Morgunblaðið - 29.08.2008, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þórhallur Heim-
isson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudag)
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sumarást. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Aftur á þriðjudagskvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hádegisleikhúsið: Dauði
trúðsins eftir Árna Þórarinsson í
leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar.
Leikendur: Hjálmar Hjálmarsson,
Jóhann Sigurðarson, Þórunn Lár-
usdóttir, Arnar Jónsson og Guðrún
Gísladóttir. Tónlist: Hallur Ingólfs-
son. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðs-
son. Leikstjórn: Guðmundur Ingi
Þorvaldsson. (19:19)
13.15 Á sumarvegi. Í léttri sum-
arferð um heima og geima. (Aftur
í kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Táslur og tjull. Listdans og
tónlist í listdansi. Umsjón: Mar-
grét Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hafborg eftir
Njörð P. Njarðvík. Höf. les. (9:13)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um
landið. Umsjón: Guðmundur
Gunnarsson og Elín Lilja Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. Í léttri sum-
arferð um heima og geima. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi.
20.30 Mánafjöll. Umsjón: Marteinn
Sindri Jónsson og Albert Finn-
bogason. (Frá því á laugardag)
21.10 Brjóstdropar. Umsjón: Mar-
grét Kristín Blöndal. (e) (12:13)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Viltu syngja minn söng?
Umsjón: Kristjana Arngrímsdóttir.
(e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir. Næturtónar.
00.50 Veðurfregnir.
01.00 Fréttir. Næturtónar.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (Totally
Spies) (22:26)
17.47 Snillingarnir (Disn-
ey’s Little Einsteins)
(46:54)
18.10 Ljóta Betty (Ugly
Betty) (e) (17:23)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Góðir saman (Just
Perfect) Skólastrákur
kemst í hann krappan þeg-
ar hann er beðinn að passa
uppátækjasaman hund.
Meðal leikenda eru Judith
Jones, Christopher Daniel
Barnes, Sean Patrick Fla-
nery og Jennie Garth.
21.50 Ég spæjarinn (I Spy)
Hnefaleikakappi er feng-
inn til að hjálpa yfirvöldum
að hafa uppi á stolinni her-
þotu. Leikendur: Eddie
Murphy, Owen Wilson,
Famke Janssen og Mal-
colm McDowell. Bannað
börnum.
23.25 Skýjaborgir (Head in
the Clouds) Sagan gerist
upp úr 1930 og segir frá
lífsglaða ljósmyndaranum
Gildu sem deilir íbúð í Par-
ís með írskum kennara,
Guy, og Miu sem er flótta-
maður frá Spáni. Leiðir
þeirra skilur þegar Guy og
Mia finna sig knúin til að
fara og berjast gegn fas-
ismanum sem er farinn að
herða tökin á Evrópu.
Leikendur: Charlize The-
ron, Penélope Cruz, Stuart
Townsend, Thomas
Kretschmann og Steven
Berkoff. (e) Stranglega
bannað börnum.
01.25 Útvarpsfréttir
07.00 Firehouse Tales
07.25 Draugasögur
Scooby–Doo
07.50 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Systurnar (Sisters)
11.10 Logi í beinni Spjall-
þáttur.
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð
14.50 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
15.25 Bestu Strákarnir (e)
15.55 Galdrastelpurnar
16.18 Bratz
16.43 Nornafélagið
17.03 Smá skrítnir for-
eldrar
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Fríða og nördin
(Beauty and The Geek)
20.40 Ríkið
21.10 Núll og nix (The Big
Nothing) Aðalhlutverk:
David Schwimmer, Simon
Pegg og Alice Eve.
22.40 Drottnarar Dogtown
(Lords of Dogtown) Sann-
söguleg mynd um hóp af
eldhugum sem ólust upp á
götum Dogtown í Kali-
forníu.
00.25 Fellibylurinn (The
Hurricane)
02.45 Gin óttans (12 Days
of Terror)
04.10 Fríða og nördin
04.55 Ríkið
05.20 Fréttir/Ísland í dag
16.35 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
17.05 Inside the PGA
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og tíma-
bilið framundan skoðað.
