Morgunblaðið - 19.08.2008, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
!
!
("
!
!
#$%
&
!
!
()*+
#,
!
!
)
"-
!
!
ÞETTA HELST ...
*+,
! "##
-./ /!
,
./0
,123/0
"11 423/0
+5/0
261/0
0+1378
9.
23/0
:3;"1/0
<618/0
/0
*=>&
*?"@(A@060/0
B/0
0! 1 .
*
,.,$C
,.=
=D(
+1"1
(EC" &F/
A/0
)
C/0
)C4/0
G4/0
- "
2$
H
C, "2/0
3A/0
,
G13
)6
:3*
0 -0IJ
K0LM0
MJ0I I0I
L 0ML-0 J
MK 0 MJ0MM
0LKL
?
LK-0-I 0 MK
JKI0 JJ0K
- 0MJ0-
L 0L 0JL-
M 0KM 0-KK
0-L-0I
J0
LJ 0KI
-0J I0III
?
?
?
?
L0L 0
?
?
ML-
-
IL
I I
M
-
L
LM
--
JJ
KJL
IL
I
M
L
-I
--
?
?
?
?
KJI
?
MLI
-I
K
IM
L
-K
LL
LI
-
JJ-
KI
IL
I
I
LK
-L
I
?
?
J
KI
(A4
13
-
-
I
?
MM
K
I
KL
L
?
K
?
?
?
?
?
?
#
10
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
-0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
J0J0 J
M0L0 J
K0J0 J
M0 0 L
K0M0 J
J0J0 J
-0J0 J
L0K0 J
,)
,)
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar
hækkaði um 1,9% í var og var loka-
gildi hennar 4.398 stig. Exista
hækkaði um 6,8%, Föroya Banki um
4,6%, Straumur um 4% og Eik Banki
um 3,8%. Bakkavör lækkaði hins
vegar um 0,3%. Velta með hlutabréf
nam 3,5 milljörðum króna, þar af
mest með bréf Landsbankans,
Kaupþings og Glitnis. Gengi krón-
unnar veiktist um 0,13% í gær og var
lokagildi gengisvísitölunnar 157,8
stig. Gengi Bandaríkjadals var við
lokun markaða 82,1 króna, evru 121
krónur og pundsins 153,4 krónur.
bjarni@mbl.is
Úrvalsvísitala Kaup-
hallarinnar hækkar
Eftir Bjarna Ólafsson
bjarni@mbl.is
HEILDARVELTA Icelandair á
öðrum ársfjórðungi jókst um 79% frá
sama tímabili í fyrra og nam 29 millj-
örðum króna. Er áberandi aukning í
tekjum félagsins af starfsemi
tengdri leigu á flugvélum og áhöfn-
um, en þær hafa aukist úr 3,7 millj-
örðum á öðrum ársfjórðungi 2007 í
12,9 milljarða á sama tíma í ár.
Segir Björgólfur Jóhannsson, for-
stjóri Icelandair Group, að það skýr-
ist að stærstum hluta vegna inn-
komu félaga eins og Travel Service í
samstæðuna, en það félag sé með
töluverðan rekstur á þessu sviði.
„Um 75% af tekjum okkar eiga
uppruna sinn erlendis frá og fjár-
streymi fyrirtækisins er mjög gott.
Við núverandi aðstæður horfum við
hins vegar frekar til þess að sleppa í
gegnum yfirstandandi efnahagslegt
öldurót en á frekari vöxt. Ég er mjög
bjartsýnn á að þær hagræðingarað-
gerðir sem við höfum gripið til muni
skila fyrirtækinu heilu og höldnu í
gegnum hremmingarnar og að fram-
tíð þess sé björt til lengri tíma litið.“
Velta Icelandair eykst
um tæp 80% milli ára
Í HNOTSKURN
» Hagnaður Icelandair áöðrum ársfjórðungi nam
395 milljónum króna, saman-
borið við 205 milljóna króna
hagnað á sama tíma í fyrra.
» Á fyrri helmingi ársinsvar 1,3 milljarða króna tap
á rekstri félagsins, saman-
borið við eins milljarðs króna
tap á sama tíma 2007.
» Eignir Icelandair jukustum 23 milljarða á fyrstu
sex mánuðum ársins og eru nú
89,8 milljarðar króna.
» Eiginfjárhlutfall félagsinsvar 30% í lok júnímánaðar.
Morgunblaðið/Ómar
Gengisáhrif Vegna þess hve stór hluti tekna Icelandair kemur nú frá út-
löndum hefur veiking krónu í ár haft jákvæð áhrif á afkomu samstæðunnar.
Þrír fjórðu tekna
koma frá útlöndum
ALMAR Örn Hilmarsson hefur aft-
ur tekið við starfi forstjóra danska
flugfélagsins Sterling. Almar steig
úr forstjórastólnum fyrr á þessu ári
en í millitíðinni gegndi Bandaríkja-
maðurinn Reza Taleghani starfi
forstjóra.
