Morgunblaðið - 19.08.2008, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.08.2008, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2008 31 GRÍN-SPÆJARAMYNDIN Get Smart með þeim Steve Carrell og Anne Hathaway fer beina leið á topp bíólistans og hafa tæplega 7 þúsund gestir borgað sig inn á hana fyrstu fimm sýningardagana. Stóru frétt- irnar á listanum eru þó þær að Mamma Mia! hefur sætaskipti við Leðurblökumanninn, en myndirnar skiptast á öðru og þriðja sætinu. Það þýðir að allt bendir til þess að Mamma Mia!, sem bætir sig töluvert á milli vikna, er líkleg til þess að skáka The Dark Knight sem vinsæl- asta mynd sumarsins – og yrði Ís- land þá sjálfsagt eitt örfárra landa í hinum siðmenntaða heimi þar sem Blaki væri ekki sigurvegari sumars- ins (þótt þetta gæti vakið efasemdir um hversu siðmenntuð við erum). Nú hafa nefnilega 72 þúsund manns séð Mamma Mia! en „aðeins“ 60 þúsund Blaka – og virðast Meryl Streep og félagar á töluvert meiri siglingu. Múmía, samsæriskenningar og Ástargúrúar slá ekki í gegn Toppmynd síðustu viku, þriðja (eða fjórða ef Scorpion King er talin með) Mummy-myndin, fellur alla leið niður í fimmta sæti en getur þó huggað sig við að enn neðar er nýja X-Files myndin, sem nær aðeins sjötta sæti listans. Sú staðreynd að hún mátti láta sér hálfa stjörnu duga hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins í gær bendir til þess að hún verði hér, líkt og ytra, stærsta „flopp“ sumars- ins. Þar fær hún þó verðuga sam- keppni frá Ástargúrú Mike Myers sem kúrir í níunda sætinu og herma illkvittnar raddir ytra að ferill Mike Myers hafi í kjölfarið verið sendur á gjörgæsluna. asgeirhi@mbl.is Tekjuhæstu myndir helgarinnar á Íslandi Mamma Mia! langvinsæl- asta mynd sumarsins?        *,9*                         ! " #$% %& '&(  &! ) & % * +, -$. &/ , 0 "+"1 2  ))3 &0  " " %   -             Íslendingar elska okkur! Mamma Mia!-æðið virðist engan enda ætla að taka og bliknar Blökkuriddarinn Blaki í samanburðinum. Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík FJÖGURRA vikna dvöl The Dark Knight á toppi bandaríska bíólistans er lokið. Það var nýjasta mynd Ben Stillers sem leikstjóra, Tropic Thun- der, sem sló Blaka við en fárra gam- anmynda hefur verið beðið með jafnmikilli eftirvæntingu í sumar og voru dómar afar jákvæðir, en hún halaði inn um 37 milljónir dollara í miðasölunni fyrstu fimm dagana. The Dark Knight náði hins vegar að skáka sjálfu Stjörnustríði sem næst tekjuhæsta mynd allra tíma – og til þess að strá salti í sár Skywal- ker-fjölskyldunnar þá mátti Stjörnu- stríðsteiknimyndin The Clone Wars sætta sig við þriðja sætið um frum- sýningarhelgina. Hitabeltisþruma Ben Stiller og félagar marsera á toppinn. Herdeild Stillers skákar Blaka 1. Tropic Thunder 2. The Dark Knight 3. Star Wars: The Clone Wars 4. Mirrors 5. Pineapple Express Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS SÝND HÁSKÓLABÍÓI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 61.000 MANNS Á 25 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! X-Files kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Skrapp út kl. 6 - 10 B.i. 12 ára Mummy 3 kl. 8 D - 10:30 D LÚXUS Mamma Mia kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D LÚXUS The Love Guru kl. 4 - 8 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ Meet Dave kl. 3:30 B.i. 7 ára “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ íslensku tali SÝND SMÁRABÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM BRENDAN FRASE JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! SÝND SMÁRABÍÓI SÝND SMÁRAABÍÓI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. SÝND SMÁRABÍÓI MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! Sýnd kl. 4, 7 og 10:15 „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS BRENDAN FRASER JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! Sýnd kl. 8 og 10:15 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS 16.08.2008 6 12 13 15 34 7 8 3 4 7 2 8 6 1 5 7 13.08.2008 2 16 25 30 41 42 2137 43

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.