17.30 Spænski boltinn (La
Liga Report / Upphitun)
Hitað upp fyrir spænska
boltann og liðin skoðuð
sem leika í deildinni.
18.00 UEFA Super Cup
(Man. Utd. – Zenit) Bein
útsending frá leik Man.
Utd og Zenit í UEFA Su-
per Cup.
22.25 World Series of Po-
ker ($10,000 Pot Limit
Hold’ Em) S
23.20 UEFA Super Cup
(Man. Utd. – Zenit) Út-
sending frá leik Man. Utd
og Zenit í UEFA Super
Cup.
06.40 Little Miss Sunshine
08.20 Hot Shots!
10.00 James and the Giant
Peach
12.00 Ella Enchanted
14.00 Hot Shots!
16.00 James and the Giant
Peach
18.00 Ella Enchanted
20.00 Little Miss Sunshine
22.00 Thelma and Louise
00.05 Air Force One
02.05 Jagged Edge
04.00 Thelma and Louise
06.05 Fantastic Four
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 America’s Funniest
Home Videos (e)
19.45 Style Her Famous
(e)
20.10 Life is Wild (11:13)
21.00 Biggest Loser
(11:13)
21.50 Eleventh Hour Yf-
irmenn stöðvarinnar eru
ósáttir með áhorfið og ráða
unga konu sem um-
sjónrmann. (5:13)
22.40 Criss Angel Mind-
freak (10:17)
23.05 Swingtown (e)
23.55 Sexual Healing (e)
00.45 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
01.35 The IT Crowd (e)
02.00 High School Reu-
nion (e)
02.50 Da Vinci’s Inquest
(e)
03.40 Jay Leno (e)
04.30 Jay Leno (e)
05.20 Vörutorg
06.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 Skins
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 Skins
21.30 Happy Hour
22.00 Las Vegas
22.45 The Kill Point
23.30 ReGenesis
00.20 Twenty Four 3
01.05 Tónlistarmyndbönd
DÖNSKU þættirnir um lög-
reglukonuna Önnu Pihl hafa
slegið í gegn víðast hvar á
Norðurlöndunum. Búið er
að framleiða þrjár syrpur,
með 10 þáttum í hverri, og
Sjónvarpið er nú með aðra
syrpuna á skjánum. Vin-
sældir þáttanna hafa enn
sem komið er ekki náð út
fyrir Norðurlönd. Þýska
sjónvarpsstöðin ZDF fór af
stað með fyrstu syrpuna en
tók hana af dagskrá áður en
yfir lauk, sökum þess hve
áhorfstölurnar voru daprar.
Reyndar hafa danskir þætt-
ir sjaldan náð flugi hjá Þjóð-
verjum, sem eru sjálfsagt
góðu vanir með Derrick og
lögregluhundinn Rex!
Fróðlegt væri að sjá
áhorfstölur hér á landi og
bera saman áhorf á fyrstu
þáttaröð Önnu Pihl og síðan
aðra syrpuna nú. Þátturinn
er að minnsta kosti ekki á
topp-10 hjá Sjónvarpinu,
samkvæmt nýjustu könnun
Gallup. Ljósvaki dagsins er í
öllu falli ekki jafn hrifinn nú
og hann var síðasta vetur.
Eitt og annað kemur þar til
og líkast til mest hve þátt-
urinn er væmnari en áður
og vandamálaþjakaður.
Mun aldrei ná sömu hæð-
um og gæðum og Örninn.
Þá er þetta popplag, sem
flutt er á ensku af sænskri
söngkonu og glymur í upp-
hafi og enda þáttar, gjör-
samlega óþolandi. Danirnir
geta gert miklu betur.
ljósvakinn
Ljósmynd/TV2
Anna Pihl Í stöðugum vanda.
