Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 44

Fréttablaðið - 15.04.2009, Side 44
 15. apríl 2009 MIÐVIKUDAGUR36 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Logi Bergmann er fæddur til að stjórna spurningakeppni. Spurninga- keppni fjölmiðlanna þessa páska var einkar vel heppnuð. Að semja góðar spurningar er meira en að segja það – þær mega ekki vera of léttar og ekki sterílar eins og: Hvað er póstnúmerið á Vopnafirði? Helst þurfa þær að eiga sér einhverjar skírskotanir í samtímann og flest var þetta eins og best verður á kosið hjá Loga. Enda tókst honum að finna besta liðið sem vann maklega. Spurningakeppnir í fjölmiðlum eru að virka. Einhverra hluta vegna ákvað Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 2, að slá þessa keppni af en á Rás 2 hafði keppnin verið undanfarin tuttugu ár. Hallærislegur ráðleysisbragur er svo á því að reyna að klóra í bakkann með því að boða til sömu keppni um hvítasunnuna. Eiginlega verið að bíta hausinn af skömminni. Bylgjan gerði vel í að bjarga keppninni og snjallræði að fá Loga til að stjórna henni. Spurningar hans voru talsvert skemmtilegri en þær sem Ævar Örn Jósepsson hefur keyrt á undanfarin ár. Tæknitröll Bylgjunnar, Þráinn Steinsson, reyndist vandanum vaxinn og þær spurningar sem hvíldu á hljóðdæmum voru ágætlega útfærðar. En Bylgjumenn mættu reyndar taka til í sínum ranni hér og þar þó í þessu hafi þeir skorað feitt. Þannig var einhver útvarpsmaður með þátt á föstudeg- inum langa áður en keppnin hófst. Dagskrárgerðin hvíldi að mestu á því að tala um að senn færi spurningakeppni fjölmiðlanna að hefjast og liðin væru að koma sér fyrir í stúdíó- inu. Nú veit líklega helmingur þeirra sem voru að hlusta að keppnin er að sjálfsögðu tekin upp fyrirfram – og nákvæmlega ekkert að því. Þannig að þessi klifun og lygi í útvarps- kjánanum var í besta falli þreytandi. Hafi svo einhverjir athugulir verið að hlusta á Bylgjuna þennan daginn og keypt ruglið um að keppnin væri í beinni hljóta þeir hinir sömu að hafa orðið eitt spurningarmerki í framan þegar eitt- hvert rugl varð í útsendingu þáttanna og fimmta viðureign var send út þegar sú þriðja átti að vera – einu tæknimistök manna Þráins en neyðarlega afhjúpandi. VIÐ TÆKIÐ JAKOB BJARNAR SKRIFAR UM LOGA OG SPURNINGAKEPPNI Bylgjan rassskellir Ríkisútvarpið 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunn- ar Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt er um guð- speki. 21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Eddu Sigfúsdóttur og Sindra Rafns Þrastars- sonar frá Hinu húsinu. 21.30 Grasrótin Guðfríður Lilja Grétars- dóttir viðrar skoðanir Vinstri grænna. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.00 Alþingiskosningar - Borgara- fundur í Reykjavík - norður. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (5:26) 17.55 Gurra grís (84:104) 18.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (ER) (19:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Fie Norsker (Portraits of Carnegie Art Award 2008) 21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í um- sjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórs- dóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álits- gjafar þáttarins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Á tali (Clement interviewer: Joseph Stiglitz) Dönsk þáttaröð. Clem- ent Behrendt Kjersgaard ræðir Joseph Stig- litz sem hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði 2001. 22.50 Krybba á botni fjarðar - El Grillo Heimildamynd um orsök og afleiðn- gar þess þegar olíuskipið El Grillo sökk á botn Seyðisfjarðar eftir árás þýskra flug- véla. (e) 23.20 Kastljós (e) 00.00 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 18.05 Rachael Ray 18.50 The Game (13:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.15 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (2:5) (e) 19.20 Nýtt útlit (5:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 20.10 Top Chef (6:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. 21.00 America’s Next Top Model (4:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Miss J mætir aftur og kennir stelpun- um hvernig þær eiga að ganga á tískusýn- ingum og tvær stúlkur sem hafa tekið þátt í Top Model áður mæta óvænt á staðinn til að gefa þeim góð ráð. 21.50 90210 (15:24) Það koma hnökrar í samband Annie og Ethans þegar hann byrj- ar að eyða löngum stundum með Rhondu (Aimee Teegarden úr Friday Night Lights). Adrianna þarf að segja mömmu sinni frá óléttunni og Naomi hjálpar henni að leggja á ráðin um bestu leiðina. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order. Criminal Intent (3:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (292:300) 10.15 Sisters (27:28) 11.05 Burn Notice (8:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (168:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (2:13) 13.55 E.R. (8:22) 14.50 The O.C. (18:27) 15.40 BeyBlade 16.03 Íkornastrákurinn 16.28 Leðurblökumaðurinn 16.53 Litla risaeðlan 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (21:24) Monica setur nafn sitt á tveggja ára biðlista eftir veislusal fyrir brúðkaup og Chandler þykist verða brjál- aður til að hylma yfir að hann ætli að biðja hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (15:20) 20.00 Gossip Girl (11:25) Þættir byggð- ir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 The Closer (1:15) Fjórða sería þessara hörkuspennandi lögregluþátta. 21.30 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 22.15 Weeds (14:15) Ekkjan úrræða- góða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eigin- mann sinn og fyrirvinnu. Þegar hún fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. 22.40 Sex and the City (3:18) 23.05 The Mentalist (9:23) 23.50 E.R. (8:22) 00.35 Oldboy 04.05 The Closer (1:15) 04.50 The Simpsons (15:20) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 16.50 Portsmouth - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni 18.30 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Ensku mörkin Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 21.35 Chelsea - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.15 Liverpool - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 07.20 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 14.05 PGA Tour 2009 - Hápunktar 15.00 Gillette World Sport 15.30 NBA tilþrif 16.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aradeildin 17.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 18.00 Meistaradeild Evrópu - Upp- hitun 18.30 Porto - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Arsenal - Villarreal 20.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 21.00 Arsenal - Villarreal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.50 Atvinnumennirnir okkar Ólaf- ur Stefánsson 23.25 Porto - Man. Utd. Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.05 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.00 Can‘t Buy Me Love 10.00 Draumalandið 12.00 House of D 14.00 A Little Thing Called Murder 16.00 Can‘t Buy Me Love 18.00 Draumalandið 20.00 House of D Áhrifamikil og vönduð mynd með David Duchovny, Robin Williams, Téa Leoni og Erykah Badu í aðalhlutverkum. 22.00 Bachelor Party 00.00 Blast! 02.00 Gacy 04.00 Bachelor Party 06.00 Accepted > Erykah Badu „Mitt eina erindi í þennan heim er að vera manneskja og listamaður.“ Tónlistarkonan Erykah Badu fer með hlutverk í myndinni House of D sem Stöð 2 bíó sýnir. 18.30 Porto - Man. Utd., beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Gossip Girl STÖÐ 2 21.00 America’s Next Top Model SKJÁREINN 21.10 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 21.10 Kiljan SJÓNVARPIÐ 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is 116 / HÖFÐABAKKI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.