Morgunblaðið - 19.08.2008, Síða 36

Morgunblaðið - 19.08.2008, Síða 36
ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 232. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mörg hús sem skemmd- ust í skjálftanum rifin  Um 25 hús skemmdust svo mikið í Suðurlandsskjálftanum í maí að ekki borgar sig að gera við þau. Mun rík- ið greiða niðurrif þeirra og förgun, en ríkissjóður kostar einnig húsnæði sem sveitarfélögin hafa útvegað þeim sem ekki geta snúið til síns heima eftir skjálftann. » 4 Mikið landbrot í Viðey  Mikið hefur brotnað úr Viðey og er nú staðurinn þar sem Grútarstöð stóð horfinn. Sumum gremst að- gerðaleysi borgarinnar en aðrir tala um náttúrulegan feril. » 12 Úrsögn Marsibil kemur Óskari ekki á óvart  Óskar Bergsson, verðandi for- maður borgarráðs, segir úrsögn Marsibil ekki koma sér á óvart en telur hana ekki koma í veg fyrir sterkan og starfhæfan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. » 2 Tvisvar brotist inn á tveimur sólarhringum  Borgarbúi lenti í því að tvisvar var brotist inn hjá honum á jafnmörgum sólarhringum. Innbrotum fjölgaði mikið í höfuðborginni í júlí eftir sam- fellda fækkun þangað til og hafa inn- brot ekki verið jafnmörg í eitt og hálft ár. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Álvershræsnin Forystugreinar: Einræðisherra kveður | Á biðlista eftir heilsunni Ljósvaki: Magn umfram gæði? UMRÆÐAN» Til varnar umhverfisráðherra … Er FME vanhæft til að fjalla um … Lög eða ólög Kynmök eða nauðgun 1 1 1 1  1 1  1    1 2 (3$! , $' ( 4   $$$ 5 $  1  1 1 1 1 1 1 1  1  *6/ ! 1 1  1 1 1  1 1   1 7899:;< !=>;9<?4!@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?!6$6;C?: ?8;!6$6;C?: !D?!6$6;C?: !0<!!?$E;:?6< F:@:?!6=$F>? !7; >0;: 4>?4<!0'!<=:9: Heitast 18°C | Kaldast 10°C  Hæg vestlæg átt og skýjað með köfl- um en þurrt að kalla. » 10 Skrapp út var valin sú mynd sem best sameinar listrænt gildi og skemmtun í sínum flokki í Loc- arno. » 3 3 KVIKMYNDIR» Listræn og skemmtileg KVIKMYNDIR» Hafði Leðurblökumann- inn undir. » 31 Ásgeir Ingvarsson skapaði vöðvastæltu stríðshetjuna Ás- geir-san í skylm- ingaleiknum Soul- calibur. » 33 TÖLVULEIKIR» Sérhönnuð stríðshetja FÓLK» Skipti tíu sinnum um kjól á einu kvöldi. » 29 TÓNLIST» Ólíkindatólið Sebastien Tellier er á leiðinni. » 30 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. „Nauðsynlegt að róa sig niður“ 2. Öruggur sigur Dana – Ísland í … 3. Hjón með 3 börn fengu stóra … 4. Íslendingar mæta Pólverjum …  Íslenska krónan veiktist um 0,1% HVALASKOÐUNARSKIPIÐ Elding fær andlits- lyftingu þessa dagana. Arnór Tumi Jóhannsson, Danny Duncombe og James David Bradshaw vinna verkið. Þeir tveir síðarnefndu eru enskir kennarar og komu hingað til að vinna í sum- arfríinu sínu. Bradshaw vann líka hér á landi sl. sumar en Duncombe vinnur nú á Íslandi í fyrsta sinn. Væntanlegir hvalaskoðendur munu gleðj- ast yfir hinu nýja rauða yfirbragði Eldingar. Morgunblaðið/Kristinn Elding fær lyftingu EFTIR æsispennandi lokaumferð í riðlakeppninni í handboltanum á Ólympíuleikunum í Peking í gær varð niðurstaðan sú að Íslendingar mæta gömlum kunn- ingjum, Pólverjum, í átta liða úrslitunum. Viðureign þjóðanna fer fram snemma í fyrramálið og verður flautað til leiks klukkan 6.15 að íslenskum tíma. Liðið sem sigrar í fyrramálið er komið í fjögurra liða úrslit og mun þar af leiðandi leika um verðlaunasæti á lokaspretti Ólympíuleikanna. Sigurliðið leikur gegn sigurvegaranum úr viðureign Spánar og Suður-Kóreu á föstudaginn kemur. Tapliðið fer hinsvegar í keppni um sæti fimm til átta og leikur gegn því liði sem bíður lægri hlut í fyrrgreindri viðureign. Íslendingar töpuðu fyrir Pólverjum, 28:34, í for- keppni Ólympíuleikanna í Wroclaw í Póllandi í lok maí. Pólverjar höfðu líka betur þegar þjóðirnar mættust í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins á síðasta ári en þar komu þeir mjög á óvart og hrepptu silfurverðlaun- in. Pólska liðið varð í gær fyrst til að taka stig af hinum firnasterku Frökkum en liðin gerðu jafntefli, 30:30, og enduðu í tveimur efstu sætum B-riðilsins. Það verður því við ramman reip að draga fyrir ís- lenska liðið en Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálf- ari Íslands, sagði við Morgunblaðið í gær að þeir þjálf- ararnir, hann og Guðmundur Þ. Guðmundsson, hefðu búið sig undir átta liða úrslitin með því að klippa saman myndefni frá öllum mótherjunum sem til greina komu og nú yrði farið vel yfir Pólverjana. „Við þekkjum pólska liðið vel,“ sagði Óskar. vs@mbl.is | Íþróttir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Góður Guðjón Valur Sigurðsson horfir á eftir boltanum í markið hjá Egyptum ásamt markverði þeirra. Erfiðir mótherjar í Peking klukkan 6.15 í fyrramálið Pólverjar eru næstir DANSARINN Sabra Johnson, sigurvegari þriðju raðar hinna vin- sælu bandarísku raunveruleikaþátta So You Think You Can Dance? sem lauk í fyrra, mun kenna þátttak- endum á „Dansfestivali“ dansskól- ans DanceCenter Reykjavík dagana 28.–31. ágúst. Framkvæmdastjóri DanceCenter Reykjavík, Nanna Ósk Jónsdóttir, segir að einnig standi til að fá til landsins dansarann sem lenti í öðru sæti í þáttaröðinni, Danny Tidwell. | 32 Dansstjarna sýnir sporin Sabra Johnson RÚMLEGA tvítugum bíleiganda mislíkaði að sjá bíl sinn, sem lagt var ólöglega, dreginn burt af dráttarbíl í Keflavík í gærkvöldi. Að sögn lög- reglu kýldi hann dráttarbílstjórann þéttingsfast í andlitið eftir stutt orðaskipti og rotaðist bílstjórinn. Hann var fluttur til Reykjavíkur og var líðan hans talin stöðug. Árás- armaðurinn var handtekinn. Óánægður ökumaður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.