Morgunblaðið - 25.06.2008, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar
Helgason flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ingunn
Ósk Sturludóttir á Ísafirði.
09.45 Morgunleikfimi. með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Viltu syngja minn söng ?. Um-
sjón: Kristjana Arngrímsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í
óperunni. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir og Sigríður Jónsdóttir. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Múrinn í Kína.
eftir Huldar Breiðfjörð. Höfundur
les. (6:20)
15.30 Dr. RÚV. Fjölmenning og fé-
lagsmál. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um
landið. Umsjón: Guðmundur Gunn-
arsson og Elín Lilja Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Ævar Þór Bene-
diktsson heldur leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Tímakorn. Umsjón: Ragnheið-
ur Gyða Jónsdóttir. (e) (3:13)
21.10 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriks-
dóttir flytur.
22.15 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir
Gunnar Gunnarsson. Höfundur les.
(Hljóðritun frá 1956) (14:20)
22.45 Svörtu sönggyðjurnar. Sveiflu-
drottningin Ella Fitzgerald. Umsjón:
Vernharður Linnet. (e) (4:8)
23.30 Loftbelgur. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. (e) (5:12)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Veður og sígild
tónlist.
00.50 Veðurfregnir.
01.00 Fréttir.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 EM 2008 – Upphitun
Nánari upplýsingar á vef-
slóðinni www.ruv.is/em.
18.00 Fréttir
18.23 Veður
18.25 EM 2008 – Upphitun
Nánari upplýsingar á vef-
slóðinni www.ruv.is/em.
18.45 EM í fótbolta 2008:
Fyrri undanúrslitaleikur
Bein útsending.
20.40 Baldni folinn (Rough
Diamond) Breskur
myndaflokkur um tamn-
ingamann í Kildare–sýslu
á Írlandi. (1:6)
21.35 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna vegna útlits
og óframfærni en snýr aft-
ur seinna í skólann sem
námsráðgjafi. Aðalhlut-
verk: Judy Greer, Chris
Parnell, Kristoffer Polaha,
Earl Billings og Brooke
Burns. (3:7)
22.00 Tíufréttir
22.35 Víkingalottó
22.40 EM 2008 – Saman-
tekt
23.10 Saga rokksins
(Seven Ages of Rock:
Leikvangarokk) Bresk
heimildaþáttaröð um sögu
rokktónlistar frá því um
1960 og til nútímans. Í
þessum þætti er fjallað um
leikvangarokkið á 8. og 9.
áratugnum og áhrif þess á
menningu og stjórnmál
um allan heim. Við sögu
koma Led Zeppelin, Kiss,
The Police, U2, Queen,
Bruce Springsteen og Dire
Straits. (5:7)
24.00 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Rannsóknarstofa
Dexters
07.45 Camp Lazlo
08.10 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Til dauðadags (’Til
Death)
10.40 Ég heiti Earl (My
Name Is Earl)
11.10 Heimavöllur (Home-
front)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Systurnar (Sisters)
14.00 Læknalíf (Grey’s An-
atomy) (14:23)
15.00 Vinir (Friends)
15.55 Skrímslaspilið
16.18 Snældukastararnir
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Tracey McBean
17.18 Ruff’s Patch
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Flipping Out
21.05 Cashmere Mafia
21.50 Miðillinn (Medium)
22.35 Oprah
23.20 Læknalíf (Grey’s
Anatomy) (15:26)
00.05 Train in Vain (Wo-
men/s Murder Club)
00.50 Mánaskin (Moon-
light)
01.35 Skyndikynni (Per-
fect Strangers)
03.10 Flipping Out
03.55 Miðillinn (Medium)
04.40 Cashmere Mafia
05.25 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
Frá leik Vals og FH.
17.45 Landsbankadeildin
(Valur – FH)
19.35 Gillette World Sport
20.05 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Buick Open) Farið er
yfir það helsta sem er að
gerast á mótaröðinni í
golfi.
