Morgunblaðið - 07.05.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2008 37
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 U
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn.kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00
Síðasta sýning 17. maí
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00 U
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00 U
Lau 17/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 11:00 Ö
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00 Ö
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu sýningar 1. júní
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 18:00 U
Fös 9/5 aukas kl. 21:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 18:00 U
Lau 10/5 aukas kl. 21:00 Ö
Fös 16/5 aukas kl. 18:00 Ö
Lau 17/5 aukas kl. 18:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 23/5 kl. 19:00 U
2. kortas
Fös 23/5 aukas kl. 22:00 Ö
Lau 24/5 kl. 19:00 U
3. kortas
Sun 25/5 kl. 20:00 U
4. kortas
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 30/5 kl. 19:00 Ö
2. kortas
Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 31/5 aukas kl. 22:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Ö Lau 24/5 kl. 21:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 7/5 kl. 10:00 F
krummakot
Fim 8/5 kl. 08:30 F
grunnskólinn blönduósi
Fim 8/5 kl. 11:00 F
skagaströnd
Sun 1/6 kl. 14:00 F
þingborg
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 U
Mið 21/5 kl. 16:00
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 Ö
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 U
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 U
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 20:00
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
PERLA vakti fyrst athygli í Mús-
íktilraunum 2006 og skiptu gít-
arleikarar sveitarinnar, þeir Davíð
Sigurgeirsson og Steinþór Guð-
jónsson, þá með sér verðlaunum
fyrir hve efnilegir þeir voru í gít-
arleik. Sama haust sigraði sveitin
svo í Íslandsriðli alþjóðlegu hljóm-
sveitakeppninnar Global Battle of
the Bands og hélt hún í framhald-
inu utan til Lundúna til að keppa í
aðalkeppninni. Lög sveitarinnar
„Blákalt andartak“ og „Maí-
stjarnan“ voru þá leikin á XFM og
Rás 2 (þau má nálgast á myspace-
setri sveitarinnar, www.mys-
pace.com/musicperla). Sveitin lék
svo á Airwaves í fyrra og vakti
mikla athygli fyrir sérdeilis frá-
bæra tónleika. Tónlistin er nútíma
progg, einslags blanda af Dream
Theater og Trúbroti.
Fjölsnærður upptökustjóri
Væntanleg breiðskífa sveit-
arinnar ber vinnutitillinn Í trega-
fullum hljóm að sögn Ásmundar
Jóhannssonar trymbils en sveitin
syngur á íslensku. Upptökustjórinn
Neil Kernon er sem himnasending
fyrir sveit eins og Perlu en auk
þess að hafa unnið með Cannibal
Corpse og Hall and Oates hefur
hann unnið með Yes og þyngri
proggskotnum sveitum á borð við
Queensryche og Nile. Fleiri nöfn
undir hans hatti eru t.d. Judas
Priest, Brand X og Kansas; öfg-
arokksveitirnar Deicide og Aker-
cocke og svo sjálfur Peter Gabriel.
Mynd af Perlu prýðir nú forsíðu
North by Northeast
(www.nxbn.com). Hátíðin fer fram í
Toronto sem er heimaborg hinnar
progguðu rokksveitar Rush sem er
að sjálfsögðu í miklu uppáhaldi hjá
Perlumönnum. Sú staðreynd hefur
eflaust ekki spillt fyrir í umsókn-
arferliu.
Perla snýr í gang
Perla Sveitin sigraði í Íslandsriðli Global Battle of the Bands.
Spilar á tónlistarhátíðinni North by
Northeast í Kanada í júní Tekur upp
plötu undir stjórn Neil Kernon
SIR Paul McCartney hefur leitað
ráða hjá kollega sínum og vini, öðr-
um aðalsmanni, Sir Mick Jagger.
Bítillinn fyrrverandi er að fara í tón-
leikaferð um heiminn síðar á árinu
og mun hafa beðið söngvara The
Rolling Stones ráða um hvernig
popparar á sjötugsaldri eigi að
þrauka á svo stífum ferðalögum.
McCartney og Jagger munu hafa
verið vinir allar götur síðan þeir hófu
störf í dægurlagabransanum. Sam-
eiginlegur vinur þeirra segir Jagger
hafa ráðlagt honum að hvílast vel áð-
ur en ferðin hefst og síðan reyna að
hafa einn eða tvo umframdaga milli
tónleika, til að taka það rólega. Jag-
ger segir ferðalögin vera mest slít-
andi. The Rolling Stones luku
tveggja ára löngu tónleikaferðalagi í
ágúst í fyrra þegar Jagger var 64
ára. McCartney verður 66 ára í
næsta mánuði.
Reuters
Eldist McCartney vildi vita hvernig
nær sjötugir popparar ferðast.
McCartney
leitar ráða
hjá Jagger
Illa komið
fyrir Gazza
SORGARSAGA lífs ensku knatt-
spyrnuhetjunnar Paul Gascoigne
heldur áfram að birtast í breskum
fjölmiðlum. Gazza, sem er einungis
fertugur, glímir við áfengissýki og
geðhvarfasýki. Um helgina var hann
lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa
reynt að fyrirfara sér á baðherbergi
hótels í London.
Samkvæmt götublaðinu The Sun
var Gazza fyrr um daginn staðinn að
því að betla fyrir framan verslun sem
er í eigu auðkýfingsins Gianni Palad-
ini, sem á knattspyrnuliðið Queens
Park Rangers. Viðstaddir sögðu
hann hafa verið ölvaðan og skamm-
ast yfir háum launum knattspyrnu-
manna þessa dagana. Paladini sá
knattspyrnugoðið fyrir utan versl-
unina, rétti honum 70 pund, sagði
honum að fá sér að borða og þrífa
sig, og sendi hann í leigubíl á hótel.
Þar gerði hann tilraun til sjálfsvígs
en starfsfólk hótelsins kom í veg fyr-
ir það og hringdi á sjúkrabíl.
Reuters
Í Kína Gascoigne reyndi síðast fyrir
sér í með kínversku liði.