Fíla ekki lengur Önnu Pihl
Björn Jóhann Björnsson
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 T.D. Jakes
23.30 Way of the Master
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Taggart 21.55 Kriseteamet 22.45 Gullkantet kveld på
Sentrum Scene – Ian Hunter 23.45 Country jukeboks
med chat
NRK2
14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Når storken svikter – fem år etter 17.30 Land-
gang 18.00 Nyheter 18.10 Mamma får omsorgen
19.10 Verdensarven 19.25 Cato Bekkevold 19.55
Keno 20.00 Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 Dagens
Dobbel 20.30 Oddasat – nyheter på samisk 20.45
Rally–VM 2008: Rally New Zealand 20.55 Verdens-
serien i sandvolleyball, Kristiansand 21.45 Gud gri-
per inn
SVT1
12.25 Veronica Mars 13.10 Gomorron Sverige 14.00
Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Wallace &
Gromit: Fel brallor 15.00 Disneydags 15.55 Sport-
nytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala
nyheter 17.30 Rapport/A–ekonomi 18.00 Doobidoo
19.00 Friidrott: Finnkampen 20.00 Shanghai Noon
21.50 Kulturnyheterna 22.05 Vit oleander
SVT2
14.20 Livets lotto 14.50 Söderläge 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Genf-
armen 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30
Garage 18.00 Pink Floyd 19.00 Aktuellt 19.30 Flight
of the Conchords 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.30 Sleeper cell 21.25
Singelmammor 21.55 Det förflutna hälsar på
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierisch Kölsch
14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute
17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein
Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute–
journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00 Lanz
kocht 22.00 heute nacht 22.10 Infernal Affairs – Ab-
stieg in die achte Hölle
ANIMAL PLANET
12.00/15.00 Miami Animal Police 13.00 Animal
Cops Houston 14.00 Hurricane Katrina Reunions
16.00/21.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00/
21.00/23.00 All New Planet’s Funniest Animals
17.30/23.30 Ten Years of Monkey Business 18.00
Great Savannah Race 19.00 Massive Nature 20.00
Animal Camera 22.00 Pet Rescue
BBC PRIME
12.00 Porridge 13.00/23.00 Antiques Roadshow
14.00 Garden Invaders 14.30 To Buy or Not to Buy
16.00/20.00 My Family 17.00 No Going Back: A Ye-
ar In France 18.00/21.00 Holby City 19.00/22.00
Afterlife
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00
Extreme Engineering 15.00 How It’s Made 16.00
Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00
Mythbusters 20.00 Fight Quest 21.00 Shocking
Survival Videos 22.00 Deadliest Catch 23.00 Really
Big Things
EUROSPORT
11.00 Football 11.30 Snooker 15.30 Tennis 16.00
Eurogoals Weekend 16.15 Tennis
HALLMARK
12.50 Just Desserts 14.20 P.T. Barnum 16.00
Touched by an Angel 16.50 Sea Patrol 17.40
McLeod’s Daughters 18.30/21.50 Dead Zone
19.20 /22.40Two Twisted 20.10 Trouble in Paradise
23.30 MacShayne: Final Roll of the Dice
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Just Between Friends 14.50 The Train 17.00 A
Family Thing 18.45 Army Of Darkness 20.20 Americ-
an Dragons 21.55 Bucktown, U.S.A. 23.30 No Such
Thing
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battlefront 13.00 Earth Investigated 14.00
SAS Down Under 15.00 Megastructures 16.00 Se-
conds from Disaster 17.00 Jaguar Xkr 18.00 SAS
Down Under 19.00 Omaha Beach: The Real Horror
20.00 Band of Brothers 22.15 Hitler And The Occult
23.15 Air Crash Investigation
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta-
gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
acht 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des
Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Ein Ferienhaus in Marrakesch 19.45 Bienzle