21.00 F1: Við endamarkið
Fjallað um atburði helgar-
innar og gestir í myndveri
ræða málin.
21.40 Landsbankamörkin
22.40 Meistaradeildin –
Gullleikir (Barcelona –
Man. Utd. 25.11. 1998)
00.25 Main Event, Las Ve-
gas, NV (World Series of
Poker 2007)
06.25 The Weather Man
08.05 Emil og grísinn
10.00 Moonlight And
Valentino
12.00 Hitch
14.00 Emil og grísinn
16.00 Moonlight And
Valentino
18.00 Hitch
20.00 The Weather Man
22.00 Little Trip to
Heaven, A
24.00 Life Support
02.00 Tristan + Isolde
04.05 Little Trip to
Heaven, A
06.00 Longford
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
15.00 Vörutorg
16.00 Snocross Íslenskir
snjósleðakappar keppa.
(e)
16.30 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Jay Leno (e)
20.10 What I Like About
You Gamanþáttur um
tvær ólíkar systur í New
York. Amanda Bynes leik-
ur Holly og Jennie Garth
leikur Valerie. (3:22)
20.35 Top Chef (7:12)
21.25 Style Her Famous
(3:8)
21.50 How to Look Good
Naked (6:8)
22.20 Secret Diary of a
Call Girl Bresk þáttaröð
um unga konu sem lifir
tvöföldu lífi. Aðalhlut-
verkið leikur Billie Piper.
(6:8)
22.50 Jay Leno
23.40 Eureka (e)
00.30 Girlfriends (e)
01.00 Vörutorg
02.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Twenty Four 3
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Twenty Four 3
22.00 Shark
22.50 Tónlistarmyndbönd
frá Skífan TV
KNATTSPYRNA hefur
lengi verið gríðarlega vin-
sælt sjónvarpsefni. Kvíðið
samt engu, þessi pistill er
ekki enn ein lofræðan um
Þorstein Joð eða rússneska
landsliðið. Ég kveikti á sjón-
varpinu á dögunum og mér
til mikillar furðu var í gangi
á ESPN-sjónvarpsstöðinni
stórleikur Manchester Unit-
ed og Real Madrid, þrátt
fyrir að leiktímabilinu væri
lokið og leikmenn liðanna
komnir í sumarfrí eða að
undirbúa sig fyrir EM.
Og lýsendurnir voru líf-
legir. „Ronaldo geysist upp
kantinn, þvílík tækni, fyr-
irgjöf, Cannavaro reynir að
hreinsa frá en þarna kemur
Rooney … MARK!“
Ég fagnaði að sjálfsögðu
mínum mönnum vel, þangað
til ég uppgötvaði að ekki
var um alvöruknattspyrnu-
leik að ræða. Þarna voru
nefnilega unglingsstrákar
að keppa í tölvuleikjamóti.
Og til að auka á spennuna
lýstu líka tveir sérfróðir
knattspyrnuspekingar her-
legheitunum. Ég fussaði að
sjálfsögðu og sveiaði yfir
þessari menningarleysu og
skipti um stöð, en þar sem
ég er nú af Playstation-
kynslóðinni entist sú
ákvörðun ekki lengi og ég
var fljótur að koma mér aft-
ur yfir á ESPN til að styðja
United-krakkana til sigurs.
Skora hér með á Stöð2sport
að taka þetta upp á Íslandi.
ljósvakinn
Sindri Sverrisson
Reuters
Ronaldo Á fullu í hita leiksins.
Playstation-kynslóðin
08.00 Trúin og tilveran
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Blandað ísl. efni
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
13.00 Saving a Species 14.00 Pet Rescue 14.30/
22.00 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Houston
16.00 E–Vets: The Interns 17.00/23.00 Top Dog
18.00 Austin Stevens: Most Dangerous… 19.00 Ext-
reme Animals 20.00 Animal Precinct 21.30 The
Planet’s Funniest Animals 22.30 Emergency Vets
BBC PRIME
13.00/23.00 Strictly Come Dancing – The Story So
Far 14.00 Garden Invaders 14.30 Room Rivals
15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large
16.00/20.00 2 Point 4 Children 17.00 Staying Put
17.30 Trading Up 18.00/21.00 Down to Earth
19.00/22.00 Murder Prevention
DISCOVERY CHANNEL
12.00/20.00 Dirty Jobs 13.00 How Do They Do It?
