24 stundir - 26.06.2008, Síða 1

24 stundir - 26.06.2008, Síða 1
Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni í dag þegar Ísland leikur gegn Grikklandi á Laugardalsvellinum. Hún er í sambúð með Ólínu G. Viðarsdóttur sem einnig er samherji hennar í landsliðinu og með KR. „Þetta gengur nú allt saman mjög vel og hefur alltaf gert. Það getur þó stundum verið örlítið erfitt þegar við keppum gegn hvor annarri á æfingu,“ sagði Edda við 24 stundir. 24stundir/Kristinn Edda og Ólína búa saman og spila með landsliðinu og KR „Verð ekki vör við fordóma“ »28 24stundirfimmtudagur26. júní 2008119. tölublað 4. árgangur BILALAND.IS GRJÓTHÁLSI 1 & SÆVARHÖFÐA 2 FINNDU RÉTTA BÍLINN Á WWW.BILALAND.IS! Á nýja vefnum okkar, bilaland.is, geturðu fundið nákvæmlega þann bíl sem þú leitar að með einfaldri leit. Þú gramsar og rótar og færð allar upplýsingar um hvern bíl og skoðar fjölda mynda áður en þú kemur á staðinn - þannig verða bílakaupin miklu markvissari. Hugleikur Dagsson vinnur að síð- ustu „Okkur“-bókinni í bili og segir hana súrari en fyrri bæk- urnar í sama flokki. Áætl- uð útgáfa er um jólin. Jarðið okkur FÓLK»46 Veðurspáin fyrir Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar er góð. Und- irbúningur gengur vel og hljóðkerfið er svakalegt. Borgin opnar öll hlið Laugardalsins og frítt er inn. Móðir náttúra brosir FÓLK»46 9 11 6 8 9 VEÐRIÐ Í DAG »2 Þeim hefur fjölgað mikið sem tekið hafa fram hjólhestinn en mikill áhugi var t.d. á Bláa lóns-þraut þar sem hjólaðir voru 60 km. Fólk á öllum aldri tók þátt. Hjóluðu 60 km »34 Þeir sem eru akandi um landið á ferðalagi ættu að huga að því að langvarandi kyrrseta getur leitt til stirðleika og þreytu, sér- staklega hjá börnum. Þreytt á ferðalagi »32 Ásgeir Sandholt bakari segist vera orðinn leiður á bananasplitti en grillaður ananas sé mikið lost- æti og fínn eftirréttur í sumarblíðu. Ananas á grillið »36 NEYTENDAVAKTIN »4 75% munur á Extratyggjói Rekstur hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða verður ekki boð- inn út nú, en tillögu um það var frestað í velferðarráði borgarinnar. Heimilið fær lægri daggjöld en einkaaðilar hafa fengið í útboðum á árinu. Daggjöldin duga ekki fyrir rekstri »4 Hópur sérfræðinga sem tengjast verkfræðideild Háskóla Íslands skilaði nýverið umsögn til Alþingis um neðanjarðarlestir. Þeir telja þær eina vitræna kost- inn í lestasamgöngum. Vilja metrólestir í höfuðborgina »6 Forstjóri Glitnis segir bankana ekki fella gengi krónunnar viljandi, enda samrýmist það ekki hags- munum þeirra. Dósent í hagfræði segir bankana eina versla með krónur. Ekki að fella gengið viljandi »26 Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Fulltrúar Alcoa, iðnaðarráðuneytis- ins og Norðurþings munu í dag skrifa undir framlengingu á viljayf- irlýsingu um áframhaldandi rann- sóknir á fjárhagslegri hagkvæmni nýs álvers á Bakka við Húsavík með 250.000 tonna framleiðslugetu á ári. Þetta fékkst staðfest hjá Alcoa á Ís- landi í gær og mun Bernt Reitan, einn af stjórnendum Alcoa, koma til landsins í dag vegna þessa. Skrifað var undir viljayfirlýs- inguna í maí 2006 og hún rennur út í lok þessa mánaðar. Orkuþörf álvers- ins er 400 MW og hefur Landsvirkj- un lýst yfir vilja til að afla þeirrar orku á háhitasvæðum á Norðaust- urlandi. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, staðfestir að sú vilja- yfirlýsing verði framlengd. „Hún gerir ráð fyrir áframhaldandi und- irbúningi,“ segir hann. Það sama segir Sigurður Ingi Ás- mundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets, um viljayfirlýsingu Landsnets vegna Alcoa. „Þetta klár- ast núna í vikunni,“ segir hann. Álver Alcoa nálgast Bakka  Viljayfirlýsing um byggingu álvers á Bakka framlengd í dag  Landsvirkjun og Landsnet framlengja líka sínar viljayfirlýsingar ÁLVER Á BAKKA Þeistareykir, Gjástykki, Bjarnarflag og Krafla Bakki við Húsavík Um 30 fötluð börn þurfa á búsetu- úrræðum að halda í Reykjavík og á Reykjanesi. Jóhanna Sigurðardóttir telur mikilvægt að mál fatlaðra barna leysist á næstu tveimur ár- um. „Biðlistarnir eru of langir,“ segir hún. Börnum í brýnni búsetuþörf mætt »2 »18

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.