Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 2008 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR 650k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga - S.V., MBL - Þ.Þ., DV -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS 650k r. My Best Friend´s girl kl. 8 - 10 B.i.12 ára Max Payne kl. 8 - 10 B.i.16 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 B.i.14 ára Skjaldbakan og Hérinn kl. 4 LEYFÐ Lukku Láki kl. 4 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ My Best friend´s girl kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Women kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Mamma Mia kl. 3:30 - 5:30 LEYFÐ Burn After Reading kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Grísirnir þrír kl. 3:30 LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og hé... kl. 3:30 LEYFÐ Ea Ea My Ma Ho 650k r. HÖRKUSPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. Hið klassíka ævintýri um Skjaldbökuna og Hérann í nýrri og skemmtilegri útfærslu. 650k r. 650k r. Max Payne kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Bankok Danger kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Burn after reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Step Brothers kl. 3:30 B.i. 12 ára Lukku Láki ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ Skjaldbakan og .. ísl. tal kl. 3:30 LEYFÐ * Gi* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓÞú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HUGLJÚF OG SKEMMTILEG MYND UPPFULL AF FRÁBÆRUM LEIKKONUM MYND SEM ALLAR KONUR VERÐA AÐ SJÁ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn GÁFUR ERU OFMETNAR MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650k r. FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE 650k r. OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRARBÍÓI FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR LEGALLY BLONDE Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÁHUGI minn á brúðuleikhúsi kviknaði þegar ég var lítil og fékk brúðuleikhústjald í jólagjöf. Það er mest spennandi og dularfyllsta gjöf sem ég hef fengið,“ segir Sigríður Sunna Reynisdóttir, kölluð Sigga Sunna, um upphafið á áhugamáli sínu, brúðuleikhúsi. „Fyrir þremur árum fór ég að gera þetta af alvöru. Ég hef meðal annars verið í læri hjá Messíönu Tóm- asdóttur hjá Strengjaleikhúsinu og Bernd Ogrodnik. Á námstíma mínum í bókmenntafræði í Háskóla Íslands fór ég sem skiptinemi til Prag og þar tók ég líka teóríu í tékknesku brúðu- leikhúsi, sem og námskeið í hefð- bundinni tékkneskri strengja- brúðugerð,“ segir Sigga Sunna sem kynntist brúðuleikhúsi á nýjan hátt í Tékklandi. „Þetta hálfa ár í Prag fór ég nánast einu sinni í viku á sýningu. Þar uppgötvaði ég brúðuleikhús fyrir fullorðna sem hefur verið lítið hér heima. Í Austur-Evrópu er mjög sterk hefð fyrir brúðuleikhúsi, þar hefur það verið mjög sterkt pólitískt afl á tímum ritskoðunar því brúður komast upp með að segja það sem aðrir hafa ekki leyfi til að segja.“ Ekki löng hefð hér á landi Á Íslandi eru starfrækt alþjóðleg samtök brúðuleikhúsfólks (UNIMA) og er Sigga Sunna formaður þeirra. „UNIMA hefur verið starfrækt hér í um þrjátíu ár. Okkar starf mið- ar að því að efla leikbrúðulistina og kynna fyrir fólki fjölbreyttan heim brúðuleikhússins og erum við nýfarin af stað með Kúlukvöld, fræðslu og skemmtikvöld einu sinni í mánuði í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu.“ Brúðuleikhúshefðin á sér ekki langa sögu hér á landi en Sigga Sunna er handviss um að hún eigi eftir að halda áfram að blómstra. „Það er mikið af hópum að ferðast á milli skóla og leikskóla en ekki eins mikið í opnum sýningum og því gerir fólk sér ekki grein fyrir því hvað er mikið starf unnið í brúðuleikhúsi. Ég hef t.d. unnið sem brúðuleikari hjá Rauðu skónum sem er með fræðslu- starf fyrir börn í samvinnu við Blátt áfram-samtökin.“ Sigga Sunna er líka ansi liðtæk í tónlistinni eins og gestir nýliðinnar Airwaves-tónlistarhátíðar fengu að Brúðuleikhússtelpan  Sigríður Sunna gerði tónlistarmyndband fyrir Sam Amidon sem var valið til sýninga á kvikmyndahá- tíðinni í Mílanó  Brúður komast upp með að segja það sem aðrir hafa ekki leyfi til að segja Morgunblaðið/Valdís Thor Fjölhæf Sigga Sunna með strengjabrúðuna sem hún gerði fyrir myndband við lag Sam Amidon, „Wedding Dress“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.