Morgunblaðið - 03.04.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 blotna, 4 litar, 7
gnæfa yfir, 8 staga, 9
hlemmur, 11 tómt, 13 beri
sökum, 14 eimyrjan, 15
kylfu, 17 guð, 20 bók-
stafur, 22 starfið, 23
skynfærin, 24 bind sam-
an, 25 mæla fyrir.
Lóðrétt | 1 falla, 2 nægt-
ir, 3 einkenni, 4 skotmál,
5 slá, 6 sefaði, 10 ofstop-
ar, 12 gríp, 13 snjó, 15
skilið eftir, 16 tuskan, 18
dularbúningur, 19 rás, 20
múli, 21 skolla.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 haldgóður, 8 engið, 9 yfrin, 10 auk, 11 dunar, 13
terta, 15 skens, 18 skáld, 21 kát, 22 kalda, 23 óglöð, 24
hrikalegt.
Lóðrétt: 2 aggan, 3 dúðar, 4 ólykt, 5 urrar, 6 geld, 7 anga,
12 ann, 14 eik, 15 sekk, 16 eflir, 17 skark, 18 stóll, 19
áflog, 20 doði.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Gerðu tossalista hvort sem þú ert
að pakka, kaupa í matinn eða á siglingu
um viðskiptaheiminn. Það felast galdrar í
bréfsnifsinu því – riss að framtíðinni.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú ert að þreifa fyrir þér. Í því sem
þú vilt segja og hvernig þú vilt orða það.
Það er allt í því fína. Skilaboðin komast til
skila. Talaðu frá hjartanu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert í könnunarskapi. Ný leið,
dans, vinur eða hurð kallar: „Prófaðu
mig!“ Af hverju að bíða eftir ástæðu til að
gera það sem þú hefur aldrei gert áður?
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Sú manneskja er heppin sem fær
að deila þessum heimilislegu hvötum með
þér. Ástin er í matnum sem þú býrð til og
þægilega umhverfinu sem þú velur að
deila.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Láttu fólk vita að það sé í lagi að
vera ósammála þér og hvettu það til að
segja þér hug sinn. Þú lærir af þeim sem
hafa annað viðhorf en þú.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú ert fólki sannur innblástur en
hverfur svo á braut á réttri stundu. Sköp-
unarkrafturinn sem til verður í kjölfarið
sannar hversu mikill foringi þú ert.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú áleist þig vita hvernig þú vilt láta
koma fram við þig en ert ekki alveg viss.
Sá sem gerir allt rétt er minna aðlaðandi
en sá sem á erfiðara með að sýna ástúð
sína.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er ekki þitt verk að laga
alla nema sjálfan þig – og hvað þá ef þú
ert ekki í skapi til þess. Slepptu fólkinu
og láttu reyna á hvað gerist.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Nú er rétti tíminn til að huga
að ferðalögum sumarsins. Vertu tím-
anlega svo þú fáir draumaferðina á sem
bestu verði. Kíktu á netið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það sem þú þarfnast til að
vaxa í átt að óskum þínum birtist þér nú
um morguninn. Skrifaðu það strax niður,
eins fljótt og þú getur – þú gætir gleymt
því.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Fyrirgefðu sjálfum þér ef þú
gleymir hvar þú setur lyklana eða nafni á
manneskju sem þú varst að kynnast. Þú
ert á fullri ferð í gegnum daginn.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það virðist góð hugmynd að segja
brandara á eigin kostnað í kringum visst
fólk. Þú ert fyndið krútt en ekki segja
neitt neikvætt um sjálfan þig.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp á alþjóðlega Reykja-
víkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Bragi
Þorfinnsson (2406) hafði svart gegn
stórmeistaranum og heimsmeistara 20
ára og yngri, Ahmed Adly (2551), frá
Egyptalandi. 36… Hd3+ 37. Kh4
svartur hefði mátað eftir 37. Kxg4
Dg2+. 37… Hh3+ 38. Kg5 Dd8+! 39.
Df6 Hh5+! og hvítur gafst upp enda
tapar hann drottningunni eftir 40.
Kxh5 Dxf6.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Þvingun – taka tvö.
Norður
♠G6
♥ÁKDG9
♦75
♣ÁDG7
Vestur Austur
♠4 ♠KD109852
♥8752 ♥63
♦D93 ♦G102
♣K10962 ♣7
Suður
♠Á73
♥104
♦ÁK864
♣843
Suður spilar 6G.
Þetta er sama spilið og í þætti gær-
dagsins, þó með þeirri mikilvægu
breytingu að nú getur austur hjálpað
til við að valda tígulinn. Rifjum upp:
Norður vekur á hjarta og austur
hindrar með 3♠. Síðan keyra NS í 6G.
Útspilið er spaði, sem sagnhafi dúkk-
ar til að leiðrétta talninguna, en fær
næsta slag á ♠Á.
Í gær þvingaðist vestur einn með
4-4 í láglitunum, en nú er þrýstingur
settur á báða mótherja. Fram-
kvæmdin er þessi: Laufi er svínað
einu sinni í byrjun. Síðan eru hjörtun
tekin og heima hendir sagnhafi tveim-
ur tíglum og laufi. Austur er ekki í
neinum vanda staddur að sinni, en
vestur neyðist til að henda frá tígl-
inum í síðasta hjartað. Sagnhafi fer
næst heim á ♦Á til að svína aftur í
laufi og klárar svo verkið með ♣Á, en
þá þvingast austur með hæsta spaða
og valdið í tíglinum.
Tvöföld áfangaþvingun.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hverjir standa á bak við tónlistarsjóðinn Kraum semveitti styrki í fyrradag?
2 Von er á fyrrverandi eiginkonu Bobs Dylans hingað tillands til tónleikahalds. Hvað heitir hún?
3 Aðeins tvær konur hafa setið í stjórn Íslenskra get-rauna og er nú önnur þeirra að taka við af hinni. Hver
er sú sem er að taka við?
4 Tónskáldið Louis Spohr sem verður á dagskrá Sin-fóníunnar á laugardag á niðja hér á landi, Rüdiger
Seidenfaden að nafni. Hvað starfar hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Ikea ætlar ekki
að hækka vöruverð
á næstunni. Hver er
framkvæmdastjóri
Ikea á Íslandi? Svar:
Þórarinn Ævarsson.
2. Fjármálaeftirlitið
rannsakar áhlaup á
íselnsku bankana.
Hver er forstjóri
FME? Svar: Jónas Fr. Jónsson.
3. Fyrsta úhlutun tónlistarsjóðs fór fram í gær. Hvað heitir sjóð-
urinn? Svar: Kraumur.
4. Íslenskur tónlistarmaður verður í valnefnd tónlistarhátíð-
arinnar kunnu, Womex, í Sevilla. Hver er hann? Svar: Sigtryggur
Baldursson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Heimili og hönnun
Glæsilegt sérblað tileinkað heimili og hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. apríl.
• Sjónvörp, hljómtæki og
útvarpstæki.
• Sniðugar lausnir og fjölbreytni.
• Sólpallar.
• Ljós.
• Listaverk á heimilum.
og fjölmargt fleira.
Meðal efnis er:
• Hönnun og hönnuðir.
• Hvaða litir verða áberandi í vor
og í sumar.
• Glerhýsi, markísur, heitir pottar
og útiarnar.
• Eldhúsið, stofan, baðið,
svefnherbergið.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 14. apríl.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.