Morgunblaðið - 29.08.2008, Side 44
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 242. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Hundruð missa vinnu
Ístak hefur tilkynnt uppsagnir
300 starfsmanna og Pósthúsið upp-
sögn 129 starfsmanna sinna. Búist
er við frekari hópuppsögnum vegna
samdráttar í atvinnulífinu. » 2
Tilgangslaus greinargerð
Tómas H. Heiðar þjóðréttarfræð-
ingur segir að greinargerð Breta til
landgrunnsnefndar SÞ vegna yfir-
ráða á Hatton-Rockall-svæðinu
þjóni engum tilgangi. » 4
Bandaríkin beri ábyrgð
Vladímír Pútín, forsætisráðherra
Rússlands, sagði í viðtali við CNN í
gær að Bandaríkin hefðu gert sitt til
að efna til átakanna í Georgíu. » 14
FH náði jafntefli
Litlu munaði að FH næði sigri
gegn Aston Villa í seinni viðureign
liðanna í Evrópukeppninni í gær.
Leikurinn endaði með jafntefli og
eru FH-ingar því úr leik. » Íþróttir
SKOÐANIR»
Staksteinar: Að vera annars staðar
Forystugreinar: Andlegur
fjallgöngumaður
Ljósvaki: Fíla ekki lengur Önnu Pihl
UMRÆÐAN»
Friðsamlegt mannúðarstarf
í stað hernaðarleikja
… örugga umferð um skólakerfið
Orðsending til Matthíasar J.
Betri tíð hjá bílveikum hundum
Sparaðu með réttu viðhaldi
Paul Newman kveður kappaksturinn
Bílasýningin í Moskvu
BÍLAR»
3 3 3
3 3 3
4 %5"' .$
"+ $%
6 $#
$ $#""&"#!" 3
3 3 3 3 3 3 3 - 71 ' 3 3 3 3 3
3
89::;<=
'>?<:=@6'AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@'7"7<D@;
@9<'7"7<D@;
'E@'7"7<D@;
'2=''@&"F<;@7=
G;A;@'7>"G?@
'8<
?2<;
6?@6='2+'=>;:;
Heitast 16 °C | Kaldast 10 °C
A og NA 15-23 m/s
og talsverð rigning.
Suðlægari og dregur
heldur úr vindi og úr-
komu er líður á daginn. » 10
Hjálmar Stefán
Brynjólfsson veit
nákvæmlega hvað
skal gera á Akureyr-
arvöku sem haldin
er um helgina. » 39
AF LISTUM»
Norðan-
menn vaka
KVIKMYNDIR»
Tropic Thunder er
frábær kvikmynd. » 38
Stórsveit Reykjavík-
ur flytur á morgun
lög eftir Björk Guð-
mundsdóttur með
stofnanda Bjork-
estra. » 34
TÓNLIST»
Björk í nýj-
um búningi
ÍSLENSKUR AÐALL»
Nína Dögg vildi verða
forseti Íslands. » 36
FÓLK»
Konungur poppsins er
fimmtugur í dag. » 37
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Reynt að ræna íslensku barni
2. Sólarhringsbið á Kastrup
3. Sigurbjörn Einarsson látinn
4. Pósthúsið og Ístak segja upp fólki
Íslenska krónan veiktist um 0,1%
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur
ylfa@mbl.is
ÁRNASTOFNUN, stofnun innan
Háskóla Íslands (HÍ) sem vinnur að
rannsóknum í íslenskum fræðum,
mun eftir þrjú ár flytja starfsemi sína
í nýbyggingu sem til stendur að reisa
á lóðinni milli Þjóðarbókhlöðunnar og
Hótel Sögu. Stofnunin er nú til húsa á
nokkrum stöðum á háskólasvæðinu
og í grenndinni.
Hornsteinar – arkitektar báru sig-
ur úr býtum í hugmyndasamkeppni
en þeir hönnuðu einnig Háskólatorg-
ið sem vígt var sl. vetur. Í vinnings-
tillögunni er gert ráð fyrir tæplega
6.200 ferm. sporöskjulaga húsnæði
með munstruðum stálplötum sem
sækja fyrirmyndir sínar í gamlar
handritasíður en stofnunin geymir
fjölda handrita og fornbréfa.
Gömlu skrínin innblástur
Byggingin verður miðstöð fyrir
kennslu og rannsóknir auk þess að
hýsa og sýna gömlu handritin. „Við
vildum búa til hús sem væri nógu
heildstætt til að halda utan um þessa
fjölþættu starfsemi. Þannig kemur
hugmyndin um að útbúa einhvers
konar skrín eins og þekktust á Ís-
landi í gamla daga og menn settu
gullin sín í. Þarna erum við að útbúa
skrín fyrir dýrgripi okkar og lögunin
á húsinu tekur mið af því,“ segir Ög-
mundur Skarphéðinsson, arkitekt á
Hornsteinum.
