Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 53
Vinir Kári Egilsson prúðbúinn ásamt Jakobi vini sínum sem er frá Santa Monica í Kaliforníu og kemur til Folegandros á hverju sumri með foreldrum sínum. ÞAÐ hefur vísast ekki farið framhjá nokkrum manni að í upp- hafi mánaðarins gekk sjónvarps- maðurinn Egill Helgason að eiga unnustu sína og barnsmóður, Sig- urveigu Káradóttur, á grísku eyj- unni Folegrandos í Eyjahafi. Á bloggi sínu (eyjan.is/silfuregils) skrifar Egill að hjónavígslan hafi farið fram undir berum himni, uppi á kletti með útsýni til eyjanna í kring en hápunktur athafnarinnar hafi verið þegar brúðhjónin gengu í gegnum þorpið með hljóðfæraleik- ara á undan sér og var vel fagnað af þorpsbúum. Halla Helgadóttir, systir Egils, flaug suður til Grikklands með fjór- um skyldmennum þeirra hjóna en ferðin tók heila þrjá daga. Fole- grandos mun vera nokkuð afskekkt eyja og suma daga eru engar sigl- ingar til eða frá eyjunni. „Þetta er mjög lítill og fallegur bær og í grískum stíl; húsin hvít með bláum gluggum og göturnar hellulagðar og hvítkalkaðar. Eftir vígsluna var gengið í gegnum bæ- inn að veitingastað þar sem veislan var haldin og þar voru sam- ankomnir um 70 gestir, margir hverjir bæjarbúar en það er víst til siðs í grískum brúðkaupum að nán- ast allir bæjarbúar taka þátt í veisl- unni.“ Þar segir Halla að stiginn hafi verið dans að sið innfæddra, eins og sést á myndunum sem Halla tók, og gleðin staðið langt fram á kvöld. hoskuldur@mbl.is Myndir frá Folegandros Stóra gríska brúðkaupið þeirra Egils og Sigurveigar Brúðhjónin Sigurveig Káradóttir og Egill Helgason voru brún og sælleg á brúðkaupsdaginn, í sólskininu á grísku eyjunni Folegandros í Eyjahafi. Zorba hvað? Brúðhjónin stigu grískan dans við veislugesti eins og venja er í brúðkaupum þar syðra. Grikkinn Zorba var fjarri góðu gamni. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ THE BANK JOB kl. 10 B.i. 16 ára WANTED kl. 8 - 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MEET DAVE kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára HANCOCK kl. 10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MAMMA MÍA kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í ÁLFABAKKA ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.