Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 52

Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 52
52 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára WANTED LÚXUS VIP kl. 2 B.i. 16 ára THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i.12 ára INDIANA JONES 4 kl. 2 - 8 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI MAMMA MÍA kl.1:30-3:40-5:40D-8D-10:20D LEYFÐ DIGITAL MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ LÚXUS VIP KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 1:30D - 3:40D - 6 LEYFÐ DIGITAL KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára MEET DAVE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára WANTED kl. 8D - 10:20 B.i. 16 ára DIGITAL KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL CHRONICLES OF NARNIA kl. 3 - 6 - 9 B.i. 7 ára OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍKVIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. ,,Besta spennumynd ársins” - TED BAEHR, MOVIEGUIDE. ,,Stórsigur. Aðdáendur bókanna munu elska þessa” - MEGAN BASHAN, WORLD MAGAZINE. SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SÉRT þú týpan sem eyddir þremur klukkustundum í að sigrast á vinstra heilahvelinu til að fá ballettdansmærina til að snúa sér í hina áttina; týpan sem ekki hefur slitið sig frá Gettu nú! frá því hún klauf sig út úr uppáhalds harða jóla- pakkanum árið 1985 – já, eða týpan sem fær ekki nóg af því að drepa tímann og þjálfa hugann með alls kyns þrautum og gátum, þá er vefsíðan www.mindbluff- .com tilvalin fyrir þig. Það sem prýðir þessa síðu einna helst er góð og skilvirk flokkun, þannig að öll leit verður tiltölulega einföld. Vinstra megin á síðunni getur maður valið um ýmiss konar sjónhverfingar, gátur fyrir snillinga, þrautir með innbyggðum skila- boðum fyrir undirvitundina og alls kyns tilraunir með hugann og líkamann. Ef maður hins vegar skrollar aðeins niður síðuna er hægt að velja úr þremur gróf- um flokkum: a) það sem er nýjast hverju sinni á síðunni, b) hreyfimyndir og java- leikir, eða c) próf sem reyna á hugann (t.d. greindarvísitölupróf). Þessi flokkun er vissulega ekki full- komin, en með því að bjóða upp á tvær aðferðir við að vinsa út efni, tekst höf- undum síðunnar að treina líftíma henn- ar. Þannig líður lengri tími áður en mað- ur verður þreyttur á rápinu og getur sífellt fundið sér nýtt og nýtt dund í endalausu úrvalinu. Endalaust úrval galli Helsti galli síðunnar er hins vegar fyrrnefnt endalaust úrval. Það er svo margt á síðunni að mann sundlar einfald- lega og fyllist valkvíða. Ef hins vegar er hægt að komast fyrir þann vanda, og hafi maður nægan tíma á reiðum höndum, er ekkert sem hindrar mindbluff í að vera fyrirtaksafþreying. Að mínu viti er best að flakka sem mest og finna það hjá sjálfum sér hvað er mest spennandi. Þarna er að finna skemmtilegt lita-/orðapróf sem reynir á vinstra og hægra heilahvel, ýmiss konar sjónþrautir þar sem t.d. er hægt að sjá út gamla konu og unga, eða unga konu og saxófónleikara, eða fjölmörg andlit í einu málverki af gömlum manni. Hér er líka að finna hinar klassísku handaskugga- myndir, hnyttið listaverkasafn með míní- malistaverkum, safn með 7000 spurn- ingum í 9 flokkum og margt margt fleira. Vefsíðan er endalaus uppspretta af til- gangslitlum en skemmtilegum þrautum og upplýsingum og kemur sífellt á óvart. Vefsíða vikunnar: www.mindbluff.com Allar blekkingar hugans … og ögn meira Blekkingar Hvað sérðu margar manneskjur? Hvort sérðu konu eða saxófónleikara? Trúirðu eigin augum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.