Morgunblaðið - 29.08.2008, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008 41
/ SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
Saga George Lucas heldur áfram
Upplifðu Star Wars eins og þú
hefur aldrei gert áður
Anakin, Obi Wan, Yoda og
allir hinir er mættir aftur
Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd
sumarsins - Get Smart.
Steve Carell fer hamförum í frábærri gaman-
mynd sem fór beint á toppinn í USA.
"ÓBORGANLEG SKEMMTUN
SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI
ALLANTÍMANN."
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
"EIN BESTA GRÍNMYNDIN
Í LANGANTÍMA"
-GUÐRÚN HELGA - RÚV
SVEITABRÚÐKAUP kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ
WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 - 10 LEYFÐ
STAR WARS: CLONE WARS kl. 5:45 LEYFÐ
WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ
SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:50 LEYFÐ
SKRAPP ÚT kl. 8 B.i. 12 ára
X-FILES kl. 10:10 B.i. 16 ára
WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ
SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR.
YFIR 65.000 MANNS
EIN BESTA MYND ÁRSINS!
"ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYN-
DIN, BESTA MYNDASÖGUMYN-
DIN OG JAFNFRAMT EIN BEST
MYND ÁRSINS..."
-L.I.B.TOPP5.IS
"VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!
THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE
DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ
ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI.
UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM...
Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI"
-T.S.K - 24 STUNDIR
THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA
SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM
"EINFALDLEGA OF SVÖL,THE
DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ
SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM.
ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR
OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HAN-
DRITINU GERA MYNDINA
FRÁBÆRA."
-ÁSGEIR J. - DV
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
BRENDAN FRASER JET LI Stórbrotin ævintýramynd sem
allir ættu að hafa gaman af!
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250 – 350 fm
einbýlishús í Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Einbýlishús í Þingholtunum óskast
- staðgreiðsla
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095
Sími: 588 9090
Eftir Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
„ÞETTA er spurning um að gefa
annaðhvort út eina plötu í 100.000
eintökum með átta hljómsveitum,
tvö lög á band, eða þá að leyfa
kannski 50 böndum að komast að á
nokkrum diskum í minna upplagi,
kannski 10.000,“ segir Össur Haf-
þórsson sem á og rekur ásamt eig-
inkonu sinni skemmtistaðinn Bar 11
og húðflúrstofuna Reykjavik Ink.
Össur vinnur nú að því að gefa út
disk með íslensku rokki sem dreift
verður með bandaríska húðflúr-
blaðinu Prick Magazine. Blaðið
kemur út mánaðarlega og er dreift
ókeypis til um 100.000 lesenda.
Hugmyndin varð til í gegnum ná-
ið samstarf Össurar og blaðsins sem
sent hefur blaðamenn hingað til
lands undanfarin ár til að fylgjast
með árlegri Húðflúrráðstefnu sem
Össur hefur skipulagt.
„Á Bar 11 er ég að sjá flottar
hljómsveitir halda tónleika fyrir
100–200 manns. Þeir þurfa að róta
og undirbúa allt sjálfir, en ef þeir
t.d. væru bara að spila í Danmörku
gætu þeir haldið úti eigin rótara og
ljósameistara,“ segir Össur. „Ís-
lenskir rokktónlistarmenn eiga
meira skilið, og það sem er helst að
tjóðra þá er að það
búa ekki nema 300.000
hræður á þessu landi.“
Tónlist með
sérstöðu
Með því að dreifa ís-
lensku rokki með
Prick Magazine vill
Össur efla íslenskt
gæðarokk á Banda-
ríkjamarkaði.
„Lesendur blaðsins
eru stilltir inn á rokk
og ról. Íslensk tónlist
hefur sérstöðu innan
þessa hóps sem nú
þegar er farinn að
þekkja vel nöfn eins
og Mugison, Sign og
Dr. Spock,“ segir
hann. Prick Magazine
hefur aldrei áður
dreift tónlist með
blaðinu en samfara
frídiskinum yrði
vönduð umfjöllun í
blaðinu um íslenska
rokktónlist.
Össur hefur fengið með sér í
verkefnið þá Matta, kenndan við
Rás 2, og Frosta, kenndan við X-ið.
„Þeir hafa innsýn í íslenska tónlist-
arheiminn og eru báðir þekktir fyr-
ir að uppgötva góð bönd,“ segir Öss-
ur og hefur engar áhyggjur af því
að skortur verði á efni til að velja á
plötuna. „Aðalvandamálið verður
líklega að við höfum of mikið af
hljómsveitum til að velja úr,“ bætir
hann við en meðal þeirra sem útlit
er fyrir að verði á plötunni má nefna
Sign, Noise, Esju og Dr. Spock.
Það er fyrirsjaánlegt að verk-
efnið verði kostnaðarsamt, enda eru
100.000 geisladiskar ekkert smá-
ræði. En Össur er bjartsýnn. „Við
finnum pening og látum þetta ger-
ast,“ segir hann.
Rokkinnrás í undirbúningi
Össur
Hafþórsson
Íslenskri rokk-
plötu dreift í
100.000 eintökum
í Bandaríkjunum
Húðflúrstímarit Nýjasta tölublað Prick.
Óttar Proppé
í Dr. Spock.
www.prickmag.net