helgi Jóhannesson Erlendur Hjaltason Sveinn Þór Stefánsson Hákon Sigurhansson Hildur Árnadóttir Tillögur hluthafa þarf að leggja fram til stjórnar félagsins a.m.k. sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá aðalfundar, endanlegt framboð til stjórnar og ársuppgjör félagsins verður fáanlegt til skoðunar hluthafa sé þess óskað hjá fjármálastjóra félagsins, Criss Sakala, með tölvupósti til criss.sakala@embla.com. Gögnin verða einnig aðgengileg á heimasíðu félagsins, www.flagagroup.com. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða fáanleg á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 09:30 á aðalfundardegi. Reykjavík, 3. apríl 2008, Stjórn Flögu Group hf. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Raðauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.