14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 Extreme Mach-
ines 16.00 Overhaulin’ 17.00 How Do They Do It?
18.00 Mythbusters 19.00 Extreme Engineering
21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
12.00 Athletics 13.30/16.00/21.00 EURO 2008
Show 14.00/16.15 UEFA EURO – Quarter–finals
14.15 UEFA EURO 16.15/21.30 UEFA EURO – Quar-
ter–finals 18.00 Wednesday Selection 18.10
Equestrian 19.10 Equestrian sports 19.15 Golf
20.50 Sailing 20.55 Wednesday Selection
HALLMARK
12.30 The Wishing Tree 14.15 The Sandy Bottom
Orchestra 16.00 Wild at Heart 17.00 McLeod’s
Daughters 18.00 Silent Predators 20.00/23.00 Law
& Order 21.00 Brotherhood of Murder
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Eddie and the Cruisers 14.35 Sayonara 17.00
Strictly Business 18.20 A Breed Apart 20.00 The
Golden Seal 21.35 Thrashin’
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Great Wall of China 15.00/19.00 Air Crash
Investigation 16.00 Megastructures 17.00 Hollywood
Science 18.00 Battlefront 20.00/23.00 Earth Inve-
stigated 21.00 Death Of Sun 22.00 Birth Of Earth
ARD
12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Tagesschau
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Gir-
affe, Erdmännchen & Co. 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Berlin, Berl-
in 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.15 Lotti auf der Flucht
19.45 ARD–exclusiv 20.15 Tagesthemen 20.43 Das
Wetter 20.45 Kontrollierter Glaube 21.30 Spielen,
spielen, spielen … wenn der Computer süchtig macht
22.15 Nachtmagazin
DR1
12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 DR Update –
nyheder og vejr 13.10 Dawson’s Creek 13.50 En lille
reminder 14.05 Last Exile 14.30 Bernard 14.35
Lucky Luke 15.00 Amigo royal 15.30 Kære Sebast-
ian 15.50 Lisa 16.00 Sommertid 16.30 Avisen/
Sport 17.00 Sommervejret 17.05 Hercule Poirot
18.00 Søren Ryge præsenterer 18.30 De store
bjørne 19.00 Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt
20.00 En sag for Frost 21.40 Onsdags Lotto 21.45
OBS 21.50 Seinfeld 22.15 Møde med psykolog Pet-
er Währborg
DR2
12.35/21.40 The Daily Show 12.55 Sverige rundt
med Tina 13.25 Lovejoy 15.00/20.30 Deadline
15.10/23.05 Den 11. time highlights 15.40 Miss
Marple: En håndfuld rug 16.30 Flødeskumsfronten
17.10 Storbritanniens historie 18.00 Jeanne d’Arc
20.50 Murphys lov 22.00 The Office 22.20 Kvinden
der råbte voldtægt!
