Morgunblaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Skipstjóri Vanur skipstjóri óskast á línu– og netabát. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar ,,S -21470”. Lagerstarfsmaður Lýsi hf óskar eftir að ráða röskan, stundvísan og ábyggilegan starfsmann á lager. Lyftarapróf æskilegt en ekki nauðsynlegt. Upplýsingar gefur Snorri í síma 525 8113 eða sendið fyrirspurnir á snorri@lysi.is. Lýsi hf., Fiskislóð 5-9. www.lysi.is Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu snyrtileg skrifstofuherbergi í Ármúla. Mismunandi stærðir. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 899 3760. Fundir/Mannfagnaðir Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands Boðað er til ársfundar Eftirlaunasjóðs Slátur- félags Suðurlands. Fundurinn verður haldinn að Fosshálsi 1, 3. hæð, miðvikudaginn 21. maí nk. kl. 17:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreiknings, tryggingafræðilegrar úttektar og fjárfestingastefnu. 3. Kosning fulltrúa í stjórn sjóðsins. 4. Önnur mál. Stjórnin. Dyngjan, áfangaheimili Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. maí 2008 kl. 17. Fundarstaður, Dyngjan Snekkjuvogi 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tilkynningar Umsókn um stæði fyrir sölutjöld á 17. júní 2008 í Reykjavík Þeir sem óska eftir stæðum fyrir sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2008, vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123. Einnig er hægt að nálgast um- sóknareyðublöð á www.skataland.is Upplýsingasími vegna þessa er 844-6134. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi föstudag- inn 23. maí fyrir kl. 16.00 í Skátamiðstöðina Hraunbæ 123. Úthlutun verður þriðjudaginn 27. maí kl. 16.00 í Hinu Húsinu. Vakin er athygli á því, að lausasala á hátíðarsvæðinu er stranglega bönnuð. Gjald v/ söluleyfa ásamt uppsettu sölutjaldi og söluborði er: Dagsölustæði: kr. 25.500,- Dag- og kvöldsölustæði: kr. 30.500,- Stæði fyrir sölutjöld eru ekki veitt einkaaðilum, heldur einungis félögum og samtökum sem sinna æskulýðs-, íþrótta- og félagsstarfi í Reykjavík. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur og Skátasamband Reykjavíkur. Rangárþing eystra Aðalskipulag Rangárþings eystra 2003 - 2015, tillaga að breytingu Sveitarstjórn Rangárþings eystra auglýsir hér með breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015, samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan var samþykkt í sveitarstjórn til auglýsingar 13. mars samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga. Í breytingartillögunni felst eftirfarandi:  Lagning jarðstrengs og ljósleiðara meðfram þjóðvegi 1 á milli Hvolsvallar og Hellu.  Lagning tveggja sæstrengja (FARICE) sem land taka í landi Hallgeirseyjar  Landnotkunarbreyting á 0,25 ha landbúnaðarsvæði í iðnaðarsvæði Q2 undir landtökustöð fyrir sæstrengina  Lagningu ljósleiðara suð-austur um Land- eyjasand sem tengist þar ljósleiðara sem fyrir er.  Lagning tveggja rafstrengja og vatnslagnar frá Bakka til Vestmannaeyja.  Vatnsveitulögn milli Hvolsvallar og Hvítaness.  Efnistökusvæði í Seljalandsheiði og breytt afmörkun hverfisverndarsvæðis H9. Breytingartillagan ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, frá og með föstudeg- inum 9. maí til og með föstudagsins 6. júní 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til föstudagsins 20. júní 2008. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna innan tilskilins frest telst samþykkur henni. Sveitarstjóri Rangárþings eystra. Félagslíf I.O.O.F. 9  18850781/2 I.O.O.F. 7.  18950771/2  I.O.O.F. 18  189578  Bk. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Atvinna óskast Starf með börnum Kennaranemi sem er að ljúka 3. ári við Kenn- araháskólann í Linköbing óskar eftir leiðbein- andastarfi í sumar. Hef mikinn áhuga á að vinna með börnum á aldrinum 6 - 12 ára. Hef reynslu. Hafið samband við Heiðdísi email: heiddis_e@hotmail.com eða s: 004-67373-27911. Heiðdís Erlendsdóttir, kennaranemi Uppboð Umsóknarfrestur framlengdur um embætti ríkisendurskoðanda Umsóknarfrestur um embætti ríkisendurskoðanda hefur verið framlengdur, en embættið var auglýst laust til umsóknar í Lögbirtingarblaðinu 11. apríl sl. og í Morgunblaðinu 13. apríl sl. Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis, sbr. lög nr. 86/1997, um ríkisendurskoðun. Umsækjandi skal hafa löggildingu sem endurskoðandi, sbr. lög nr. 86/1997. Um löggilta endur- skoðendur er kveðið á í lögum nr. 18/1997, um endurskoðendur. Launakjör eru ákvörðuð af kjararáði. Embættið er veitt frá 1. júlí 2008 til sex ára. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Magnússon aðstoðarskrifstofustjóri (stjórnsýsla) í síma 563 0500. Umsóknir ásamt greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu forseta Alþingis, Alþingi við Austurvöll, merktar „ríkisendurskoðandi“, eigi síðar en föstudaginn 16. maí nk. Umsóknir má einnig senda með tölvupósti á netfangið tm@althingi.is Aðalfundur Brautarinnar Aðalfundur Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna verður haldinn miðvikudaginn 4. júní nk. kl. 17.30 í Forvarnahúsinu, Kringlunni 1-3, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður skv. ákvæðum 4. greinar laga félagsins. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum. Stjórn Brautarinnar - bindindisfélags ökumanna. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 14. maí 2008 kl. 10:30 á eftirfar- andi eignum: Hólavangur 18, fnr. 225-6800, Rangárþing ytra, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Íbúðalánasjóður. Núpur 2, Rangárþing eystra, lnr. 164055, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Nýbýlavegur 42, fnr. 229-6104, Rangárþing eystra, þingl. eig. Jón Snorri Guðmundsson, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 6. maí 2008. Kjartan Þorkelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.