Morgunblaðið - 29.08.2008, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 29.08.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008 33 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ VAR ÞETTA? MÉR FANNST ÉG HEYRA EITTHVAÐ Ó, ÞETTA... ÞETTA VAR BARA HLJÓÐIÐ SEM HEYRIST ÞEGAR SVARTHOL LEIÐINDANNA SOGAR ÚR MÉR ALLAN LÍFSKRAFTINN ÉG HEYRÐI ÞAÐ AFTUR OKKUR LANGAR AÐ SIPPA NÁKVÆMLEGA ÞAR SEM ÞÚ SITUR... FÆRÐU ÞIG! EF ÉG VÆRI EKKI HUNDUR ÞÁ HEFÐI ÉG EKKI FÆRT MIG OKKUR LANGAR AÐ SIPPA ÉG VEIT EKKI MEÐ YKKUR STRÁKAR, EN ÉG ÆTLA AÐ FÁ MÉR KEX! ÉG ÆTLA ÚT! HVAÐ ER Í SJÓN- VARPINU? ÞIÐ MEGIÐ ÞETTA EKKI! EF MAMMA SÉR YKKUR ÞÁ TRYLLIST HÚN ÞEIR ERU MEIRI ASNARNIR! HVAR LÆRÐU ÞEIR AÐ VERA SVONA LEIÐINLEGIR? VIÐ ÆTTUM AÐ FINNA OKKUR HÓTEL ÞAÐ ER ALLT Í LAGI... EF HÚN SÉR BARA EINN OKKAR Í EINU ÞÁ HELDUR HÚN AÐ VIÐ SÉUM ÞÚ HELGA, HVER VAR AÐ BANKA? ÞETTA VAR ÞJÓNN FRÁ VEITINGASTAÐNUM HANS JÓNSA ÞAÐ ER ALDEILIS HLAUPIN HARKA Í SAMKEPPNINA Í VEITINGASTAÐA- BRANSANUM HANN SAGÐI AÐ EF VIÐ ÆTLUÐUM ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD ÞÁ GÆTI HANN TEKIÐ FRÁ BORÐ FYRIR OKKUR OG TEKIÐ NIÐUR PÖNTUNINA OKKAR NÚNA HALLÓ, ER ÞETTA TÖLVU- ÞJÓNUSTAN? HÚN ER AFTUR FROSIN HJÁ MÉR MAMMA LÉT MIG FÁ UPPSKRIFTINA AÐ KJÖTRÉTTINUM SÍNUM. HÚN HEFUR VERIÐ Í ÆTTINNI Í TUGI ÁRA ÞAÐ ER SKEMMTILEGT AÐ NOTA SÖMU UPPSKRIFTINA OG KYNSLÓÐIRNAR Á UNDAN ÞÉR NOTUÐU „BYRJIÐ Á ÞVÍ AÐ ALA STÆÐILEGAN UXA...“ VIÐ FÖRUM KANNSKI ÖRLÍTIÐ STYTTRI LEIÐ DÖRU DORSET VAR RÆNT BEINT FYRIR FRAMAN NEFIÐ Á MÉR... OG ÉG ER EINA VITNIÐ! ÞAÐ MUN ENGINN TRÚA MÉR... ÞAÐ EIGA ALLIR EFTIR AÐ HALDA AÐ ÞETTA SÉ BRELLA „HVAR ER KÓNGULÓARMAÐURINN ÞEGAR MAÐUR ÞARF Á HONUM AÐ HALDA?“ Velvakandi NÚ þegar skólar eru hafnir og fólk að tínast heim úr sumarfríum til að snúa aftur til starfa fer umferðin að aukast. Þá þarf að sýna aukna þol- inmæði og tillitssemi svo að allt gangi greiðlega fyrir sig. Morgunblaðið/Kristinn Aðgát skal höfð í umferðinni Tapað fundið í Listasafni Íslands EFTIR gestagang á Menninganótt varð ýmislegt eftir í Lista- safni Íslands, svo sem bleik, prjónuð barna- derhúfa með pallíett- um, ljós bakpoki með sunddóti og lillablá regnhlíf, auk þess var svartur hálsklútur skilinn eftir. Eigendur geta vitjað þessara hluta í afgreiðslu Listasafns Íslands. Horfin blómaker HINN 21. ágúst á milli kl. 12 og 14 hurfu þessi tvö blómaker á mynd- inni, þau stóðu í Lundahverfinu í Garðabæ. Á sama tíma hurfu tvö sláttuorf og bens- ínbrúsar frá ungum manni í sömu götu, sem starfar við garðaumhirðu. Ef einhver hefur séð þessi blómaker, langar mig að biðja þann að láta lögregluna í Garðabæ vita. Eins vil ég beina því til bæj- arstjórans í Garðabæ að virkja sem fyrst þær hugmyndir að vörnum gegn inn- brotum í Garðabæ, sem hann setti fram í Garðapóstinum í júlí sl., því að Garðabær virðist vera í fyrsta sæti hjá þjófum. En að lokum má segja að hið gamla orðtæki „þjófur að nóttu“ eigi ekki við þennan glæpalýð í dag, því að þeir koma um hábjart- an daginn. Íbúi í Lundahverfinu, Garðabæ. Týndur köttur ÞRÍLIT fjögurra ára gömul læða hefur ekki skilað sér heim í Vatns- endahverf- ið frá því um miðjan ágúst. Hafi ein- hver orðið ferða hennar var er sá vin- samlega beðinn að láta vita í síma 864-9600 eða 896-8200.      Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblöð í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 14. Síðasti skráning- ardagur fyrir sumarferð nk. miðvikudag. Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15, opin smíðastofa kl. 9. Lokað í félags- og þjónustumiðstöðinni frá kl. 12 vegna jarðarfarar Pálu Jakobsdóttur deild- arstjóra. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, spilað, slök- unarnudd. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður, hádegisverður og kaffi. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan, matur, félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður og ganga kl. 9, hádegisverður, söngur kl. 14, kaffiveitingar. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur, félagsvist í Jónshúsi kl. 13.30, kaffi. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Púttkennsla við Hlaðhamra kl. 14. Uppl. í síma 586 8014, eftir hádegi. Furugerði 1, félagsstarf | Framhalds- sagan kl. 14, kaffi. Hraunbær 105 | Handavinna og bað- þjónusta kl. 9, matur, kaffi. Hárgreiðslu- stofan Blær, sími 894 6856. Ferð til Hólmavíkur 3. sept. Á galdrasýningu gefst kostur á að sjá fyrir hvað fólk var dæmt, skræður og blöð, galdrastafi o.fl,. Verð 5.800 kr., hádegismatur á Hólmavík ekki innifalinn. Skráning á skrifstofu eða í síma 411 2730. Hraunsel | Brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir hádegi, matur. Bíódagur kl. 13.30, kaffiveitingar seldar í hléi. Skráning í vetrarstarfið. Hæðargarður 31 | Skráning í fé- lagsstarfið stendur til 1. sept. Tölvuleið- beiningar, myndlist, skapandi skrif, ta- ichi, ættfræði, postulín, framhaldssaga, ljósmyndagrúppa, veðurhópur, skylm- ingar, útskurður, einkaþjálfun í World Class o.fl. Hjördís og Inga byrja 28. ágúst. Uppl. í s. 411 2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi-blaðaklúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, vist/brids kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30. Hárgreiðslust. s. 552 2488, fóta- aðgerðast. s. 552 4162. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30, matur, sungið við flygilinn kl. 14.30, kaffiveitingar, dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg- unstund kl. 9.30, handavinnustofan op- in, leikfimi kl. 10, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarst. opnuð, bingó kl. 13.30. Skráning í postulínsmálun, bútasaum, glerlist, glerskurð og glerbræðslu og bókband. Uppl. í síma 411 9450. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofa, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofa opnar, leikfimi, bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-22, bænir kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858 7282. Áskirkja | Djákni Áskirkju verður með stólajóga og bæn á Dalbraut kl. 10.15 og umræðuhóp „myndband, sögu og andakt“ á Norðurbrún, kl. 13.45. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins kl. 20.30, lofgjörð, Guðs orð. Uppl. á www.filo.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.