Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 53

Morgunblaðið - 13.07.2008, Side 53
Vinir Kári Egilsson prúðbúinn ásamt Jakobi vini sínum sem er frá Santa Monica í Kaliforníu og kemur til Folegandros á hverju sumri með foreldrum sínum. ÞAÐ hefur vísast ekki farið framhjá nokkrum manni að í upp- hafi mánaðarins gekk sjónvarps- maðurinn Egill Helgason að eiga unnustu sína og barnsmóður, Sig- urveigu Káradóttur, á grísku eyj- unni Folegrandos í Eyjahafi. Á bloggi sínu (eyjan.is/silfuregils) skrifar Egill að hjónavígslan hafi farið fram undir berum himni, uppi á kletti með útsýni til eyjanna í kring en hápunktur athafnarinnar hafi verið þegar brúðhjónin gengu í gegnum þorpið með hljóðfæraleik- ara á undan sér og var vel fagnað af þorpsbúum. Halla Helgadóttir, systir Egils, flaug suður til Grikklands með fjór- um skyldmennum þeirra hjóna en ferðin tók heila þrjá daga. Fole- grandos mun vera nokkuð afskekkt eyja og suma daga eru engar sigl- ingar til eða frá eyjunni. „Þetta er mjög lítill og fallegur bær og í grískum stíl; húsin hvít með bláum gluggum og göturnar hellulagðar og hvítkalkaðar. Eftir vígsluna var gengið í gegnum bæ- inn að veitingastað þar sem veislan var haldin og þar voru sam- ankomnir um 70 gestir, margir hverjir bæjarbúar en það er víst til siðs í grískum brúðkaupum að nán- ast allir bæjarbúar taka þátt í veisl- unni.“ Þar segir Halla að stiginn hafi verið dans að sið innfæddra, eins og sést á myndunum sem Halla tók, og gleðin staðið langt fram á kvöld. hoskuldur@mbl.is Myndir frá Folegandros Stóra gríska brúðkaupið þeirra Egils og Sigurveigar Brúðhjónin Sigurveig Káradóttir og Egill Helgason voru brún og sælleg á brúðkaupsdaginn, í sólskininu á grísku eyjunni Folegandros í Eyjahafi. Zorba hvað? Brúðhjónin stigu grískan dans við veislugesti eins og venja er í brúðkaupum þar syðra. Grikkinn Zorba var fjarri góðu gamni. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ THE BANK JOB kl. 10 B.i. 16 ára WANTED kl. 8 - 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MEET DAVE kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára HANCOCK kl. 10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MAMMA MÍA kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í ÁLFABAKKA ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.