NRK1
12.00 Wimbledon direkte 15.50 Oddasat – nyheter
på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Barne–tv 16.10 Gnottene 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Kollektivet i Köping 17.55
Kaoskontroll 18.25 Litt som deg 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Vikinglotto
19.40 Kriseteamet 20.30 Ekstremsportveko 21.00
Kveldsnytt 21.20 Sport i kveld 21.21 Nachspiel
Wimbledon 21.35 Verdensserien i sandvolleyball,
Stavanger 21.45 Colditz
NRK2
15.45 Wimbledon direkte 18.00/20.00 Nyheter
18.10 Planeten vår 19.00 Trav: V65 19.25 Edle drå-
per 19.55 Keno 20.05 Romerrikets vekst og fall
21.00 Oddasat – Nyheter på samisk 21.05 Kroppen
21.35 Spekter
SVT1
12.40 Trion från Belleville 14.00 Rapport 14.05 Go-
morron Sverige 15.00 När minnet är borta 15.30
Fantastiska berättelser 16.00 Lilla röda traktorn
16.10 Storasyster och lillebror 16.15 Bosse bogser-
båt 16.30 Hej hej sommar 16.31 Planet Sketch
16.50 Det femte väderstrecket 17.00 Blue water
high 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Uppdrag
granskning – sommarspecial 19.00 Plus sommar
19.30 Livräddarnas tips 20.00 Big Love 21.45 Rap-
port 21.55 Sommartorpet 22.25 Packat & klart
sommar 22.55 Baronessan
SVT2
15.10 Fritt fall 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fot-
bollsakademin 16.45 Grön glädje 17.10 Dansar
med hundar 17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyhe-
ter 17.30 Konspiration 58 18.00 Söderläge 18.30
De röda älgarnas folk 19.00 Aktuellt 19.30 Sten för
sten 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Lucky Louie 20.55 Grabbarna från Angora 21.25
Sleeper cell
ZDF
12.15 Die Küchenschlacht 13.00 heute/Sport
13.15 Ruhrpott–Schnauzen 14.00 heute – in Europa
14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15
hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO
Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Ro-
samunde Pilcher: Möwen im Wind 19.45 heute–
journal 20.12 Wetter 20.15 Bella Block: Schuld und
Liebe 21.50 Markus Lanz 22.50 heute nacht
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
stöð 2 sport 2
17.50 Football Icons 2
(Football Icon) Enskur
raunveruleikaþáttur þar
sem ungir knattspyrnu-
menn keppa um eitt sæti í
Chelsea.
18.40 Yorkshire Masters
(Masters Football) Matt
Le Tissier, Glen Hoddle,
Ian Wright, Paul Gasco-
igne, Lee Sharpe, Jan
Mölby og Peter Beardsley
leika listir sínar.
21.00 EM 4 4 2
21.30 Sigurður Jónsson (10
Bestu)
22.20 Tottenham – Man-
chester Utd. (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildar-
innar.
22.50 Manchester United
Ultimate Goals (Bestu
bikarmörkin)
23.45 EM 4 4 2
ínn
ROKKARINN Tommy Lee var
búinn að reyna allt til þess að
koma sér í mjúkinn hjá fyrrver-
andi konu sinni og barnsmóður
Pamelu Anderson, en allt kom
fyrir ekki fyrr en hann hætti að
borða kjöt. Þau eru nú tekin
saman aftur, en Anderson er
grænmetisæta og mikil bar-
áttukona fyrir bættri meðferð
á dýrum.
„Þetta er vika fjögur hjá
mér,“ sagði Lee. „Ég var kom-
inn á það stig að ég var tilbúinn
að gera hvað sem er, allt sem
ég var ekki þegar búinn að
prófa.“
Þau eiga tvo drengi saman,
Brandon 12 ára og Dylan 10
ára. Pamela Anderson hefur
tvisvar gift sig á þeim áratug
sem liðinn er síðan hún skildi
við Tommy Lee. Það slitnaði
fljótt upp úr báðum þeim
hjónaböndum, öðru við Kid
Rock og hinu við Rick Salomon.
Hætti að borða kjöt
fyrir Pamelu Anderson
Saman á ný Tommy Lee og Pamela
Anderson endurnýja kynnin.
20.00 Mér finnst … Spjall-
þáttur. Umsjón: Kolfinna
Baldvinsdóttir og Ásdís Ol-
sen.
21.00 Birkir Jón Umsjón:
Birkir Jón Jónsson, alþing-
ismaður. Leyseraðgerðir,
augnaðgerðir. Ólafur Már
Björnsson augnlæknir.
21.30 Óli á Hrauni Umsjón:
Ólafur Hannesson formað-
ur Jafnréttindafélagsins.
Hann fjallar um ímynd Ís-
lands.
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn og einnig
um helgar.