Á vef danska viðskiptablaðsins
Børsen er haft eftir fréttatilkynn-
ingu að endurkoma Almars komi í
kjölfar breytinga á eignarhaldi
Sterling, en fjárfestirinn Pálmi
Haraldsson situr nú einn að baki
eignarhaldsfélaginu Northern
Travel Holding, félaginu sem á
Sterling. halldorath@mbl.is
Almar Örn aft-
ur til Sterling
Pálmi Haraldsson
einn að baki félaginu
BANDARÍSKIR bankar og fjármála-
fyrirtæki þurfa á næstu mánuðum
að endurfjármagna starfsemi sína
og hleypur fjármögnunarþörfin á
milljörðum dala.
Segir í frétt Financial Times að
mörgum bönkum hafi gengið svo illa
að fá lánsfjármagn að þeir hafa
neyðst til að hækka umtalsvert vexti
til fjárfesta og mun það eðlilega
hafa áhrif á afkomu þeirra þegar
fram líða stundir. Þá sé ekki ólíklegt
að bankarnir hækki sjálfir vexti á
útlánum sínum, sem auka muni enn áhrif yfirstandandi hremminga á láns-
fjármörkuðum á efnahagslífið allt. Í síðustu viku tóku bankarnir Citigroup,
JPMorgan Chase og American International Group lán upp á um 20 millj-
arða dala, en bankarnir þurfa að auka enn á lántökur sínar á næstu mán-
uðum þar sem tíu stærstu bankastofnanir Bandaríkjanna þurfi að greiða
upp lán að upphæð 208 milljarða dala fyrir áramót. bjarni@mbl.is
Bandarískir bankar eiga
í vanda með fjármögnun
Greiðslur Lán að upphæð 208 millj-
arðar dala koma til greiðslu á árinu.
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur
sigrunrosa@mbl.is
PENINGAMÁLASTEFNA Seðla-
bankans virkar ekki og því er ákjós-
anlegra að taka upp evru hér á landi
til að tryggja verðstöðugleika sagði
Jón Steinsson dósent í hagfræði við
Columbia-háskólann í New York.
Þetta kom fram á fyrirlestri sem
Jón hélt í Háskóla Íslands í hádeginu
í gær um stöðu efnahagsmála. Hann
sagði vandamál íslenskra stjórn-
valda tvíþætt. Annars vegar þyrfti
að ná niður verðbólgu og draga úr
þenslu, og hins vegar að auka trú-
verðugleika íslensks fjármálalífs,
þar sem Seðlabankinn væri lánveit-
andi til þrautavara.
Evra og háir stýrivextir
Hvað verðbólgu og þenslu varðaði,
sagði Jón fullkomna samstöðu meðal
þeirra sem vinna að peningamálum í
heiminum, um hvað ætti að gera í
slíkum aðstæðum. Peningalegt að-
hald, það er mjög hátt raunvaxtastig,
væri nauðsynlegt til að ná niður
verðbólgu. Það væri óvinsælt og
leiddi til samdráttar. Að víkja frá
peningamálastefnunni myndi samt
gera illt verra.
„Niðursveiflan er óhjákvæmileg,“
sagði Jón og í raun væri algjört glap-
ræði að lækka stýrivexti nú. Þá væri
verðbólgumarkmiðið ekki nógu
sterkt verðlagsakkeri. Því þyrfti að
finna nýja leið og evran væri þar
ákjósanlegur kostur. Með því væri
unnið gegn því að gengissveiflur
krónunnar skiluðu sér í verðbólgu-
skotum, líkt og gerðist við gengisfall
hennar í ár.
Dýrt að stækka
Jón taldi að eðlilegt væri að ríkis-
stjórnin tæki sér tíma til að ákveða
erlenda lántöku. Hann sagði það
geta kostað ríkissjóð 5 til 15 millj-
arða á ári að taka 500 milljarða
króna lán til að stækka gjaldeyris-
varaforðann. Í raun væri það niður-
greiðsla skattgreiðenda á starfsemi
banka svo þeir gætu gengið að hag-
stæðari fjármögnun í útlöndum. Því
mætti jafnvel hugsa sér þrautavara-
skatta á bankana til uppbyggingar
gjaldeyrisvarasjóðs.
Peningamálastefna Seðlabankans þarfnast endurskoðunar
Glapræði væri að
lækka stýrivexti
Morgunblaðið/Ómar
Hagmál „Það er ekkert allt að far-
ast,“ sagði Jón í fyrirlestri sem bar
yfirskriftina Er kollsteypa í nánd?
Í FRÉTT um uppgjör Marels hf. var
sagt að hagnaður fyrirtækisins hefði
verið 145 milljónir króna, en hið
rétta er að hagnaðurinn nam 145
milljónum evra. Er beðist velvirð-
ingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Vegna uppgjörs Marels