Morgunblaðið - 11.08.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2008 31 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 SÝND HÁSKÓLABÍÓI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS SÝND HÁSKÓLABÍÓI MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 56.000 MANNS Á 18 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Skrapp út kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Mummy 3 kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára Mummy 3 kl. 5:30 D LÚXUS B.i. 12 ára The Love Guru kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30 - 8 D - 10:30 D LÚXUS B.i. 12 ára Meet Dave kl. 3:30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10:15 “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 3:50 og 6 m/ íslensku tali SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! SÝND HÁSKÓLABÍÓI SÝND SMÁRAABÍÓI BRENDAN FRASER JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! POWER SÝNIN G KL 10 .15 Á STÆRS TA TJALD I LAND SINS M EÐ DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐI eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 3:50, 5:45 og 10:15-POWERSÝNING Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HLJÓMSVEITIN Nýdönsk er að fara í hljóðver í byrjun september til að taka upp nýja plötu sem tekin verður upp í Hljóðrita, sama hljóð- veri og Deluxe var tekin upp í á sín- um tíma – og líkindin hætta ekki þar að sögn Jóns Ólafssonar píanó- leikara sveitarinnar. „Núna erum við að semja saman og hver í sínu horni. En ég held að þetta verði bara ekta Nýdönsk plata í hrárri kantinum. Hún verður tekin upp mjög hratt og við vinnum þetta á svipaðan hátt og Deluxe, sem við gerðum alla á einni viku. Þessar plötur sem við höfum verið að gera síðustu ár hafa verið aðeins meiri stúdíóplötur en ég er að vona að þessi verði aðeins hrárri og óheflaðri fyrir vikið, þótt ekki verði þetta neitt pönk.“ En Jón segir þó allt geta gerst. „Maður veit hins vegar aldrei hvað gerist þegar maður byrjar að taka upp. En það er hægt að gera ótrú- lega mikið ef allir eru viðstaddir all- an tímann í heila viku. Þá geta þokkalegir músíkantar komið ansi miklu til leiðar. Hinn kosturinn er að vinna 4-5 tíma á dag og vera að þessu svo mánuðum skiptir. Þetta er bæði hagkvæmara svona og svo vonum við bara að það komi eitt- hvað skemmtilegt út úr þessu.“ Saumaklúbburinn Nýdönsk Nýdönsk hefur nú spilað saman í rúma tvo áratugi og segir Jón þá sjaldan hafa verið jafn eftirsótta og um síðustu verslunarmannahelgi. „Ég veit ekkert út af hverju, kannski eru menn svona glaðir að Daníel sé kominn aftur.“ En hver er galdurinn á bak við langlífi sveit- arinnar? „Við höfum passað okkur á því að ofgera hvorki okkur né markaðnum. Við höfum aldrei hætt en oft tekið pásur og pössum okkur á því að vera ekki að spila hverja einustu helgi. Ég held að það sé trixið, leyfa mönnunum í hljóm- sveitinni að gera sitt og þá verður Nýdönsk meira spari. Það er ákaf- lega auðvelt að þreytast. Við vorum orðnir þreyttir fyrir tólf, þrettán ár- um þegar við vorum í blússandi gangi, það gerði bara það að verk- um að menn urðu hundleiðir hver á öðrum. Síðan fór Daníel í Gus Gus, Björn fór til Liverpool að læra leik- list og ég gerði sólóplötur og svo framvegis. Við erum allir búnir að fá að anda, þannig að þetta er saumaklúbburinn okkar og mjög skemmtilegur sem slíkur.“ En þeir láta sér ekki duga að taka upp heldur gefa þeir plötuna líka út sjálfir. „Við höfum gefið út tvo diska sjálfir, Pólfarir og Sinfón- íudiskinn. Þannig að við kunnum þetta alveg. En þrátt fyrir að hafa fengið mjög fín tilboð frá útgef- endum þá álitum við að það væri meiri slagkraftur í þessu ef við þyrftum að sjá um fjármálin sjálfir. Það er svo auðvelt að vera latur ef einhver lætur þig bara fá pening. En þegar maður þarf að sjá um fjárhagslegar skuldbindingar sjálf- ur þá vitum við allan tímann hvern- ig þetta er og þá er líklegt að við verðum duglegri fyrir vikið. Við er- um bara að þessu til þess að forðast þægindin,“ segir Jón og tekur fram að þetta hafi ekkert með útgáfufyr- irtækin að gera, þeir hafi oft verið mjög sáttir við samstarfið við þær. „En við eigum alveg að geta gert þetta sómasamlega og ekkert síður en útgefendurnir sem eru kannski með tugi platna á sínum snærum, það er mjög auðvelt að gleymast undir slíkum kringumstæðum. En litla fyrirtækið okkar beinir allri orkunni á einn stað.“ Að sögn Jóns mun platan að öll- um líkindum koma á markað seint í september eða snemma í október. Hrá Nýdönsk Morgunblaðið/Ómar Nýdönsk Sveitin er afar eftirsótt þessa dagana. Jón veltir því fyrir sér hvort það sé endurkomu Daníels að þakka. Ný plata í anda Deluxe væntanleg BANDARÍSKI leikarinn og grínist- inn Bernie Mac lést í fyrradag af völdum lungnabólgu, fimmtugur að aldri. Mac lék m.a. í Ocean’s kvik- myndunum, þ.e. 11, 12 og 13 og gam- anþáttum sem kenndir voru við hann, The Bernie Mac Show. Leikarinn George Clooney, sem lék með Mac í Ocean’s myndunum, minntist Mac með því að segja heim- inn ekki eins fyndinn og hann hefði verið á meðan Mac var á lífi. Reuters Bernie Mac látinn BRESKA sjónvarpsstöðin Channel 4 hefur hætt við gerð matreiðslu- þátta sem fyrirsætan Elizabeth Hurley átti að sjá um. Tökur áttu að fara fram á sveitabýli Hurley í Gloucester-skíri. Ástæðan er sögð kostnaður við þáttagerðina, Hurley hafi krafist of mikils. Þá hafi hún krafist þess að þeir sem kölluðu hana Liz á tökustað yrðu reknir. Reuters Kröfuhörð Hurley

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.