Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 1

Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR 15. apríl 2009 — 89. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG SESSELJA TRAUSTADÓTTIR Varði páskafríinu í að búa til ratleikspósta • ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 GÖNGUFERÐ í Póllandi er meðal þess sem verður í boði hjá ÍT- ferðum í sumar. Ferðin stendur frá 17. til 25. júní og gengið í Babia Gora-þjóðgarðinum, Tatrafjöllunum, Pieneny-fjöllunum og farið á hæsta tind Póllands, Rysy, sem er 2.499 metra hár. Einhver stærsti ratleikur sem nokkurn tímann hefur farið fram á Íslandi er á næsta leiti. Hann er hluti af dagskrá Ferðafagnaðar, hátíðar ferðaþjónustunnar, sem fer fram á laugardag. „Ég eyddi páskafríinu mínu í að búa til eina34 pósta en þ i þátttakendur finni fimm pósta á innan við tíu kílómetra leið og er því ekki nauðsynlegt að þeir fari leikinn endana á milli,“ segir Sess-elja og heldur áfram að útskýraleikreglurnar: Á h já um eða til Höfuðborgarstofu til og með síðasta vetrardegi en dregið verður úr innsendum lausnum á Rás 2 og eru glæsilegir vin iar í b ði “ Risaratleikur á hjólumSesselja Traustadóttir varði páskunum í að undirbúa umfangsmikinn hjólaratleik sem mun ná frá Korpúlfsstaðagolfvelli að Ásatorgi í Hafnarfirði. Leikurinn er einn af dagskrárliðum á Ferðafögnuði. Sesselja, sem er höfundur leiksins, er mikil hjólreiðakona og hefur fengið viðurnefnið hjóladrottningin. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETURAÐALFUNDUR Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl 2009 kl: 20:00, í Skútunni, Hólshrauni 3. Hafnarfi rði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf2 Kosni í k Reykjavíkurvegi 64 - 220 - HafnarfjörðurSími 5550944 - Fax 5654055 - Netfang: hlif@hlif.is ANDRI SNÆR MAGNASON Kampakátur yfir viðtökunum Fimm þúsund hafa séð Draumalandið FÓLK 38 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Norskur Arnaldur á leið til landsins Glæsileg glæpasagnahátíð í lok maí FÓLK 38 Ólíkt kosninga- sjónvarp Stöð 2 og RÚV segja hvort með sínum hætti frá niðurstöðum alþingiskosning- anna. FÓLK 38 Dæmdur fyrir morð Phil Spector á yfir höfði sér lífstíðar fangelsi. FÓLK 28 Björnslundur Fyrsta útideild leik- skóla á Íslandi verður opnuð formlega í dag í skógarrjóðri í útjaðri Norðlingaholts. TÍMAMÓT 21 Opin og heiðarleg stjórnsýsla HÆGVIÐRI Í dag verður hæg norðlæg eða breytileg átt. Léttir smám saman til suðaustan og austan til annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 -1 2 7 7 6 HÚSTÖKUFÓLK VIÐ VATNSSTÍG Fjöldi fólks hefur sest að í húsi við Vatnsstíg. Lögreglan gaf fólkinu frest til klukkan fjögur í gær til að rýma húsið en þegar Fréttablaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gærkvöldi var fólkið enn í húsinu. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 13 Fylgi stjórnmálafl okkanna Skoðanakönnun Fréttablaðsins 14. apríl 2009 – fjöldi þingmanna og fylgi (%) 7 4 19 25 4 0 18 22 9 18 6,8 27,3 0,7 32,2 25,7 Ko sn in ga r Fj öl di þ in gs æ ta 25 20 15 10 5 0 Átta marka klassík Chelsea og Barcelona eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar en Liverpool er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu. ÍÞRÓTTIR 32 VÍSINDI Rússneskir skurðlækn- ar hafa fjarlægt fimm senti- metra furutré úr lunga sjúklings. Þeir héldu að krabbamein hrjáði manninn þegar hann tók að hósta blóði og kvarta undan skelfileg- um sársauka í brjóstholinu. Þeir urðu því forviða þegar þeir fundu eðlilegan furugræðling í lunganu. Talið er að sjúklingurinn hafi andað að sér örsmáu fræi sem síðan óx í lunganu. Sársaukann megi rekja til barrnálanna sem stungust í hann að innanverðu. - sh Rússneskir læknar forviða: Furutré óx í mannslunga SKOÐANAKÖNNUN 27,3 prósent segj- ast nú myndu kjósa Sjálfstæðis- flokkinn, samkvæmt nýrri skoð- anakönnun Fréttablaðsins á landsvísu. 24,8 prósent studdu flokkinn í könnun blaðsins fyrir viku. Þessa sjö daga hefur verið mikil umræða um styrki sem Sjálf- stæðisflokkurinn fékk árið 2006; annars vegar 30 milljóna króna styrk frá FL-Group og hins vegar 25 milljóna króna styrk frá Lands- bankanum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, viðurkenn- ir að útkoma könnunarinnar hafi komið sér á óvart. „Ég hef ekki haft sérstakt tilefni til að ætla að þessar óvenjulegu aðstæður væru að veita okkur meðbyr,“ segir Bjarni. „En augu fólks eru að opnast fyrir því að ríkisstjórnin sem nú starfar er ekki líkleg til að ná árangri.“ Samfylking er sem fyrr stærsti flokkurinn með 32,2 prósent fylgi. 25,7 prósent segjast styðja Vinstri græn og hafa stjórnarflokkarnir því samanlagt 57,9 prósent fylgi. 6,8 prósent styðja nú Framsókn- arflokkinn og 4,9 prósent segjast myndu kjósa Borgarahreyfinguna. Fari flokkurinn yfir fimm prósent markið fær hann þrjá þingmenn kjörna hið minnsta. „Ég er hrærður og þakklátur. Þetta mikla fylgi sem mælist með okkur í tveimur könn- unum á sama degi hefur komið af sjálfu sér,“ segir Þráinn Bertelsson, sem leiðir lista Borgarahreyfing- arinnar í Reykjavík norður. „Mér þykir vænt um … þau skilaboð að við erum alvöru framboð.“ 2,0 prósent segjast styðja Lýð- ræðishreyfinguna og 0,7 prósent styður Frjálslynda flokkinn. - ss/ sjá síðu 4 Styrkirnir veikja ekki Sjálfstæðisflokkinn 27,3 prósent segjast nú myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn samkvæmt nýrri skoð- anakönnun Fréttablaðsins. Borgarahreyfingin er nánast búin að ná fimm pró- sent markinu. Framsókn, Samfylking og VG dala lítillega frá því í síðustu viku.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.