Morgunblaðið - 03.04.2008, Side 34

Morgunblaðið - 03.04.2008, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VEISTU HVAÐ ER SKEMMTILEGT? HVAÐ? AÐ TYGGJA TYGGJÓ! ER ÞAÐ SKEMMTILEGRA EN AÐ KYSSAST? HVER SAGÐI ÞETTA? FYRST 9. SINFÓNÍAN ER BÚIN FÁUM VIÐ OKKUR KÖKU VÁ! TIL HAMINGJU BEETHOVEN! ÞETTA ER FÁBROTIN EN HJARTNÆM ATHÖFN ÞÚ VERÐUR AÐ SKERA KÖKUNA... ÉG ER KOMIN MEÐ TÁR Í AUGUN ÞÚ ÆTTIR AÐ VERA MEIRA VAKANDI, ANNARS ENDIST ÞÚ EKKI MÍNÚTU ÚTI Í SKÓGI ÞESS VEGNA BÝ ÉG HÉR, KJÁNINN ÞINN! BORÐ FYRIR TVÖ ÞVÍ MIÐUR FÆR ENGINN BORÐ HJÁ OKKUR NEMA HANN SÉ Í RÉTTUM KLÆÐNAÐI OG HVAÐ ER RÉTTUR KLÆÐN- AÐUR?!? BJARNARFELDUR OG HJÁLMUR MEÐ HORNUM ÉG HEF VERIÐ RÉTT KLÆDDUR Í ALLAN ÞENNAN TÍMA... OG ÉG HAFÐI EKKI HUGMYND UM ÞAÐ ÉG ÞOLI EKKI AÐ ÞURFA AÐ STILLA ÞAÐ AFTUR YFIR Á SUMARTÍMA MAGNÚS, ERTU AÐ SETJA AF STAÐ LYGASÖGUR UM FRAM- BJÓÐANDANN MINN? HVER SEGIR AÐ ÞETTA SÉ LYGI? OG HVER HELDUR ÞÚ AÐ ÞÚ SÉRT? KARL ROVE? MAÐUR GETUR EKKI UNNIÐ KOSNINGAR NEMA MAÐUR SÉ TILBÚINN AÐ FARA Í HART! VERÐUR PABBI ÞINN HÉR ÞANGAÐ TIL EFTIR KOSNINGAR? JÁ, MAMMA ÁKVAÐ AÐ FARA Í HART PETER OG M.J. HEFUR TEKIST AÐ STINGA NOKKRA, ÓÐA AÐDÁENDUR AF... DAGURINN OKKAR ER ÓNÝTUR... ÉG TÝNDI HÁRKOLL- UNNI ÞETTA ER ÖMURLEGT! ÉG GET TEKIÐ AF MÉR GRÍMUNA MÍNA... EN ÞÚ NEYÐIST TIL AÐ HAFA ÞETTA FALLEGA ANDLIT Á HVERJUM DEGI dagbók|velvakandi Listaverk eftir Þorleif Þorleifsson VÍKIN-Sjóminjasafnið í Reykjavík ætlar að halda yfirlitssýningu á verkum Þorleifs Þorleifssonar, ljós- myndara í Reykjavík (1917-1974). Þorleifur var mikill listamaður, smíðaði m.a. líkön af húsum, flug- vélum, skipum og vopnum. Auk þess gerði Þorleifur margar mjög fal- legar þrívíddarmyndir sem sýna gömlu Reykjavík. Safnið óskar eftir að komast í samband við þá sem eiga verk eftir Þorleif en hann merkti verk sín Þ.Þ. Sími safnsins er 517 9400, einnig má hringja í síma 898 6948. Gleraugu töpuðust ÉG tapaði gleraugum trúlega á Smiðjustíg eða hjá Ölveri við Glæsibæ 31. mars milli kl. 15 og 19. Þau voru í bláu leðurhulstri og ekki með umgjörð. Finnandi fær fund- arlaun og er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 867-7859. Bergvin. Hænuskref ÞAÐ er ansi hart að ríkisstjórnin skuli ekki ætla að borga alla hækk- unina til eldri borgara og öryrkja sem samið var um í nýgerðum kjara- samningum. Fögur voru loforðin fyrir kosningar í fyrra, einkum hjá Samfylkingunni. En þær aðgerðir sem farið er í nú varðandi málefni aldraðra og öryrkja eru þakk- arverðar, en þetta eru bara alltof lítil skref og ekki í neinum takti við lof- orðin. Núna, þegar allt er að hækka, þá er þetta aðeins dropi í hafið. Sigrún Reynisdóttir. Bíllykill fannst á Grettisgötu HYUNDAI-bíllykill á brúnni leð- urkippu og með fjarstýringu fannst við Grettisgötu 78-80. Upplýsingar er hægt að fá í síma: 846-4426. Utaníkeyrsla við Húsgagnahöllina SUNNUDAGINN 2. mars var ekið utan í litla svarta bifreið af gerðinni Peugeot 207 CC, milli kl. 14 og 16 á bílastæði Húsgagnahallarinnar. Þeir sem kunna að hafa vitneskju um ut- aníkeyrsluna eru beðnir að hafa samband við Ásgeir í síma 659-1835. Auglýsingabrellur NÓATÚN auglýsti lambakótilettur með 47% afslætti í Fréttablaðinu föstudag, laugardag og sunnudag. En kl. 14 á laugardegi var allt búið en samt birtist auglýsingin aftur á sunnudeginum. Fólk er orðið þreytt á svona auglýsingabrögðum þar sem auglýstar eru vörur sem eru svo búnar þegar fólk kemur, en vegna fýluferðarinnar kaupir það eitthvað annað í staðinn. Dóra. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is NÚ styttist nóttin jafnt og þétt, en talað er um bjartar nætur þegar sól fer ekki langt niður fyrir sjónbaug á nóttunni. Það tímabil varir í Reykjavík frá því um miðjan apríl og fram í septemberbyrjun. Morgunblaðið/Ómar Sólarlag í Kópavogi Aðalfundarboð Stjórn Auðhumlu svf. boðar til aðalfundar fulltrúaráðs félagsins, föstu- daginn 11. apríl 2007. Fundarstaður er félagsheimilið að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Fundurinn hefst með hádegisverði kl. 12.00 en að loknum málsverði hefst sjálfur aðalfundurinn. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Skýrsla um starfsemi Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar. 4. Lagðir fram til afgreiðslu endurskoðaðir reikningar fyrir árið 2007. 5. Stjórn félagsins leggur til breytingar á 2. gr. samþykkta félagsins og á 1. mgr. 7. gr. samþykktanna. 6. Stjórnarkjör. 7. Kosning skoðunarmanna. 8. Kosning endurskoðanda. 9. Ákveðin upphæð aðildargjalds. 10. Tillag í stofnsjóð. 11. Ákveðin þóknun stjórnar, skoðunarmanna og fulltrúa. 12. Önnur mál löglega upp borin. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Auðhumlu svf. Stjórn Auðhumlu svf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.