Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 38

Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 38
30 15. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe hefur náð samningum við Pearl Jam um að gera mynd um líf og starf hljóm- sveitarinnar. Pearl Jam á um þessar mundir 20 ára starfs- afmæli og ætla félagarnir að halda upp á það með pomp og prakt. Crowe hefur áður gert kvikmyndir um tónlist enda starfaði hann á sínum yngri árum sem gagnrýnandi og blaðamaður á Rolling Stone. Þeirra frægust er Almost Famous. Crowe fær aðgang að áður óséðu efni sem hljómsveitarmeð- limirnir hafa tekið upp á æfing- um og baksviðs á tónleikum og því ætti myndin að reynast forvitni- leg. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L L 12 L L L FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl. 5.50 FAST AND FURIOUS kl. 8 - 10 I LOVE YOU MAN kl. 5.50 - 8 - 10 12 L I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 8 - 10.10 I LOVE YOU MAN LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.10 DRAUMALANDIÐ kl. 5.50 - 8 - 10.10 FRANKLÍN & FJARSJÓÐURINN kl. 3.50 FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MONSTERS VS ALIENS 3D kl. 3.40 ísl. tal MONSTERS VS ALIENS kl. 3.40 ísl. tal MALL COP kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 7 14 12 L 14 DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 DRAGONBALL kl. 8 - 10 CHOKE kl. 8 - 10 (Ekkert hlé) THE BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 5.50 FAST AND FURIOUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE READER kl. 5.40 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 7 L 16 12 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 DRAGONBALL kl. 6 - 8 - 10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 KILLSHOT kl. 8.20 - 10.20 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 5.30 - 10.20 Einhver áhrifamesta og mikilvægasta mynd síðustu ára! Byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason I LOVE YOU MAN kl. 6 - 8 - 10:20 12 I LOVE YOU MAN kl. 3:40 - 8 - 10:20 VIP PUSH kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 MONSTERS VS ALIENS kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L MONSTERS VS ALIENS kl. 3:40 - 5:50 L MONSTERS VS ALIENS kl. 8:10 L FAST & FURIOUS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 KNOWING kl. 8 - 10:30 12 WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 L DUPLICITY kl. 3:40 12 WATCHMEN kl. 10:20 16 GRAN TORINO kl.5:50 VIP CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 3:40 L ísl.tali m/ísl. tali m/ensku tali PUSH kl. 8:10 - 10:30 12 MONSTERS VS ALIENS kl. 4(3D) - 6(3D) L MONSTERS VS ALIEN kl. 4 - 6 L MONSTERS VS ALIENS kl. 8(3D) (ótextuð) L KNOWING kl. 10:10D 12 BAADER MEINHOF COMPLEX kl. 6 - 9 16 CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 3:50 L m/ensku tali m/ísl. tali ísl.tali PUSH kl. 8 - 10 12 MONSTERS VS ALIENS ísl tal kl. 8 L KNOWING kl. 10 12 MALL COP kl. 8 - 10 L KILLSHOT kl. 10 16 LAST CHANCE HARVEY kl. 8 L DUPLICITY kl. 8 - 10:20 12 MONSTERS VS ALIENS m/ísl. tali kl. 8 L VALKYRIE kl. 10:20 16 Chris Evans, Dakota Fanning og Djimon Hunsou eru mögnuð í frumlegustu spennumynd þessa árs! PÁSKAMYNDIN í ár! - Þ.Þ., DV Frá Leikstjóranum sem færði okkur Lucky Number Slevin - bara lúxus Sími: 553 2075 I LOVE YOU MAN kl. 5.50, 8 og 10.15 12 FRANKLÍN - Ísl. tal kl. 6 L FAST & FURIOUS kl. 8 og 10.15 12 MONSTERS VS. ALIENS 3D kl. 6 Ísl tal L VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 og 10.15 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R NEMA ÍSLENSKAR OG 3D MYNDIR VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI SÝND Í 3D 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. Leonardo DiCaprio gaf unglinga- stjörnunni Zac Efron nokkur heil- ræði yfir kvöldverði fyrir nokkru. DiCaprio og Efron hittust fyrst á leik með Los Angeles Lakers og DiCaprio hyggst koma í veg fyrir að Efron verði frægðinni að bráð. Efron