Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2008 55 ÍS L E N S K A / S IA .I S / L B I 43 01 7 07 /2 00 8 Landsbankinn býður 16 ára og yngri á völlinn. Sækja þarf boðsmiðann í næsta útibú Landsbankans. sun. 13. júlí sun. 13. júlí mán. 14. júlí mán. 14. júlí mán. 14. júlí 11. umferð ÍA19:15 FH Fylkir20:00 Grindavík Þróttur R.19:15 Fram 19:15 Breiðablik HK20:00 Keflavík Landsbankadeild karla Þór/KAþri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí þri. 15. júlí 10. umferð Valur Stjarnan HK/Víkingur19:15 19:15 Fylkir Fjölnir19:15 Breiðablik Afturelding19:15 KR 19:15 Keflavík Landsbankadeild kvenna Fjölnir EIN vinsælasta kvikmynd ársins í Bandaríkjunum það sem af er ári er teiknimynd, Wall-E. Myndin hefur hlotið einróma lof kvikmyndagagn- rýnenda, fær nánast fullt hús stiga á vefnum Rotten Tomatoes eða 97% sem er hæsta einkunn sem nokkur mynd hefur fengið þar það sem af er ári. Nú velta kvikmyndaspekúlantar því fyrir sér víða um netheima hvort myndin eigi möguleika á því að hljóta Óskarsverðlaun á næsta ári sem besta myndin, þ.e. ekki besta teiknimyndin, og verði þar með fyrsta teiknimyndin til að hljóta þann heiður. Eina teiknimyndin sem tilnefnd hefur verið í kvikmynda- flokknum er Disney-teiknimyndin Fríða og dýrið, árið 1991. Myndin segir af sorphreins- unarvélmenninu Wall-E sem eig- endur gleymdu að slökkva á þegar þeir yfirgáfu jörðina með mannkyni öllu. Vélmennið heldur áfram störf- um sínum í hundruð ára þrátt fyrir að jörðin sé mannlaus enda forritað til þess að hreinsa upp rusl og flokka. Dag einn hittir Wall-E (sem er karlkyns vélmenni) kvenvélmenn- ið EVE og ástin kviknar. EVE áttar sig fljótt á því að Wall-E veit hver lykillinn er að framtíð jarðarinnar og heldur út í geim að tilkynna mönnum það, húsbændum sínum. Wall-E eltir hana ástsjúkur um vetr- arbrautina. Teiknimyndin er sögð ævintýra-gamanmynd. Wall-E Virðir fyrir sér Rubik-kubb. Teiknimynd besta kvik- myndin? Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EÐALFATNAÐUR var til sýnis í Róm, Hong Kong og Taipei í vikunni sem leið. Klassískar línur voru áberandi, glansandi efni og alls kyns vandaður skraut- saumur fyrirferðarmikill. Auðvitað voru framtíð- arkenndar útfærslur inn Blómarós Léttur og sum- arlegur kjóll frá G. thread á sýningu í Hong Kong. Tætlur Manni yrði seint of heitt í þessari framúrstefnu- legu flík sem Hong Kong Apparel Society sýndi. Glæsileg Það yrði eftir hon- um tekið, þessum kjól frá Curiel, í fínum matarboðum uppi á Fróni. Fjólublá Þessi huggulegi kjóll frá Taipei á líklega vel við fatasmekk fjölda kvenna á Íslandi. Róm, Hong Kong, Taipei Létt, sumarlegt og ofboðslega spari er það sem koma skal Reuters Svífandi gyðja Ljós og líðandi fatnaður var áberandi hjá Gucci sem hélt sýningu til að fagna 70 ára afmæli verslunar sinnar á Via Condotti í Rómarborg. Gyðjuklæði Þessi kvöldkjóll frá líbanska hönnuðinum Abed Mahfouz er dæmigerður fyrir glæsileikann sem ríkti á tískuvikunni í Rómarborg. á milli en leikandi létt og loftkennt virðist vera það sem konur eiga að klæðast næsta ár. Áhugavert er sjá hversu kvennatískan milli ólíkra heimshluta er keimlík. Þó að finna megi mismun í áherslum og útfærslum eru línurnar í grófum dráttum á svipuðu róli. Annars tala myndirnar sínu máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.