und der Tod in der Markthalle 21.15 Tagesthemen
21.28 Das Wetter 21.30 Der Kampf ums Weiße Haus
DR1
12.20 Fra opvasker til hotelkonge 12.50 Nyheder på
tegnsprog 13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Flight
29 savnes! 13.35 Pigebandet Frank 14.00 Boogie
Listen 15.00 Anna og hormonerne! 15.30 Det
kongelige spektakel 15.45 Den lille prinsesse 16.00
Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport/Vejret 17.00 Disn-
ey Sjov 18.00 Talent 2008 19.00 Avisen 19.30 Am-
erica’s Sweethearts 21.10 Guess Who–Dual 22.50
Boogie Listen
DR2
13.00 The Daily Show 13.25 Lovejoy 15.00 Deadline
17.00 15.30 Bergerac 16.30 Storbritanniens histor-
ie 17.30 Udland 18.00 Atletik: Golden League Zürich
20.00 Mitchell & Webb 20.30 Deadline 21.00 Tiger-
land 22.40 Udland
NRK1
12.00 Nyheter 12.05 Tinas mat 12.35 ’Allo, ’Allo!
13.00 Nyheter 13.05 Megafon 13.30 Dracula junior
14.00 Nyheter 14.10 Pysj–klubben 14.35 Edgar og
Ellen 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Verdensserien i sandvolleyball, Kristi-
ansand 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Fragg-
lene 16.25 En unge til 16.35 Pip 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55
Friidrett: Golden League fra Zürich 20.00 Detekti-
men: Taggart 21.05 Kveldsnytt 21.20 Detektimen:
92,4 93,5
18.15 Fréttir og Föstu-
dagsþátturinn Endurtekið
á klst. fresti til kl. 12.15
næsta dag. Farið yfir
fréttir liðinnar viku.
17.30 Newcastle – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
19.10 Liverpool – Middles-
brough (Enska úrvalsd.)
20.50 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
21.20 Premier League Pre-
view (English Premier
League)
21.50 Liverpool – Man.
United, 93/94 (PL Clas-
sic Matches)
22.20 Chelsea – Liverpool,
01/02 (Classic Matches)
22.50 Premier League Pre-
view (English Premier
League 2008/09)
23.20 Tottenham – Sun-
derland (Enska úrvals-
deildin) .
ínn
20.00 Mér finnst... Um-
sjón: Kolfinna Baldvins-
dóttir og Ásdís Olsen.
Kristbjörg Kristmunds-
dóttir, Ellý Ármanns,
Björk Jakobsdóttir.
21.00 Hvernig er heilsan?
Umsjón: Guðjón Berg-
mann. Guðmundur Jónss.
21.30 Mæður og dætur
Umsjón: Steinunn Anna
Gunnlaugsdóttir. Sigrún
Guðjónsdóttir, Ragnheið-
ur Gestsdóttir, Ingibjörg
Þóra Gestsdóttir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
n4
stöð 2 bíó
stöð 2 sport 2
omegastöð 2 sportskjár einn
stöð 2 extra
stöð 2sjónvarpið
GERA á kvikmynd um sam-
skiptavefinn Facebook. Stofnandi
síðunnar, Mark Zuckerberg, fékk
hugmyndina að henni þegar hann
var við nám í Harvard og hleypti síð-
unni af stokkunum árið 2004. Fa-
cebook átti upphaflega að auðvelda
Harvard-nemum að eiga samskipti
innbyrðis en fljótlega tóku aðrir há-
skólar í Bandaríkjunum að tengja
sig við Facebook-netið og í kjölfarið
allur heimurinn, svo að segja, því
skráðir notendur eru nú yfir 100
milljónir, samkvæmt fréttavef Tim-
es.
Framleiðandi myndarinnar er sá
sami og framleiddi og skrifaði þætt-
ina The West Wing, Aaron Sorkin,
Scott Rudin og fyrirtækið Sony Pict-
ures. Ekki liggur enn fyrir að
hversu miklu leyti handrit mynd-
arinnar mun byggjast á skáldskap.
Sorkin mun skrifa handritið og hef-
ur opnað sína eigin Facebook-síðu
til að afla sér heimilda. Áhugasamir
geta kynnt sér Facebook á
www.facebook.com.
Facebook á
hvíta tjaldið
Zuckerberg Stofnandi Facebook.