Ögmundur segir að með boga-
forminu sé húsið gert minna í um-
hverfinu. Þá hafi þeim fundist
mikilvægt að nota mjúkt form þar
sem byggingarnar í kring eru kassa-
laga, að fá byggingu „sem hefði ekki
nein horn í síðu nágranna sinna“.
Utan um bygginguna verður eins
konar hlífðarkápa úr stáli. Á stálplöt-
urnar verða stílfærð gömul handrit
en plöturnar verða í um hálfs metra
fjarlægð frá húsinu. „Þá myndast
skemmtilegt skuggabil á veggflötinn.
Þar fyrir aftan verður lýsing svo hús-
ið mun glóa í rökkrinu og verða eins
og glóandi skrín,“ segir Ögmundur.
Byggingin er gjöf frá ríkisstjórn-
inni, fjármögnuð af hluta sölu-
andvirðis Símans, en þegar húsið
verður vígt árið 2011 á HÍ 100 ára af-
mæli auk þess sem 200 ár verða liðin
frá fæðingu Jóns Sigurðssonar.
Teikning/Hornsteinar
Árnastofnun Byggingin verður klædd stálplötum sem sækja innblástur í gömlu handritin er stofnunin varðveitir.
Skrín þjóðargulls
Teikning/Hornsteinar
Staðsetning Byggingin verður á lóðinni suðaustan við Þjóðarbókhlöðuna,
milli bókasafnsins og Radisson SAS – Hótel Sögu.
Árnastofnun flytur í húsnæði sem til stendur að reisa við
Þjóðarbókhlöðuna Handrit og skrín veittu innblástur
Í HNOTSKURN
»Stofnun Árna Magnús-sonar í íslenskum fræðum
er háskólastofnun með sjálf-
stæðan fjárhag og heyrir und-
ir menntamálaráðherra.
»Hlutverk stofnunarinnarer að vinna að rann-
sóknum í íslenskum fræðum
og skyldum fræðigreinum og
miðla þekkingu á þeim fræð-
um.
Þegar verðbólga mælist 14,5% er
ljóst að flestar fjölskyldur á Íslandi
þurfa að halda að sér höndum. Ein
besta afþreyingin sem völ er á, og
það ókeypis, er að leigja kvikmynd-
ir á Borgarbókasafninu.
Þar er að finna ágætt úrval af
góðum kvikmyndum svo ekki sé tal-
að um barnamyndir. Á föstudögum
er hægt að fá myndir lánaðar á
bókasafninu sem ekki þarf að skila
fyrr en á mánudögum, eitthvað sem
ekki er viðtekin venja á mynd-
bandaleigum landsins.
Algengt verð fyrir mynddisk á
leigu er 650 krónur og því ljóst að
það er hægt að spara umtalsverðar
fjárhæðir ef mikið er horft.
Mun dýrara er að fara í kvik-
myndahús en þar er algengt verð á
miða 900 krónur. Það kostar því
fimm manna fjölskyldu 4.500 að
fara saman í bíó en ekkert ef fjöl-
skyldan velur sér mynd á bókasafn-
inu. Svo ekki sé talað um ef poppað
er ofan í mannskapinn. guna@mbl.is
Auratal
LEIFI Garð-
arssyni var í gær-
kvöldi sagt upp
starfi þjálfara
Fylkis í Lands-
bankadeild karla
þegar aðeins
fjórar umferðir
eru eftir af deild-
arkeppninni hjá
liðinu. Hermt er
að Páll Einarsson
og Sverrir Sverrisson taki við
stjórnvelinum og stýri liði Fylkis úr
keppnistímabilið. Fyrsta verkefni
þeirra verður undanúrslitaleikur
VISA-bikarsins á sunnudag við
Fjölni.
Fylkir er í 10. sæti Lands-
bankadeildarinnar með 16 stig að
loknum 18 leikjum og er aðeins fjór-
um stigum á undan HK sem er í fall-
sæti.
Leifur er þriðji þjálfarinn sem
verður að taka pokann sinn hjá liði í
Landsbankadeildinni á þessu keppn-
istímabili. Hinir eru Gunnar Guð-
mundsson hjá HK og Guðjón Þórð-
arson hjá ÍA. iben@mbl.is
Leifi sagt
upp í Árbæ
Leifur
Garðarsson
Þrír dagar í undan-
úrslit bikarsins