Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára WANTED LÚXUS VIP kl. 2 B.i. 16 ára THE CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i.12 ára INDIANA JONES 4 kl. 2 - 8 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI MAMMA MÍA kl.1:30-3:40-5:40D-8D-10:20D LEYFÐ DIGITAL MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ LÚXUS VIP KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 1:30D - 3:40D - 6 LEYFÐ DIGITAL KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára MEET DAVE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára WANTED kl. 8D - 10:20 B.i. 16 ára DIGITAL KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL CHRONICLES OF NARNIA kl. 3 - 6 - 9 B.i. 7 ára OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍKVIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Þau komu langt utan úr geimnum... í dulargervi sem hæfði veröld okkar fullkomnlega... Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. ,,Besta spennumynd ársins” - TED BAEHR, MOVIEGUIDE. ,,Stórsigur. Aðdáendur bókanna munu elska þessa” - MEGAN BASHAN, WORLD MAGAZINE. SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SÉRT þú týpan sem eyddir þremur klukkustundum í að sigrast á vinstra heilahvelinu til að fá ballettdansmærina til að snúa sér í hina áttina; týpan sem ekki hefur slitið sig frá Gettu nú! frá því hún klauf sig út úr uppáhalds harða jóla- pakkanum árið 1985 – já, eða týpan sem fær ekki nóg af því að drepa tímann og þjálfa hugann með alls kyns þrautum og gátum, þá er vefsíðan www.mindbluff- .com tilvalin fyrir þig. Það sem prýðir þessa síðu einna helst er góð og skilvirk flokkun, þannig að öll leit verður tiltölulega einföld. Vinstra megin á síðunni getur maður valið um ýmiss konar sjónhverfingar, gátur fyrir snillinga, þrautir með innbyggðum skila- boðum fyrir undirvitundina og alls kyns tilraunir með hugann og líkamann. Ef maður hins vegar skrollar aðeins niður síðuna er hægt að velja úr þremur gróf- um flokkum: a) það sem er nýjast hverju sinni á síðunni, b) hreyfimyndir og java- leikir, eða c) próf sem reyna á hugann (t.d. greindarvísitölupróf). Þessi flokkun er vissulega ekki full- komin, en með því að bjóða upp á tvær aðferðir við að vinsa út efni, tekst höf- undum síðunnar að treina líftíma henn- ar. Þannig líður lengri tími áður en mað- ur verður þreyttur á rápinu og getur sífellt fundið sér nýtt og nýtt dund í endalausu úrvalinu. Endalaust úrval galli Helsti galli síðunnar er hins vegar fyrrnefnt endalaust úrval. Það er svo margt á síðunni að mann sundlar einfald- lega og fyllist valkvíða. Ef hins vegar er hægt að komast fyrir þann vanda, og hafi maður nægan tíma á reiðum höndum, er ekkert sem hindrar mindbluff í að vera fyrirtaksafþreying. Að mínu viti er best að flakka sem mest og finna það hjá sjálfum sér hvað er mest spennandi. Þarna er að finna skemmtilegt lita-/orðapróf sem reynir á vinstra og hægra heilahvel, ýmiss konar sjónþrautir þar sem t.d. er hægt að sjá út gamla konu og unga, eða unga konu og saxófónleikara, eða fjölmörg andlit í einu málverki af gömlum manni. Hér er líka að finna hinar klassísku handaskugga- myndir, hnyttið listaverkasafn með míní- malistaverkum, safn með 7000 spurn- ingum í 9 flokkum og margt margt fleira. Vefsíðan er endalaus uppspretta af til- gangslitlum en skemmtilegum þrautum og upplýsingum og kemur sífellt á óvart. Vefsíða vikunnar: www.mindbluff.com Allar blekkingar hugans … og ögn meira Blekkingar Hvað sérðu margar manneskjur? Hvort sérðu konu eða saxófónleikara? Trúirðu eigin augum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.