Morgunblaðið - 25.10.2008, Síða 50

Morgunblaðið - 25.10.2008, Síða 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR 650k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. My Best Friend´s girl kl. 8 - 10 B.i.12 ára Max Payne kl. 8 - 10 B.i.16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 B.i.14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 4 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ My Best friend´s girl kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Women kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Mamma Mia kl. 3:30 - 5:30 LEYFÐ Burn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Grísirnir þrír kl. 3:30 LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hé... kl. 3:30 LEYFÐ Ea Ea My Ma Ho 650k r. HÖRKUSPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. 650k r. 650k r. Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Bankok Danger kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 3:30 B.i. 12 ára Lukku Láki ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og .. ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ * Gi* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓÞú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn GÁFUR ERU OFMETNAR MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650k r. FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650k r. OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRARBÍÓI FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÁHUGI minn á brúðuleikhúsi kviknaði þegar ég var lítil og fékk brúðuleikhústjald í jólagjöf. Það er mest spennandi og dularfyllsta gjöf sem ég hef fengið,“ segir Sigríður Sunna Reynisdóttir, kölluð Sigga Sunna, um upphafið á áhugamáli sínu, brúðuleikhúsi. „Fyrir þremur árum fór ég að gera þetta af alvöru. Ég hef meðal annars verið í læri hjá Messíönu Tóm- asdóttur hjá Strengjaleikhúsinu og Bernd Ogrodnik. Á námstíma mínum í bókmenntafræði í Háskóla Íslands fór ég sem skiptinemi til Prag og þar tók ég líka teóríu í tékknesku brúðu- leikhúsi, sem og námskeið í hefð- bundinni tékkneskri strengja- brúðugerð,“ segir Sigga Sunna sem kynntist brúðuleikhúsi á nýjan hátt í Tékklandi. „Þetta hálfa ár í Prag fór ég nánast einu sinni í viku á sýningu. Þar uppgötvaði ég brúðuleikhús fyrir fullorðna sem hefur verið lítið hér heima. Í Austur-Evrópu er mjög sterk hefð fyrir brúðuleikhúsi, þar hefur það verið mjög sterkt pólitískt afl á tímum ritskoðunar því brúður komast upp með að segja það sem aðrir hafa ekki leyfi til að segja.“ Ekki löng hefð hér á landi Á Íslandi eru starfrækt alþjóðleg samtök brúðuleikhúsfólks (UNIMA) og er Sigga Sunna formaður þeirra. „UNIMA hefur verið starfrækt hér í um þrjátíu ár. Okkar starf mið- ar að því að efla leikbrúðulistina og kynna fyrir fólki fjölbreyttan heim brúðuleikhússins og erum við nýfarin af stað með Kúlukvöld, fræðslu og skemmtikvöld einu sinni í mánuði í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu.“ Brúðuleikhúshefðin á sér ekki langa sögu hér á landi en Sigga Sunna er handviss um að hún eigi eftir að halda áfram að blómstra. „Það er mikið af hópum að ferðast á milli skóla og leikskóla en ekki eins mikið í opnum sýningum og því gerir fólk sér ekki grein fyrir því hvað er mikið starf unnið í brúðuleikhúsi. Ég hef t.d. unnið sem brúðuleikari hjá Rauðu skónum sem er með fræðslu- starf fyrir börn í samvinnu við Blátt áfram-samtökin.“ Sigga Sunna er líka ansi liðtæk í tónlistinni eins og gestir nýliðinnar Airwaves-tónlistarhátíðar fengu að Brúðuleikhússtelpan  Sigríður Sunna gerði tónlistarmyndband fyrir Sam Amidon sem var valið til sýninga á kvikmyndahá- tíðinni í Mílanó  Brúður komast upp með að segja það sem aðrir hafa ekki leyfi til að segja Morgunblaðið/Valdís Thor Fjölhæf Sigga Sunna með strengjabrúðuna sem hún gerði fyrir myndband við lag Sam Amidon, „Wedding Dress“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.