sagði í samtali við GQ- tímaritið að fundurinn með Leon- ardo hefði verið nokkuð góður. „Ég hélt að ég ætti eftir að spyrja hann spurninga en svo var það bara hann sem spurði,“ segir Efron en DiCaprio ku hafa sagt að besta leið- in til eyðileggja feril sinn væri að nota heróín. „Þú getur náð tökum á tilverunni aftur eftir að hafa notuð önnur efni en heróín eyðileggur allt,“ á DiCaprio að hafa sagt. Og Efron virðist sannfærður um að láta einkalíf sitt ekki eyðileggja fyrir sér ferilinn. Því hann segist ekki ætla að drekka á almanna- færi líkt og margir jafnaldrar hans gera í bransanum. „Ef ég fæ mér í glas verður það fyrir luktum dyrum. Ef ég ætla að rústa mann- orðinu þá fer ég bara á Chateau Marmont, helli mig blindfullan og næ mér í einhverja fræga píu. En þá verður það ég sem verð frægur en ekki verk mín.“ DiCaprio varar Efron við RÁÐAGÓÐUR DiCaprio ráðlagði unglinga- stjörnunni Zac Efron að halda sig frá heróíni, það myndi eyðileggja feril hans. Amma rússnesku fyrirsætunn- ar Ekaterinu Ivanovu spáir því að samband barnabarnsins og rokk- arans Ronnies Wood eigi ekki eftir að endast lengi vegna aldursmun- arins en 40 ár eru á milli þeirra. Samband Ivanovu og Woods vakti mikla athygli á sínum tíma enda hafði Wood haldið sig frá áfengi og öðrum vímuefnum í ansi lang- an tíma og verið giftur Jo Wood í tæpan aldafjórðung. Eftir að hann kynntist rússnesku fegurðardís- inni fór hins vegar allt á versta veg á nýjan leik og Wood endurnýjaði kynnin við Bakkus frænda. Ömmunni virðist hins vegar alveg sama um drykkjuvandamál þessa liðsmanns Rolling Stones en hefur meiri áhyggjur af aldurs- bilinu. „Ef eitthvað kemur fyrir Ronnie þá á Ekaterina eftir að finna sér annan mann og yngri, ef þau eru hamingjusöm þá mun ég blessa sambandið en ég hef mínar efasemdir, mér finnst vera of mörg ár á milli þeirra,“ sagði amman við rússneska fjölmiðla um helgina. Amman ekki hrifin af Ronnie Wood CAMERON CROWE AMMAN HEFUR ENGA TRÚ Amma rúss- nesku fyrirsætunnar Ivanovu hefur sínar efasemdir um kærastann Ronnie Wood. Gerir mynd um Pearl Jam Tökum á Mömmu Gógó, mynd Friðriks Þórs Frið- rikssonar, er lokið í bili. Síðustu tökurnar fyrir sum- arið fóru fram á Kjalarnesi á miðvikudag og í þeim var ekkert sem minnti á vorboð- ann ljúfa. Þrátt fyrir að blíðviðri hefði leikið um höfuðborgarbúa um páskana þá var það ekki beint það sem töku- lið kvikmyndarinnar þurfti á að halda. Umrætt atriði gerist nefni- lega í stórhríð á öskuhaugum. Kvikmyndalistinni eru hins vegar engin takmörk sett og bylur- inn var gerður með aðstoð tækni- brellumeistara. Atriðið sýnir hvar Mamma Gógó flýr af Víðinesi, dvalarheimili fyrir Alzheimer- sjúklinga, en lendir í óveðri á ösku- haugunum á Kjalarnesi á leið sinni til Reykjavíkur. „Þetta gekk allt mjög vel og atriðið kom mjög vel út,“ segir Guðrún Edda Þórhann- esdóttir, annar af framleiðend- um myndarinnar. Kalt var í veðri þegar tökurnar fóru fram og því reyndu aðstæðurnar mikið á leik- ara jafnt sem tökulið. Friðrik Þór Friðriksson, leik- stjóri myndarinnar, segir það óneit- anlega hafa verið sérstakt að búa til stórhríð í annars ágætu páska- veðri. „Maður verður bara að vera eins og guð og hafa stjórn á veð- urfarinu,“ segir Friðrik. Tökur á myndinni hafa gengið ákaflega vel. „Við eigum bara viku eftir í tökum og þær fara fram í Skagafirði þegar farið verður að grænka.“ Með aðalhlutverkið í Mömmu Gógó fer Kristbjörg Kjeld en meðal annarra leikara eru þeir Gunnar Eyjólfsson og Hilmir Snær Guðna- son. Stefnt er að því að frumsýna myndina í september. freyrgigja@frettabladid.is Stórhríð á Kjalarnesi MIKIÐ TÆKNI- BRELLUATRIÐI Stórhríð var gerð af tæknibrellu- meisturum á Kjalarnesi þar sem Mamma Gógó, sem leikin er af Kristbjörgu Kjeld, strýkur af dval- arheimili fyrir Alzheimer-sjúklinga. Eins og sjá má er Gunnari Eyjólfs- syni augljóslega kalt eftir tökurnar. M YN D /B JÖ R N Ó FEIG SSO N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.