Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 28
28 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Köld gusa Á heitum degi getur verið gott að fá yfir sig svala vatnsgusu til að kæla si
Morgunblaðið/G. Rúnar
Við höfnina Á heitustu dögunum er tilvalið að tylla sér niðri við höfnina, eins og þessi maður.
Landmannalaugar Undanfarið hefur verið fallegt veður í Landmannalaugum og óvenjulega hlýtt í veðri. Á dögum sem þess
liðna helgi. Laugavegshlaupið, sem fram fór í gær, hófst í Landmannalaugum, en um 250 manns tóku þátt íþessu erfiða hlau
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Knapar Á sumrin nýta börn tímann í ýmiss konar námskeið. Reiðnámskeið
eru yfirleitt vel sótt um og krakkarnir virðast skemmta sér vel.
Í sól og sumaryl
Ekkert lát virðist ætla að vera á sumarblíðu og
sólskini, sem gælt hefur við landsmenn und-
anfarna daga. Reynslan hefur samt sem áður
kennt okkur að nýta sólskinsdagana til hins ýtr-
asta, því ekki eru þeir margir á ári hverju. Margir
hverjir neyðast til að húka inni við vinnu meirip-
art dags, en er ekki þar með sagt að þeir fari var-
hluta af góða veðrinu. Að vinnu lokinni er tilvalið
að bruna ekki beinustu leið heim, heldur finna sér
góðan stað og slappa af eða leika sér. Það er vel
þess virði, þó svo að ekki nema einn eða tveir
tímar náist, áður en kólna tekur.